Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 63
BÓKMENNTASKRÁ 1989
61
GUÐRÚNJ. ÞORSTEINSDÓTTIR (1922-)
GUÐRÚNj. ÞORSTEINSDÓTTIR. Þankar á flugi. [Ljóð.] Teikningar: Margrét
Birgisdóttir. Rv., höf., 1988.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 20. 5.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn
6. 5.).
GUNNAR GUNNARSSON (1889-1975)
Gunnar GUNNARSSON. Sonnettusveigur. Myndir eftir Gunnar Gunnars-
son, yngri. Helgi Hálfdanarson sneri á íslensku. Rv., Vaka-Helgafell,
1989. [Formáli eftir þýð., s. 5-6.]
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 20. 12.).
Skáldið á Skriðuklaustri. Gunnar Gunnarsson. Rv., AB, 1989. [40 s.] [Efni:
Frá Skriðuklaustri til Viðeyjarklausturs - Nokkrir drættir í ævi Gunn-
ars Gunnarssonar eftir Svein Skorra Höskuldsson; Gunnar skáld og
Skriðuklaustur eftir Helga Hallgrímsson.]
Blóð og blek. Heimildarmynd um ævi Gunnars Gunnarssonar. (Sýnd í
RÚV - Sjónvarpi 17. 6., endursýnd 25. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 20. 6., 21.6.), Oddur
Ólafsson (Tíminn 28. 12.).
Aðalsteinn Steindórsson. Athugasemd vegna kirkjugarðsins í Viðey. (Mbl.
26. 4.)
Árni Bergmann. Komið aftur við hjá Gunnari Gunnarssyni. Fáeinar
athugasemdir í tilefni aldarafmælis. (Þjv. 19. 5.)
Einar Már Jónsson. Vikivaki í Haukadal. Fylgst með kvikmyndun sjón-
varpsóperu. (Þjv. 6. 10.)
Eysteinn Sigurðsson. „Hrannir tískunnar hrynja af henni ósnortinni." Á
aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar rithöfundar. (Tíminn 20. 5.)
Guttormur V. Þormar. Skriðuklaustur í FÍjótsdal. (Mbl. 4. 5.) [Greinin er
reist á frásögn Þórarins Lárussonar tilraunastjóra.]
— Aldarafmælis Gunnars Gunnarssonar minnst á Skriðuklaustri. (Mbl.
22. 8.)
Helgi Hálfdanarson. Sonnettusveigur - fimmtán sonnettur fléttaðar saman.
(Lesb. Mbl. 13.5.)
Helgi Seljan. 1989: 100 ár frá fæðingu Gunnars Gunnarssonar. (Austurland
6. 4.)
Hildigunnur Hjálmarsdóttir. Sumardagar hjá Gunnari Gunnarssyni. (Mbl.
18.5.)
Hjörleifur B. Kvaran. Framkvæmdirnar við kirkjugarðinn í Viðey. (Mbl.
15.4.)
Jóhann Hjálmarsson. Lifandi sagnaarfur utan við strauminn. (Mbl. 20.
12.)