Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 69
BÓKMENNTASKRÁ 1989
67
28.10.) [Samantekt um viðburði í tilefni af sjötíu ára rithöfundarafmæli
höf.]
Einar Hdkonarson. Teikningar Siri Derkert í Norræna húsinu. (Mbl. 30. 5.)
[Myndskreytingar við sögu höf., Ungfrúin góða og húsið.]
Einar Laxness. Vegna skrifa dr. Hannesar H. Gissurarsonar. (DV 22. 8., leiðr.
28. 8.) [Svar við greininni Af þvottakonum og þvottavélum, í DV 14. 8.]
Friese, Wilhelm. Halldór Laxness: „Kristnihald undir Jökli“ - ein religiöses
Argernis. (Nordische Tangenten. Hrsg. von Maria Krysztofiak. Poznan
1986, s. 121-35.)
Gísli Kristjánsson. Sjötíu ár frá því Barn náttúrunnar kom út: Þversumman
af öllu sem ég hef skrifað - sagði Halldór Laxness síðar um frumraun
sína. (DV 28. 10.)
Guðmundur Andri Thorsson. Agi verður að vera. (Þjv. 24. 1.) [Ljósvaka-
rýni, þar sem m. a. er fjallað um flutning í Sjónvarpinu á ljóði höf., Þótt
form þín hjúpi graflín.]
Guðni Björgólfsson. Fjósbitinn á Melunum og árarnir sjö. (Mbl. 25. 11.)
[Ritað í tilefni af grein Þorstcins Gylfasonar: Hver skrifaði hvað? í Mbl.
7.11.]
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir. Halldór Laxness in Deutschland. Re-
zeptionsgeschichtliche Untersuchungen. Frankfurt am Main, Peter
Lang, 1989. (8), 201 s. (Bcitráge zur Skandinavistik, 8.) [Doktors-
ritgerð.]
Ritd. Aldo Keel (Neue Zurcher Zeitung 19. 8.).
Gunnar Kristjánsson. Maður á mörkum. Um Ólaf Kárason Ljósvíking. (L.
R. [Leikskrá] (Höll sumarlandsins), s. 7-9.)
Gylfi GröndaL Sagnfræði Nóbelsskáldsins. (G. G.: Dúfa töframannsins.
Sagan af Katrínu Hrefnu, yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds.
Rv. 1989, s. 192-200.)
Halldór Laxness. Upphaf Hcimsljóss. (L. R. [Leikskrá] (Ljós heimsins), s.
12-15.)
Heimir Már Pétursson. „Þessi stóra máttuga sál.“ (Þjv. 27. 10.) [Frásögn í
tilefni af sjötíu ára rithöfundarafmæli höf.]
Jóhann Hjálmarsson. Uð Arkadíu eða „The happiest Charleston man on
board.“ (Mbl. 12. 11.) [Um Kvæðakver.]
Jón Óttar Ragnarsson. Ensk útgáfa af heimildarmynd um Halldór Laxness.
(Sjónvarpsvísir (Stöð 2), nóv., s. 43-44.)
Lilja Gunnarsdóttir. Vatnið er tákn Ólafs Kárasonar. Borgarlcikhús opnað
með leikritum um Ljósvíkinginn. (Þjv. 20. 10.) [Viðtal við Kjartan
Ragnarsson.]
Magnús H. Gíslason. Vonandi vanþekking. (Þjv. 9.11.) [Um afstöðu bænda
til höf.]