Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 83
BÓKMENNTASKRÁ 1989
81
Lilja Gunnarsdóttir. Listin er lífið. (Þjv. 27. 10.) [Viðtal við rúmenska
leikstjórann Alexa Visarion.]
Soffía Karlsdóttir. Verið brjáluð, verið brjáluð! (Mannlíf 8. tbl., s. 32-33.)
[Viðtal við rúmenska leikstjórann Alexa Visarion.]
JÓN GNARR, sjá JÓN GUNNAR KRISTINSSON
JÓN GUÐMUNDSSON LÆRÐl (1574-1658)
Jón lærði og Aldarháttur. (íslenskur söguatlas. 1. Rv. 1989, s. 180-81.)
JÓN HJARTARSON (1942-)
Kristín G. Gestsdóttir. Jón Hjartarson. (Lcikfél. Hornafj. [Leikskrá] 1989
(Sálmurinn um blómið), s. [5].)
Sjá einnig 5: ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON. Sálmurinn um blómið.
JÓN [JÓNSSON] FRÁ LJÁRSKÓGUM (1914-45)
Ragnar Þorsteinsson. Vegavinnukveðskapur. (Breiðfirðingur, s. 97-108.)
[Birtur er kveðskapur eftir fimm vcgagerðarmenn, þ. á m. höf.]
JÓN [JÓNSSON] ÚR VÖR (1917-)
Jóhann Hjálmarsson. Byggt fyrir glugga skálds. (Mbl. 23. 12.)
Magnús Gezzon. Ætlaði að verða skáld alþýðunnar. (Þjóðlíf 12. tbl., s.
46-51.) [Viðtal við höf.J
Sjá einnig 4: Iz.
JÓN DAN [JÓNSSON] (1915-)
JÓN Dan. 1919. Árið eftir spönsku veikina. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987, s. 76,
og Bms. 1988, s. 65.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 111-12).
— Atburðirnir á Stapa. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 65.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Hcima er bezt, s. 35, 34).
— Sögur af sonum. [Smásögur.] Rv., Keilir, 1989. [,Fáein orð að lokum'
eftir höf., s. 175-76.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 411), Erlendur Jónsson
(Mbl. 23. 11.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 22. 11.).
JÓN EÐVARÐ [JÓNSSON] (1908-)
JÓN Eðvard. Loftspeglar frá liðinni tíð. [Án útgst.j, höf., 1988.
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 303).
JÓN [KJARTANSSON] FRÁ PÁLMHOLTI (1930-)
Sjá 4: Skafti Þ. Halldórsson.
6 — Bókmenntaskrá