Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 87
BÓKMENNTASKRÁ 1989
85
Eysteinn Sigurðsson. Félagshyggja. (Tíminn 18. 8.)
Finnbogi Guðmundsson. „Þú stóðst á tindi Heklu hám.“ Formáli fyrir
kverinu Chants Islandais 1986. (F. G.: Og enn mælti hann. Hafnarf.
1989, s. 103-11.) [Sbr. Bms. 1986, s. 79, og Bms. 1987, s. 78.]
Friðrika Benónýs. „Mikill skrattans maður er þessi Jónas!“ (Mbl. 2. 7.)
Gyrðir Elíasson. Dísa ljósálfur talar um skógarhöggsmanninn við Jónas og
Heine. (G. E.: Tvö tungl. Rv. 1989, s. 81.) [Ljóð.J
Flalldór Kristjánsson. Um daginn og veginn. Kaflar úr útvarpserindi.
(Tíminn 17. 8.)
— Nálapípa og snærisspotti. (Tíminn 17.11.) [Ritað í tilefni af grein Helgu
Kress, sbr. að neðan.]
Hallgrímur Helgason. Stund með Jónasi. í tilefni væntanlegs bókmennta-
viðburðar. (DV 11.3.)
Haukur Hannesson. Almúgi Helga Hálfdanarsonar. (Mbl. 27. 7.) [Ritað í
tilefni af grein Helga Hálfdanarsonar: Rithönd Jónasar, sbr. að neðan.]
Helga Kress. Sáuð þið hana systur mína? Grasaferð Jónasar Hallgrímssonar
og upphaf íslenskrar sagnagerðar. (Skírnir, s. 261-92.)
Helgi Hálfdanarson. Rithönd Jónasar. (Mbl. 13. 7.)
— Lopatog. (Mbl. 29. 8.) [Ritað í tilefni af ritdómi Guðmundar Andra
Thorssonar um Ritverk J. H., sbr. að ofan, og í vissu framhaldi af
orðaskiptum við Hauk Hannesson.]
Hrönn Hilmarsdóttir. Tveir elskhugar íslcnskrar náttúru. Jónas Hall-
grímsson og Snorri Hjartarson. (Mímir, s. 23-27.)
Mörður Ámason. „oft hef eg klári beitt.“ (Þjv. 3. 2.) [Viðtal við Pál Valsson.]
Nanna Sigurdórsdóttir. Merkileg og tímabær útgáfa. (Þjv. 30. 6.) [Stutt
viðtal við Svein Yngva Egilsson.]
Ólafur Halldórsson. Ólesin orð í handriti Jónasar Hallgrímssonar. (Mbl. 27.
7.)
Ólafur H. Torfason. Orti Jónas betur á dönsku? (Þjv., jólabl. I, s. 5.)
Páll Bergþórsson. Jónas Hallgrímsson og ljósvakinn. (Mbl. 3. 5.)
Pétur Pétursson. Þá voru 6 menn á íslandi syndir. (Lesb. Mbl. 17. 6.)
Þór Jakobsson. Jónas Hallgrímsson - náttúrufræðingur. (Æskan 9. tbl., s.
28.)
Þórarinn Þórarinsson. Félagshyggjumaðurinn Jónas Hallgrímsson. Stór-
merk ritgerð hans um hreppana á íslandi. (Tíminn 17. 8.)
Tímabréfið. (Tíminn 15. 7.) [Hluti bréfsins er um höf., í tilefni af nýrri
heildarútgáfu á verkum hans.]
Sjá einnig 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb; 5: MÁLFRÍÐUR
ElNARSDÓTTIR. Skáld Skírnis; SNORRI HjaRTARSON. Sölvi Sveinsson.