Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 75
BÓKMENNTASKRÁ 1989
73
HJÁLMAR JÓNSSON (BÓLU-HJÁLMAR) (1796-1875)
Eysteinn Sigurðsson. Alþýðuskáld og rómantík. (Andvari, s. 157-65.) [Ritað
í tilefni af grein Þóris Óskarssonar: Hjálmar í Bólu og rómantíkin, sbr.
Bms. 1988, s. 55.]
Jón Daníelsson. Þótt snjói ogfrjósi mun birta brátt... (Alþbl. 23.12.) [Við-
tal við sr. Hjálmar Jónsson, þar sem nokkuð er vikið að höf., sem er
forfaðir hans.]
HJÖRTUR PÁLSSON (1941-)
NordbrandT, Henrik. Hvert sem við förum. Hjörtur Pálsson íslenskaði.
Seltj. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 55.]
Ritd. Örn Ólafsson (DV 3. 2.).
SlNGER, Isaac Bashevis. Jöfur sléttunnar. Hjörtur Pálsson þýddi. Rv. 1988.
[Sbr. Bms. 1988, s. 55.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 107).
— Iðrandi syndari. Hjörtur Pálsson þýddi. Rv., Setberg, 1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 5. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 7.
12.).
HLÍN AGNARSDÓTTIR (1953-)
HlÍN AgnarsdÓTTIR. Karlar óskast í kór. (Vinnustaðasýningar á vegum
Menningar- og fræðslusambands alþýðu og Jafnréttisráðs; frums. í
Álverinu í Straumsvík 13. 11.)
Leikd. Páll B. Baldvinsson (Þjv. 15. 12.).
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Karlar óskast í kór. (Mbl. 11. 11.) [Viðtal við
höf.]
Sjá einnig 5: Edda BjöRGVINSDÓTTIR. Láttu ekki deigan síga, Guðmundur.
HRAFN GUNNLAUGSSON (1948-)
Hrafn Gunnlaugsson. Þegar það gerist. Smásögur. Rv., AB, 1989.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 12.).
— í skugga hrafnsins. (Frums. í Svíþjóð 28. 10. 1988.) [Sbr. Bms. 1988, s.
55-56.]
Umsögn Tomas Carlberg (Folket 14. 1.), Per-Áke Hansson (Nya
Norrland 17.1.), Leif Joley (Smálandsposten 16.1.), Roland Johanson
(Borás Tidning 28. 5.), Gunilla Landin (Kristianstadsbladet 6. 5.), Jan
Olov Tejde (Bergslagsposten-Bergslagernas Tidning 12. 1.).
Amaldur Indriðason. Eiríkur víkingur fær Hrafninn að láni. Er Hrafninn
flýgur fyrirmynd næsta Monty Python-grínsins? (Mbl. 11.6.)
Hannes Hólmsteinn Gissurarson. Krókur á móti bragði. (DV 13.12.) [Stutt
grein.]