Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 107
BÓKMENNTASKRÁ 1989
105
STEINAR JÓHANNSSON (1967-)
STEINAR JÓHANNSSON. Lýsingarháttur nútíðar. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988,
s. 85.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 12. 1.).
STEINAR SIGURJÓNSSON (1928-)
STEINAR SigurjÓNSSON. Sáðmenn. 1-7. Amsterdam, Vossforlag, 1989.
Ritd. Ástráður Eysteinsson (DV 24. 11., leiðr. 28. 11.), Jóhann
Hjálmarsson (Mbl. 15. 11.), Ólafur H. Torfason (Þjv. 29. 12.).
STEINGRÍMUR MÁSSON (1962-)
Steingrímur Másson og Kári Halldór. Þessi ... þessi maður. (Frums.
hjá Leiksmiðjunni ísland í Skeifunni 3c 21. 7.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 25. 7.), Páll B. Baldvinsson
(Þjv. 4. 8.).
Bjarni Guðmarsson. Ferð án fyrirhcits. (Lciklistarbl. 1. tbl., s. 13-15.) [Um
Leiksmiðjuna ísland, sem setti upp „Þessi ... þessi maður“.J
Lilja Gunnarsdóttir. Ferð út í óvissuna. Leiksmiðjan Island sýnir Þessi ...
þessi maður í tilcfni Japansferðar. (Þjv. 21. 7.) [Viðtal við aðstandendur
Leiksmiðjunnar.]
STEINGRÍMUR ST. TH. SIGURÐSSON (1925-)
Stefán Sxmundsson. „Ég þarf siðferðilegt aðhald.“ (Dagur 18. 3.) [Viðtal við
höf.]
STEINGRÍMUR THORSTEINSSON (1831-1913)
ANDERSEN, H. C. Ævinýri og sögur. Steingrímur Thorsteinsson þýddi. [7.
útg.] Rv., Æskan, [1988].
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 13. 5.).
Sjá einnig 4: Eysteinn Sigurðsson. Land.
STEINN STEINARR (1908-58)
STEINN STEINARR. Tíminn og vatnið. = Die Zcit und das Wasser. Munster
1987. [Sbr. Bms. 1988, s. 85.]
Ritd. Werner Lewerenz (Kieler Nachrichten 25. 11. 1988).
Auðunn Bragi Sveinsson. Að eiga sér helgidóm. (Lesb. Mbl. 14. 1.)
Birgitta Jónsdóttir. Steinn Steinarr. (B. J.: Frostdinglar. Rv. 1989, s. 57.)
[Ljóð.J
Ingi Bogi Bogason. Ekki er gott að skáldin séu skyrtulaus. Samtal við
Kristján Albertsson sumarið 1988 um kynni hans af Steini Steinarr.
(Lesb. Mbl. 20. 5.)