Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 71
BÓKMENNTASKRÁ 1989
69
HALLDÓR PJETURSSON (1897-1989)
Minningargrein um höf.: Gyrðir Elíasson (Þjv. 16. 6.).
HALLDÓR STEFÁNSSON (1892-1979)
HalldÓR STEFÁNSSON. í fáum dráttum. - Dauðinn á þriðju hæð. - Einn er
geymdur. - Sögur 1950. - Blakkar rúnir. Halldór Guðmundsson
annaðist útgáfuna. Rv., MM, 1989. [,Um höfundinn' eftir H. G., s.
533-48; ,Skrá yfir verk Halldórs Stefánssonar', s. 549-56; ,Um þessa
útgáfu' eftir H. G., s. 557.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 30. 11.).
Jóhanrt Hjálmarsson. Raunsæi í stórbókum. (Mbl. 16.12.)
Öm Ólafsson. Halldór Stefánsson og expressjónisminn. (Skfrnir, s. 146-80.)
HALLGRÍMUR TH. BJÖRNSSON (1908-79)
Hallgrímur Th. Björnsson og Lóa Þorkelsdóttir. Okkar ljóð. Rv.
1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 50.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 14.1.), Valtýr Guðjónsson (Faxi,
s. 28).
HALLGRÍMUR PÉTURSSON (1614-74)
HallgrÍmur PEtursson. Passíusálmar. 78. prentun. Akr., Hörpuútg., 1988.
[,Frá útgefendum', s. 257.] - Sálmar og kvæði. Úrval. Páll Bjarnason bjó
til prentunar. Akr., Hörpuútg., 1989. [,Inngangur‘ eftir P. B., s. 5-7.]
Ritd. Berglind Gunnarsdóttir (Mbl. 15. 12.), Eysteinn Sigurðsson
(Tíminn 24. 11.), Gunnlaugur A. Jónsson (DV 27. 12.).
Ari Gíslason. Hallgrímur Pérursson og Guðríður Símonardóttir. Niðjatal,
með 1400 myndum. 1-2. Ari Gíslason tók saman og ritar inngangs-
kafla. Rv., Þjóðsaga, 1989. [,Formáli‘, s. vii-xi; ,Um ævi Hallgríms og
Guðríðar', s. xii-xxvi; .Guðríður Símonardóttir, erindi flutt við
afhjúpun á minnisvarða Guðríðar í Vestmannaeyjum 17. júní 1985' eftir
Sigurbjörn Einarsson, s. xxvii-xxxvii; ,Framættir‘, s. xxxix-xlvi.]
Eysteinn Sigurðsson. „Sælar þær sálir eru.“ (Tíminn 10. 6.) [Ritað í tilefni af
hcimsókn að Hvalsnesi.]
Finnbogi Guðmundsson. Um eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar af
Passíusálmunum. (F. G.: Og enn mælti hann. Hafnarf. 1989, s. 137—41.)
Sveinbjörn Beinteinsson. Kvöldvers. (Lesb. Mbl. 26. 8.)
Ævar R. Kvaran. Skáldið Krists. (Vikan 26. tbl., s. 34-36.)
Sjá einnig 4: Trúin.
HANNES HAFSTEIN (1861-1922)
Guðjón Friðriksson. Hanncs Hafstein og ættmenni hans. (Heimsmynd 7.
tbl.,s. 72-84, 110-12.)