Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Side 99
BÓKMENNTASKRÁ 1989
97
OLGA GUÐRÚN ÁRNADÓTTIR (1953-)
Olga GudrÚN ÁRNADÓTTIR. Ferðin á heimsenda. (Frums. hjá L. R. 25.2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 27. 2.), Friðrika Benónýs (Mbl. 28. 2.),
Gunnar Stefánsson (Tíminn 2. 3.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 3. 3.).
Kirkegaard, Ole Lund. Fúsi froskagleypir. Þýðing: Olga Guðrún Árna-
dóttir. Söngtextar: Ólafur Haukur Símonarson. (Frums. hjá Leik-
klúbbnum Sögu á Akureyri 9. 12.)
Leikd. Stefán Sæmundsson (Dagur 12. 12.).
Ragnhildur Sverrirsóttir. „Ferðin á heimscnda" í Iðnó: Boðskapur verksins
að það er gaman í lcikhúsi. (Mbl. 25. 2.) [Viðtal við höf.]
Ferðin á hcimsenda. Rætt við aðstandendur nýs íslensks barnaleikrits í
Iðnó. (Þjv. 24. 2.)
ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR FRÁ HLÖÐUM (1857-1933)
Ólöffrá Hlöðum. Durrænar frásagnir. Úr eigin reynslu Ólafar á Hlöðum.
(Morgunn, s. 10-15.) [Birtist áður í ritinu 1920.]
ÓMAR JÓHANNSSON (1951-)
ÓMAR JÓHANNSSON. Við kynntumst fyrst í Keflavík. (Revía, frums. hjá
Leikfél. Keflavíkur 7. 4.)
Leikd. Árni Bergmann (Þjv. 12. 4.), Hjálmar Árnason (Mbl. 13. 4.),
Magnús Gíslason (Tíminn 14. 4.).
ÓSKAR AÐALSTEINN [GUÐJÓNSSON] (1919-)
Erlendur Jónsson. Listin og lífstrúin. Horft yfir hálfrar aldar ritferil Óskars
Aðalstcins. (Mbl. 29. 4.)
Grétar Kristjónsson. Brennið þið vitar. (Þjóðlíf 5. tbl., s. 51-53.) [Viðtal við
höf. og konu hans, Valgerði Hönnu Jóhannsdóttur.]
Hilmar Jónsson. Óskar Aðalsteinn rithöfundur sjötugur. Ávarp flutt í Stapa
1. maí s. 1. (Faxi, s. 130.)
ÓSKAR ÁRNI ÓSKARSSON (1950-)
ÓSKAR ÁRNI ÓSKARSSON. Einnar stjörnu nótt. [Ljóð.] Sauðárkr., Norðan0
niður, 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 30. 6.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 3. 6.), Magnús Gestsson (Þjv. 6. 7.).
PÉTUR GUNNARSSON (1947-)
Jóhann Hjálmarsson. Úr minniskompu Péturs. (Mbl. 25. 11.)
Ólafur H. Torfason. Aldrei meiri viðbrögð lesenda. (Þjv. 16. 12.) [Viðtal við
höf.]
7 — Bókmenntaskrá