Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 79
BÓKMENNTASKRÁ 1989
77
Ritd. Gunnar B. Guðmundsson frá Heiðarbrún (Dagskráin 7. 9.),
Magnús H. Gíslason (Þjv. 10. 2.).
— Litir regnbogans [Ljóð.] Rv., Skákprent, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 19. 12.).
INGVAR AGNARSSON (1914-)
Ingvar Agnarsson. Sólvsengir. [Ljóð.] Rv., Skákprent, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 12.).
— Leiðsögn til stjarnanna. Stuttur leiðarvísir með myndum til að þekkja
björtustu stjörnur himins og nokkur stjörnumerki, ásamt fáeinum
skýringum um stjörnugeiminn. Rv., Skákprent, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 24. 12.).
ÍSAK HARÐARSON (1956-)
fsAK HARÐARSON. Snæfellsjökull í garðinum. Átta heilagra nútímamanna
sögur. Rv., Iðunn, 1989.
Ritd. Garðar Baldvinsson (Þjv. 16. 12.), Jóhanna Kristjónsdóttir
(Mbl. 20. 12.), Keld Gall Jorgensen (DV 15. 12.).
— Síðustu hugmyndir fiska um líf á þurru. [Ljóð.] Rv., Iðunn, 1989.
Ritd. Ingi Bogi Bogason (Mbl. 7. 12.).
Aðalsteinn Ingólfsson. Með jökul í garðinum. (DV 27.11.) [Viðtal við höf.J
ísak Harðarson Golan. Net tilað veiða vindinn. (Ljóðaárbók 1989, s. 100-
107.)
Kristján Kristjánsson. Vond vinnubrögð. (Mbl. 16. 12.) [Aths. við ritdóm
Inga Boga Bogasonar um Síðustu hugmyndir fiska um líf á þurru, sjá
að ofan.]
Margrét Elísabet Ófafsdóttir. Það eina sem við eigum að gera er það sem
okkur langar til. (Mbl. 23. 12.) [Viðtal við höf.]
JAKOB JÓNSSON FRÁ HRAUNI (1904-89)
JAKOB JÓNSSON FRÁ HRAUNI. Sjáið manninn! 3 einþáttungar. Rv., Iðunn,
1989. [,Formáli‘ höf., s. 7-8; .Söguleg atriði' eftir höf., s. 9-11. - Nöfn
einþáttunganna: Þögnin. - Kossinn. - Sjáið manninn!]
— Sjáið manninn! 3 einþáttungar. (Frums. í Hallgrímskirkju 8. 5.)
Leikd. Auður Eydal (DV 10. 5.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 11.
5.), Kristján Björnsson (Tíminn 10. 5.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 12. 5.).
Grein í tilefni af 85 ára afmæli höf.: Jón Hnefill Aðalsteinsson (Mbl. 20.1.).
Minningargreinar um höf.: Einar Sigurbjörnsson (Mbl. 25. 6.), Helgi
Vigfússon (Mbl. 25. 6.), Hrafn Jökulsson (Mbl. 25. 6.), Indriði G.
Þorsteinsson (Tíminn 24. 6.), Jón Hnefill Aðalsteinsson (Tíminn 24. 6.,
Mbl. 25. 6.), Jórunn Rothenborg (Mbl. 27. 6.), Karl Sigurbjörnsson