Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 64
62
EINAR SIGURÐSSON
Jóhannes Nordal. Höfundur í hópi tímamótamanna í menningarsögu
okkar. (Tíminn 19. 5.)
Jón Kristjánsson. 100 ár liðin frá fæðingu Gunnars Gunnarssonar. Stutt
hugleiðing af því tilefni. (Austri 18. 5.)
— „Draum er ekki hægt að selja“ - hátíð á Skriðuklaustri síðasta sunnu-
dag. (Austri 24. 8.)
Lilja Gunnarsdóttir. Menn velja sjálfir sína samstarfsmenn. (Þjv. 20. 10.)
[Viðtal við Atla Heimi Sveinsson, í tilefni af grein Einars Más Jóns-
sonar: Vikivaki í Haukadal, í Þjv. 6. 10.]
Magnús Fjalldal A literary viking remembered. (News from Iceland 164.
tbl., s. 12.)
MagnúsÁ. Magnússon. íslenskur spámaður á danska tungu. Stutt spjall við
Matthías Viðar Sæmundsson lektor, um hugmyndaheim Gunnars
Gunnarssonar. (Alþbl. 20. 5.)
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Heillaðist af Vikivaka fyrir tuttugu árum.
(Mbl. 4. 11.) [Viðtal við Atla Heimi Sveinsson tónskáld.]
Páll Pálsson. Gönguför við fjallsrætur. (Mbl. 21. 5.) [Viðtal við Grím Gunn-
arsson (Grimme), blaðamann í Danmörku, son höf.]
Sigurður BlöndaL Gunnar Gunnarsson á Skriðuklaustri. Flutt á Gunnars-
hátíð á Vopnafirði 19. ágúst 1989 og í Végarði 20. ágúst 1989. (Heima
er bezt, s. 380-86.)
Sigurður Hróarsson. Meinleg örlög. í aldarminningu Gunnars Gunnars-
sonar. (Lesb. Mbl. 13. 5.)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Á aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar. Erindi
flutt í Þjóðleikhúsinu 18. maí 1989. (Andvari, s. 64-72.)
— Gunnar Gunnarsson and Icelandic folktalcs. (Úr Dölum til Dala. Guð-
brandur Vigfússon Centenary Essays. Ed. by Rory McTurk and
Andrew Wawn. Leeds 1989, s. 145-63.)
Thor Vilhjálmsson. Glitsnúrugorgeir. (Mbl. 13. 4.) [Ritað í tilefni af röskun
á leiði höf. í Viðey.]
Trausti Steinsson. Ekkert réttlæti í því að Þjóðviljinn fari á hausinn. (Þjv. 27.
7.) [Fjallar m. a. um Vandratað í veröldinni eftir Franziscu Gunnars-
dóttur.]
Þórarinn Lárusson. Þríheilagt ár á Skriðuklaustri. (Austri 23. 3.)
Þórir Óskarsson. Bók án borgaralegs öryggis. Vikivaki Gunnars Gunnars-
sonar. (Skírnir, s. 315-29.)
Aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar. (Norræn jól, s. 14.)
Aldarafmæli Gunnars Gunnarssonar. (Mbl. 18. 5., ritstjgr.)
Aldarminning Gunnars Gunnarssonar. (Þjv. 19. 5.) [Viðtöl við Franziscu
Gunnarsdóttur, Bríeti Héðinsdóttur, Thor Vilhjálmsson og Þorstein O.
Stephensen.]