Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 66
64
EINAR SIGURÐSSON
GUTTORMUR J. GUTTORMSSON (1878-1966)
Einar Ámason. The translation of Sandy Bar. (Lögb.-Hkr. 17. 3.)
GYLFI GRÖNDAL (1936-)
Stefán Stefánsson frá Hlöðum. Skólar og starfsmenntun. (Heima er bezt, s.
86.) [Ritað í tilefni af lestri á æviminningum Tómasar Þorvaldssonar.]
Sjá einnig 5: Einar BENEDIKTSSON.
GYRÐIR ELÍASSON (1961-)
Gyrðir ElIasson. Haugrof. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 56.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 121).
— Tvö tungl. [Ljóð.] Rv., MM, 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 9. 12.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 22.11.), Kjartan Árnason (DV 4. 12.).
Brautigan, Richard. Svo berist ekki burt með vindum. Gyrðir Elíasson
þýddi. Rv„ MM, 1989.
Ritd. Örn Ólafsson (DV 17. 7.).
Einar Falur Ingólfsson. Er að samlagast umheiminum. (Mbl. 16. 12.) [Viðtal
við höf.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Komumst undrafljótt að niðurstöðu. (Þjv. 14. 3.) [M.
a. stutt viðtal við höf. í tilcfni þess að hann hlaut Stílverðlaun Þórbergs
Þórðarsonar.]
— Orð er á íslensku til. (Þjv. 16. 3., ritstjgr.)
[-] Lít ekki á bernskuna sem glataða paradís. (Bókablað MM, s. 8.) [Stutt
viðtal við höf.]
Gyrðir Elíasson hlaut Stílverðlaun Þórbergs. (Mbl. 14. 3.) [M. a. stutt viðtal
við höf.]
Sjá einnig 4: Árni Sigurjónsson; Eysteinn Þorvaldsson. Eftir 68; Gunnar
Harðarson; Jóhann Hjálmarsson. Islandsk; 5: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON.
Árni Sigurjónsson.
HAFLIÐI ARNGRÍMSSON (1951-)
SÚSKIND, PaTRICK. Dúfan. Hafliði Arngrímsson þýddi. Rv„ Bjartur, 1989.
Ritd Árni Bergmann (Þjv. 17.11.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 20.
12.), Kjartan Árnason (DV 15. 12.).
Gregor. Byggt á skáldsögu Franz Kafka, Hamskiptunum. Handrit: Hafliði
Arngrímsson. (Frums. hjá Frú Emilíu í Skeifunni 3c 7. 5.)
Leikd. Auður Eydal (DV 12. 5.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 9.
5.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 12. 5.).
Hávar Sigurjónsson. Hamskipti Frú Emilíu. (Mbl. 6. 5.) [Viðtal við að-
standendur sýningarinnar.]