Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 78
76
EINAR SIGURÐSSON
Ritd. Birgir Guðmundsson (Tíminn 15.12.), Gísli Jónsson (Mbl. 16.
12.), Hannes Hólmsteinn Gissurarson (DV 13. 12.).
Gunnar Stefánsson. Nokkur orð um Land og syni. (Skíma 1. tbl., s. 39.)
Indriði G. Þorsteinsson. Með nýbökuðum Nóbelsverðlaunahafa til íslands.
(Pétur Már Ólafsson: Gullfoss - lífið um borð. Rv. 1989, s. 36—45.)
Mælskumaður og háskapenni? (Mbl. 15.1.) [Umfjöllun um höf. í þættinum
Æskumyndin.J
INGA BIRNA JÓNSDÓTTIR (1934-)
ANDERSEN, VlTA. Hvora höndina viltu? Inga Birna Jónsdóttir íslenskaði.
Rv. [1988]. [Sbr. Bms. 1988, s. 61.]
Ritd. Anna Ólafsdóttir Björnsson (Vera 1. tbl., s. 44—46).
INGIBJÖRG HARALDSDÓTTIR (1942-)
INGIBJÖRGHARALDSDÓTTIR. Nú eru aðrir tímar. [Ljóð.] Rv., MM, 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 12. 12.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 23. 11.), Kjartan Árnason (DV 23. 11.), Margrét Eggertsdóttir
(Þjv.24. 11.).
RYBAKOV, AnaTOLI. Börn Arbats. Ingibjörg Haraldsdóttir þýddi. Rv., MM,
1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 8. 12.).
DiaZ,Jorge. Þess bera menn sár. Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir. (Leik-
rit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 13. 8.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 15. 8.).
Lilja Gunnarsdóttir. Glasnost við góða heilsu. (Þjv. 3.11.) [Viðtal við höf.]
Það sem býr í ljóðinu. (Mbl. 2. 12.) [Viðtal við höf.]
INGIBJÖRG HJARTARDÓTTIR (1952-)
INGIBJÖRG HjARTARDÓTTIR Og SlGRÚN ÓSKARSDÓTTIR. Ingveldur á
Iðavöllum. (Frums. hjá Hugleik á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9,1.4.)
Leikd. Auður Eydal (DV 8. 4.), Ingibjörg Haraldsdóttir (Þjv. 7. 4.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 4. 4.).
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR (1925-)
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR. Við bláa voga. Skáldsaga. Ak., BOB, 1989.
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 411), Jóhanna Kristjóns-
dóttir (Mbl. 15.12.).
Sjá einnig 4: Skafti Þ. Halldórsson.
INGÓLFUR JÓNSSON FRÁ PRESTSBAKKA (1918-)
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka. Hreyfilsmenn. 1-2. Rv. 1988. [Sbr.
Bms. 1988, s. 61.]