Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 93
BÓKMENNTASKRÁ 1989
91
Gísli Kristjánsson. Daemigcrð karlabók. (DV 13. 11.) [Viðtal við höf.]
Vona að enginn steli glæpnum. (Mbl. 13. 12.) [Viðtal við höf.]
LÓA ÞORKELSDÓTTIR (1917-)
Sjá 5: HallgrímurTh. Björnsson.
MAGNÚS ÁSGEIRSSON (1901-55)
Sjá 4: Ástráður Eysteinsson. Af.
MAGNÚS GESTSSON (1956-)
MagnÚsGezzon. Ljóð. Rv., Pumpan, 1988. [Ljóðamappa.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 14. 1.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 18. 2.), Örn Ólafsson (DV 28. 3.).
MAGNÚS GRÍMSSON (1825-60)
Ferðabók Magnúsar Grímssonar fyrir sumarið 1848. Rv. 1988. [Sbr. Bms.
1988, s. 72.]
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 23. 5.).
MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON (MEGAS) (1945-)
Ámi Matthíasson. Voice of lost generation. (Icel. Rev. 2. tbl., s. 29-33.)
Megas með hljómleika um helgina: Vestmannaeyingar hafa alltaf tekið mér
mjög vel. (Fréttir 9. 11.) [Viðtal við höf.]
MAGNÚS ÓLAFSSON í LAUFÁSI (1573-1636)
Sjá 4: Jón Torfason. Þættir.
MAGNÚS STEPHENSEN (1762-1833)
Loftur Guttormsson. Franska byltingin í ágripi Magnúsar Stephensens. (Ný
saga, s. 12-19.)
Sigfús J. Árnason. Ljótur karl eða lofsverður? Nokkur þankabrot um
Magnús Stephensen konferenzráð og áhrif hans í kirkju- og menn-
ingarsögu fslendinga. (Kirkjur., s. 135-41.)
MAGNÚS SVEINSSON FRÁ HVÍTSSTÖÐUM (1906-89)
Minningargreinar um höf.: Ásdís Magnúsdóttir (Mbl. 17. 5., leiðr. 6. 6.,
Tíminn 17. 5., leiðr. 20. 5.), Auðunn Bragi Sveinsson frá Refsstöðum
(Tíminn 20. 5., Mbl. 6. 6.), Guðrún og Ólafur Örn (Mbl. 17. 5., Tíminn
17. 5.), Páll Stefánsson (Mbl. 17. 5.).
Magnús Sveinsson. (DV 25. 5.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Andlát.]