Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 94
92
EINAR SIGURÐSSON
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR (1899-1983)
Málfríður og Guðbergur. Guðbergur Bcrgsson rithöfundur segir frá Mál-
fríði Einarsdóttur skáldkonu. (Flutt í RÚV - Hljóðvarpi 3. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 9. 12.).
Elías Mar. Úr skúffum og skápum. (TMM, s. 480-84.) [Flutt á Málþingi
Félags áhugamanna um ísl. bókmenntir, júní 1988.]
Ingunn Þóra Magnúsdóttir. Bréfin hennar Fríðu. (TMM, s. 238—48.)
Skáld Skírnis: Málfríður Einarsdóttir. (Skírnir, s. 256-58,407-08,429-30.)
[Birt eru ljóðin Þú veist ekki mamma (þýðing á Eftir assembléen eftir
Jónas Hallgrímsson), Yfir köldum auðnarvegum eftir höf. og í nótt get
ég ort... (höf. Pablo Neruda); athugasemdir ritar Sigfús Daðason.]
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR (1893-1971)
„Það er alrangt að lesa rembing eða fordóma út úr kvæði Margrétar.”
(Æskan 7. tbl., s. 4-5.) [Viðtal við Magnús Þór Sigmundsson lagasmið
um kvæðið ísland er land þitt.]
MARGRÉT LÓA JÓNSDÓTTIR (1967-)
MARGRÉTLÓAJÓNSDÓTTIR. Orðafar. [Ljóð.J [Rv.], höf., 1989.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 25.11.), Kjartan Árnason (DV 12.
12.).
Ari Gísli Bragason. „Hættu þessu þú getur þetta ekki.“ (Mbl. 12.1.) [Viðtal
við höf.]
Guðrún Guðlaugsdóttir. Fólk verður að hafa kímnigáfu. (Mbl. 23. 12.)
[Viðtal við höf.]
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
Guðrún Guðlaugsdóttir. „Þá hlýnar mér.“ Safn Matthíasar Jochumssonar,
Sigurhæðir, heimsótt. Guðrún og Hildur Þorsteinsdætur segja frá afa
sínum Matthíasi. (Lesb. Mbl. 26. 8.)
Sigurjón Sigurbjömsson. Um breytingar á þökum og sálmum. (Mbl. 6. 7.)
[Um þjóðsönginn.]
Jól. (Tíminn 22. 12., ritstjgr.) [Lagt út af kvæði höf., Búa-rímu.]
Sjá einnig 4: Eysteinn Sigurðsson. Land; Sigurjón Guðjónsson.
MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930-)
MATTHÍASjOHANNESSEN.Dagur af degi. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 74.]
Ritd. Gylfi Gröndal (Tíminn 17. 1.), Hrafn Jökulsson (Þjv. 24. 2.).
— Veröld þín. [Ljóð.] [Myndir]: Sveinn Björnsson. Rv., Iðunn, 1989.
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 12.12.).
— The Naked Machine. Rv./London 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 74.]