Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 76
74
EINAR SIGURÐSSON
Af hverju eru hildirnar ekki étnað eins og allt annað hér? (Mbl. 8. 1.) [Um-
fjöllun um höf. í þættinum Æskumyndin.]
Sænska mafían. (DV 16. 1., undirr. Dagfari.)
Sjá einnig 4: Norræn; Umsagnir.
HRAFN JÖKULSSON (1965-)
Hrafn JöKULSSON. Síðustu ljóð. Rv., Flugur, 1988.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 18. 2.).
— og ILLUGI JöKULSSON. fslenskir nasistar. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s.
58.]
Ritd. Hannes Hólmsteinn Gissurarson (Frelsið 1.-2. h., s. 112-13).
— og Bjarni Guðmarsson. Ástandið. Mannlíf á hcrnámsárunum. Rv.,
Tákn, 1989.
Ritd. Birgir Guðmundsson (Tíminn 13. 12.), Sigurður Á. Friðþjófs-
son (Þjv. 16. 12.), Súsanna Svavarsdóttir (Mbl. 16. 12.).
Friðrika Benónýs. Ástandið í hnotskurn. (Heimsmynd 7. tbl., s. 48—49.)
[Viðtal við höf.J
Jóhanna Jóhannsdóttir. „Besti tími lífs míns.“ (DV 18. 12.) [Viðtal við höf.
og Bjarna Guðmarsson.]
Jóhannes Helgi. Hakakrossinn og hundavaðið. (Mbl. 31.3.) [Ritað í tilefni
af ritdómi Páls Vilhjálmssonar um fslenska nasista í DV 12. 12.1988.]
Lilja Gunnarsdóttir. Ástandið. (Þjv. 24. 11.) [Viðtal við höfunda sam-
nefndrar bókar.]
Páll Vilhjálmsson. Þröskuldur morðingja. Kvittun til Ásdísar Kvaran
Þorvaldsdóttur. (Mbl. 6. 1.) [Svar við grein Á. K. Þ. í Mbl. 22. 12. 1988,
sbr. Bms. 1988, s. 58.]
Fengum fólk til að opna sig. (Þjóðlíf 11. tbl., s. 53.) [Stutt viðtal við höf.J
Sjá einnig 4: Kjartan Gunnar Kjartansson.
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR (1948-)
HRAFNHILDUR VALGARÐSDÓTTIR. Kóngar í ríki sínu og prinsessan Petra.
Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 58.]
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 5. 1.).
— Unglingar í frumskógi. Skáldsaga. Rv., Æskan, 1989.
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 9. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv.
21. 12.), Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 14. 12.).
Elín Albertsdóttir. Scldi allt og flutti til Kanada, en sncri heim aftur eftir þrjá
mánuði. (DV 2. 12.) [Viðtal við höf.j
IÐUNN STEINSDÓTTIR (1940-)
Iðunn STEINSDÓTTIR. Víst er ég fullorðin. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 59.]
Ritd. Sigurður Helgason (DV 9. 1.).