Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 62
60
EINAR SIGURÐSSON
GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR (1944-)
GuðrÚN GuðlaugsdóTI IR. Á lcið til þín. Kóp. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s.
45.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 14. 1.), Kristján Árnason (DV 20.
3.).
GUÐRÚN HELGADÓTTIR (1935-)
Guðrún Helgadóttir. Óvitar. (Frums. í Þjóðl. 28.1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 30. 1.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 2. 2.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 31. 1.), Kristín Atladóttir (Pressan 9. 2.),
Páll B. Baldvinsson (Þjv. 3. 2.).
Ámi Gunnarsson. Kímnigáfan hjálpar. (Tíminn 23. 12.) [Viðtal við höf.]
Beckman, Vanna. En liten kulturell ö i havet. (Opsis Kalopsis nr. 1.) [Viðtal
við höf.]
Bima Helgadóttir. „Womcn in politics shouldn’t sit quietly like good girls.“
(News from Iceland 159. tbl., s. 12-13.) [Viðtal við höf.]
Elín Eyjólfsdóttir. Barnasaga útvarpsins. (Mbl. 18. 2.) [Lesendabréf.]
Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Óvitar í Þjóðleikhúsinu. (ABC 1. tbl., s. 14-
18.) [Viðtal við nokkra af aðstandendum sýningarinnar.]
Mörður Ámason. Hef ckki lært nýtt tungumál á Alþingi. (Þjv. 27. 1.) [Viðtal
við höf.]
Silja Aðalsteinsdóttir. „Þeir eru svo stórir og vitlausir, greyin!“ Óvitar aftur
á svið Þjóðleikhússins. (Þjv. 27. 1.) [Viðtal við aðstandendur sýningar-
innar.]
Súsanna Svavarsdóttir. „Óvitar“ í Þjóðleikhúsinu: Borðið lítið og minnkið
mikið - svo þið verðið einhvern tímann fullorðin. (Mbl. 28. 1.) [Viðtöl
við nokkra af leikendum.]
Sjá einnig 4: Umsagnir.
GUÐRÚN P. HELGADÓTTIR (1922-)
GúÐRÚN P. HELGADÓTTIR. Helgi læknir Ingvarsson. Baráttumaður fyrir
betra lífi. Rv., Setberg, 1989.
Ritd. Gunnlaugur A. Jónsson (DV 14. 12.), Halldór Kristjánsson
(Tíminn 9. 12.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 5. 12.).
GUÐRÚN KRISTÍN MAGNÚSDÓTTIR (1939-)
Elín Pálmadóttir. Áður hét það að leika sér, nú að vinna. (Mbl. 25. 2.) [Við-
tal við höf.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Sögurnar komu seinna. Guðrún Kristín Magnúsdóttir
hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni LR um leikrit fyrir fullorðna. (Þjv.
17. 2.) [Viðtal við höf.]