Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 89
BÓKMENNTASKRÁ 1989
87
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 14. 2.), Magdalena Schram (Pressan 16.
2.), Silja Aðalsteinsdóttir (Þjv. 17. 2.).
ScHEDLER, MELCHIOR. Við erum ekki lcngur í Grimmsævintýrum. Karl
Guðmundsson þýddi. (Leikrit, flutt í RÚV - Hljóðvarpi 3. 1.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 5. 1.), Páll B. Baldvinsson
(Þjv. 6. 1.).
Hávar Sigurjónsson. Háskaleg kynni. (Mbl. 8. 2.) [Viðtöl við leikarana
Ragnheiði Steindórsdóttur og Pálma Gestsson.J
KARL ÁGÚST ÚLFSSON (1957-)
’89 á stöðinni. (Gamanþættir í RÚV - Sjónvarpi.)
Umsögn Aðalsteinn Ingólfsson (DV 20. 4.), Ólafur M. Jóhannesson
(Mbl. 21.2.).
Ray, Herman. Heimsmcistarakeppnin í maraþondansi. Þýðandi, leikstjóri
og höf. söngtexta: Karl Ágúst Úlfsson. (Frums. hjá L. R. 29. 12. 1988.)
[Sbr. Bms. 1988, s. 69.]
Leikd. Gunnar Stefánsson (Tíminn 4. 1.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 7.
1.), Unnur Guttormsdóttir (Vera 1. tbl., s. 42—43).
Anna Kristine Magnúsdóttir. „Allt að því þunglyndur á köflum.“ Karl
Ágúst Úlfsson leikari og Spaugstofukarl í Pressuviðtali. (Pressan 7.12.)
Það væri þá helst Stúfur. (Æskan 10. tbl., s. 52-54.) [Viðtal við höf.]
Þetta er saga um morð - segir Karl Ágúst Úlfsson, leikstjóri verksins og
þýðandi. (Mbl. 7. 1.) [Viðtal um Heimsmeistarakeppnina í maraþon-
dansi.]
Sjá einnig 4: Jóhanna Ingvarsdóttir.
KJARTAN ÁRNASON (1959-)
KjARTAN Árnason. Draumur þinn rætist tvisvar. Skáldsaga. Rv., Örlagið,
1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.), Ingi Bogi Bogason (Mbl. 22. 11.),
Solveig K. Jónsdóttir (DV 21. 12.).
Aðalsteinn Ingólfsson. Enginn skrifar reynslulaus. (DV 23. 11.) [Viðtal við
höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. „Ég er bara að láta drauminn rætast.“ (Þjv. 22. 11.)
[Viðtal við höf.]
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Allir draumar þínir geta ræst. (Mbl. 25. 11.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Ljóðaárbók 1989.
KJARTAN RAGNARSSON (1945-)
Anna Kristine Magnúsdóttir. Massamötunin hættuleg. (Pressan 7. 9.) [Viðtal
við höf.]