Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 73
BÓKMENNTASKRÁ 1989
71
HELGI HÁLFDANARSON (1826-94)
Sjá 4: Sigurjón Guðjónsson.
HELGI HÁLFDAN ARSON (1911-)
Shakespeare, William. Allt í misgripum. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson.
(Frums. hjá Leikfél. Hafnarfj. 14. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV 17. L), Gunnar Stefánsson (Tíminn 19.1.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 17. 1.).
— Ofviðrið. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. (Frums. í Þjóðl. 14. 4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 17. 4.), Guðmundur G. Þórarinsson
(Tíminn 29. 4.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 18. 4.), Páll B. Baldvins-
son (Þjv. 22. 4.).
— Hamlet. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Útvarpsgerð: Jón Viðar Jóns-
son. (Flutt í RÚV - Hljóðvarpi 26. 3.)
Umsögn Ingibjörg Haraldsdóttir (Þjv. 29. 3.), Ólafur M. Jóhannes-
son (Mbl. 29. 3.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 7. 4., leiðr. 22. 4.).
— Makbeð. Þýðing: Hclgi Háifdanarson. (Flutt í RÚV - Hljóðvarpi 4.
11., endurflutt 12. 11.)
Umsögn Páll B. Baldvinsson (Þjv. 24. 11.).
Árni Ibsen. Ofviðrið. (Þjóðl. [Leikskrá] 1988-89, 16. viðf. (Ofviðrið), s.
6-9.)
Hávar Sigurjónsson. Vilhjálmur Indíafari. Ferð Leikfélags Hafnarfjarðar til
Indlands með leikrit Shakespeares, Allt í misgripum. (Mbl. 2. 4.)
— Ofviðrið. (Mbl. 8. 4.) [Viðtal við Þórhall Sigurðsson leikstjóra.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Allt í misgripum í Hafnarfirði. Litið inn á æfingu hjá
Leikfélagi Hafnarfjarðar. (Þjv. 12. 1.)
Gott leikhús! (Mbl. 9. 4., undirr. Kolbrún.) [Lesendabréf um Allt í mis-
gripum.]
William Shakespeare á fjölunum í Bæjarbíói. Rætt við leikstjóra og tvo
leikara. (Mbl. 24. 1.)
Sjá einnig 4: Ástráður Eysteinsson. Af; 5: Gunnar GunnaRSSON. Sonnettu-
sveigur; Sverrir Hólmarsson. Helgi Hálfdanarson.
HELGIJÓNSSON (1962-)
Helgi JÓNSSON. Skotin! Skáidsaga. Ólafsf., Stuðlaprent, 1989.
Ritd. Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 21. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl.
7. 12.).
Stefán Scemundsson. „Hafði aðalpersónuna nógu skrambi ólíka mér.“
(Dagur 30. 11.) [Viðtal við höf.]
Einhverstaðar verður að byrja. (Mbl. 9. 12.) [Stutt viðtal við höf.]