Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 72
70
EINAR SIGURÐSSON
Halldór Kristjánsson. Athugasemdir um lífsnautn og fleira. (Lesb. Mbl. 13.
5.) [Ritað í tilefni af grein Þorsteins Antonssonar, sjá hér að neðan.]
María Anna Þorsteinsdóttir. Hver eru skáldin. Lausnir við ljóðagetraun
Tímans þar sem lesendur glímdu við Þerriblaðsvísur Hannesar
Hafsteins. (Tíminn 4. 2.)
Þorsteinn Antonsson. Klingjum nú og kætum oss. Lífsnautnaljóð Hannesar
Hafstein. (Lesb. Mbl. 1. 4., aths. 29. 4. og 13. 5.)
Sjá einnig 4: Jón Karl Helgason.
HANNES PÉTURSSON (1931-)
Þór Sigurbjömsson. Um þýðingar. (Breki 35 (1988), s. 25-26.)
Sjá einnig 4: Og; Skafti Þ. Halldórsson; Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóða-
rabb.
HANNES SIGFÚSSON (1922-)
Hannes SigfÚsson. Lágt muldur þrumunnar. Rv., MM, 1988. [Sbr. Bms.
1988, s. 51.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 10. 2.), Þórir Óskarsson (Skírnir, s.
197-201), Örn Ólafsson (DV 13. L).
WASSMO, HERBJ0RG. Húsið með blindu glersvölunum. Hannes Sigfússon
íslenskaði. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 51.]
Ritd. Inga Huld Hákonardóttir (DV 27. 1.).
— Þögla herbergið. Hannes Sigfússon íslenskaði. Rv., MM, 1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 15. 12.).
Silja Aðalsteindóttir. »Hægt felldi ég heim minn saman.“ Viðtal við Hannes
Sigfússon um skáldskap og sannlcika. (TMM, s. 14-33.)
Sjá einnig 4: Iz; Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb.
HEIÐREKUR GUÐMUNDSSON (1910-88)
Bolli Gústavsson. Upp rís hvert líf. Um skáldið Heiðrek Guðmundsson,
uppruna hans, ævi og ljóðlist. (Lesb. Mbl. 18. 3.)
Helgi Sœmundsson. Tvö skáldaminni. (Lesb. Mbl. 18. 3.) [Tvö stutt ljóð,
annað um höf.]
Valgeir Sigurðsson. „Hclzt vildi ég geta kastað ellibelgnum." (V. S.: Við
manninn mælt. Rv. 1989, s. 7-23.) [Viðtal við höf., birtist áður í
Tímanum 19. 10. 1975, sbr. Bms. 1975, s. 37.]
HEIÐUR BALDURSDÓTTIR (1958-)
Heiður BaldursdÓITIR. Álagadalurinn. Rv., Vaka - Helgafell, 1989.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 21. 5.), Ólöf Pctursdóttir (Þjv. 7. 6.).