Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 85
BÓKMENNTASKRÁ 1989
83
JÓN STEINGRÍMSSON (1728-91)
Ástarraunir gamla Eldklerksins. (Tíminn 16. 9.)
Kraftaverk á Síðu. Sagt frá eldmessu séra Jóns Steingrímssonar og raunum
þeim sem meint „misferli" hans með fátsekrafé bakaði honum. (Tíminn
7. 10.) [Byggt á ritgerð Tómasar Guðmundssonar, „Guðsmaður í
veraldarvolki.“.J
JÓN SVEINSSON (NONNI) (1857-1944)
JÓN Sveinsson (NONNI). Nonni og Manni. Ercysteinn Gunnarsson þýddi.
4. útg. Haraldur Hannesson sá um útgáfuna. Rv., AB, 1989. [,Formáli‘
þýð., s. 5-6.]
Ritd. Jenna Jcnsdóttir (Mbl. 24. 12.).
Nonni og Manni. (Sýnt í RÚV - Sjónvarpi 25.-30. 12. 1988.) [Sbr. Bms.
1988, s. 67.J
Umsögn Arnaldur Indriðason (Mbl. 18. 1.).
Umhverfis jörðina 80 ára. Heimildarmynd um sevi paters Jóns Sveinssonar,
höfundar Nonna-bókanna. Dagskrárgerð: Helgi Sverrisson.
(Kvikmynd, sýnd í RÚV - Sjónvarpi 26. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 29. 12.).
Eyjólfur Melsted. Nonni ogTelemanni. (DV 2. 1.)
Gísli Kristjánsson. Garðar og Einar Örn hrífa þýska unglinga. (DV 7. 1.)
[Viðtal.]
Grieser, Dietmar. Auf den Spuren Nonnis. (Trierischer Volksfreund 11.3.)
Haraldur Ólafsson. Heillandi ævintýri og sjaldgæf frásagnarlist. (Lesb.
Mbl.28. 1.)
Hjalti Jón Sveinsson. Nonni og Manni gerðu allt vitlaust í Þýskalandi.
Aðdáendaskarinn elti þá hvert fótmál. (Vikan 11. tbl., s. 26-29.)
KarlHelgason. „ ... af því að þeir léku vel og eru líka sætir ... “ Viðtal við
Einar Örn Einarsson og Garðar Thór Cortes. (Æskan 1. tbl., s. 8-11.)
Margrét Þóra Þórsdóttir. Skilnaðarsársaukinn lagðist með tvöföldum þunga
á sál mína. Eitt og annað um Jón Sveinsson, Nonna, og fjölskyldu hans.
(Dagur 5.1.)
Ólafur M. Jóhannesson. Nonni og Manni. (Mbl. 8. 9.) [Stutt umsögn um
útvarpserindi Magna Guðmundssonar, þar sem vikið var að umræddri
kvikmynd.]
Páll Lúðvík Einarsson. Kvikmyndin er uppspuni. (Lesb. Mbl. 19. 12.)
[Viðtal við Magna Guðmundsson.]
Reynir Antonsson. Fluttur Eyjafjörður. (Dagur 21. 1.) [Ritað í tilefni af
sjónvarpsmyndinni um Nonna og Manna.]
Áform um að gera úr þáttunum kvikmynd. (Mbl. 31. 1.) [Viðtal við Ágúst
Guðmundsson um þættina um Nonna og Manna.]