Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 86
84
EINAR SIGURÐSSON
Nonni og Manni: Góð fjölskyldumynd. (Mbl. 27. 1., undirr. S. K.) fLes-
endabréf.]
JÓN THORODDSEN (1818-68)
Ásgeir Hjartarson. Jón Thoroddsen. 150 ára minning. (Árb. Lbs. 1987. Rv.
1989, s. 60-71.) [Endurprentun, sbr. Bms. 1969, s. 38.]
Guðjón Friðriksson. Hinir litríku Thoroddsenar. (Heimsmynd 8. tbl., s.
58-71.)
JÓN VÍDALÍN (1666-1720)
Sjá 4: Trúin.
JÓNAS ÁRNASON (1923-)
JÓN ÁRNASON. Góð bók og gagnleg fyrir suma. Rv., höf., 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21. 12.).
PaTREKUR og PÁLL. Allra meina bót. (Frums. hjá Leikfél. Sauðárkr. 9. 4.)
[Dulnefni fyrir höf., Jón Múla Árnason og Stefán Jónsson.]
Leikd. Steingrímur St. Th. Sigurðsson (Mbl. 13. 4.).
Ámi Bergmann. Klippt og skorið. (Þjv. 21. 12.) [Um Góða bók og gagnlega
fyrir suma.]
Bjöm Jóhann Bjömsson. Leikfélag Sauðárkróks: Sýnir „Allra meina bót.“
(Dagur 6. 4.) [Viðtal við Sigurgeir Scheving leikstjóra.]
Sigurður Á. Friðþjófsson. Jónas villir ekki á sér heimildir. (Þjv. 10. 11.)
[Viðtal við höf.]
Landrekskenning í bókmenntum. (Tíminn 16. 11., undirr. Garri.)
Stórgóður Stríðsárablús. (DV 26. 10., undirr. E. G.) [Lesendabréf.]
JÓNAS HALLGRÍMSSON (1807-15)
Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. 1-4. Ritstjórar: Haukur Hannesson, Páll
Valsson, Sveinn Yngvi Egilsson. Rv., Svart á hvítu, 1989. [1. bindi: Ljóð
og lausamál; 2. bindi: Bréf og dagbækur; 3. bindi: Náttúran og landið;
4. bindi: Skýringar og skrár.]
Ritd. Guðmundur Andri Thorsson (Þjv. 25. 8.), Indriði G. Þor-
steinsson (Tíminn 9. 8.), Kristján Kristjánsson (Alþbl. 26. 8.), Valdimar
Gunnarsson (Dagur 13. 7.), Örn Ólafsson (DV 24. 7.), HJÓ (Múli 16.
1L).
Aðalsteinn Ingólfsson. Jónas allur. (DV 13. 7.) [Viðtal við Svein Yngva
Egilsson.]
Dagný Kristjánsdóttir. Skáldið eina! Um nokkur ljóð Jónasar Hallgríms-
sonar. 1. (TMM, s. 172-87.)
— Ástin og guð. Um nokkur ljóð Jónasar Hallgrímssonar. 2. (TMM, s.
241-60.)