Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 70
68
EINAR SIGURÐSSON
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Skáldið vill að allir séu góðir. (Mbl. 21. 10.)
[Stutt viðtal við Þór Tulinius lcikara.]
— Að finna sérhvert hjarta og snerta það fegurð og sorg. (Mbl. 21. 10.)
[Stutt viðtal við Helga Björnsson leikara.]
Oddný Sv. Björgvinsdóttir. Lúxemborgíska klaustrið í Clervaux: Margir
koma, af því að Halldór Laxness dvaldi hér. (Lesb. Mbl. 2. 9.) [Stutt
viðtal við danska munkinn Pére Christian Krugh.]
Ólafur K. Magnússon. Salka Valka kvikmynduð. (Mbl. 22. 1.) [Fáeinar
ljósmyndir frá 1954.]
Ólafur Torfason. Karol Wojtyla og Halldór Laxness. Tengslin gegnum
Kristnihaldið. (Lesb. Mbl. 3. 6.)
Regína Thorarensen. Vonbrigði með Kristnihaldið. (DV 3. 5.) [Stuttur
fréttapistill frá Selfossi.]
Sigurður Hróarsson. „Skáld eru sterkari en guðir, menn og hestar." Af Hall-
dóri Laxness og Heimsljósi. (L. R. [Leikskrá] (Ljós heimsins), s. 7-10.)
Stolpe, Sven. Halldór Laxness. Katoliken pi Island. (Nya Wermlands-
Tidningen 26. 8.)
Sveinn Einarsson. Halldór Laxness og leikhúsið. (Mbl. 10.1.) [Ritað í tilefni
af heimildarmynd Stöðvar 2 um höf.]
Thor Vilhjálmsson. Óskabarn náttúrunnar. Á sjötíu ára rithöfundarafmæli
Laxness. (Mbl. 12. 11.)
Unnur Guðjónsdóttir. Halldór Kiljan Laxness - spjuver med glimten i ögat.
(Vi nr. 36, s. 11-13, 68.) [Viðtal við höf.]
Þorstein Gylfason. Hver skrifaði hvað? (Mbl. 7. 11.)
— Hver er hver? (Mbl. 1. 12.) [Svar við grein Guðna Björgólfssonar:
Fjósbitinn á Melunum og árarnir sjö, í Mbl. 25. 11.]
Öhmer, Annika. Derkert, ísland og Laxness. (Mbl. 27. 5.)
Fyrstu frumsýningar Leikfélags Reykjavíkur í Borgarleikhúsi. (Mbl. 21.
10.) [Viðtöl við leikstjórana Kjartan Ragnarsson og Stefán Baldursson,
svo og leikarana Helga Björnsson og Þór Tulinius.]
„Og hver veit ncma að Halldór frá Laxnesi eigi eftir að verða óskabarn
íslensku þjóðarinnar." (Tíminn 28. 10.)
Sjötíu ára rithöfundarafmæli Halldórs Laxness: Ákveðið að helga skáldinu
stað í Þjóðarbókhlöðunni. (Mbl. 27. 10.)
Skemmti mér mjög vel á Kristnihaldinu. (Mbl. 14. 3.) [Stutt viðtal við höf.]
Ungfrúin góða og húsið. Myndskreytingar Siri Derkert við sögu Halldórs
Laxness í Norræna húsinu. (Mbl. 13. 5.)
Sjá einnig 4: Arts; Ástráður Eysteinsson. Á; Bolli Gústavsson. Skáldaskóli;
Halldór Guðmundsson; Indriði G. Þorsteinsson; Umsagnir; Öm Ólafs-
son. Bókmenntatúlkanir; 5: GUÐNÝ HALLDÓRSDÓTTIR; Thor VlL-
HJÁlmsson. Thor Vilhjálmsson. Gamlar.