Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 108
106
EINAR SIGURÐSSON
Sjá cinnig 4: Gunnar Harðarson; Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb.
STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR (1966-)
STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR. Einleikur á regnboga. [Ljóð.] Rv., AB, 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 9. 11.), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 18.11.), Kjartan Árnason (DV 6. 11.).
Veggur í einskismannslandi. (Mbl. 16. 12.) [Viðtal við höf.j
Sjá einnig 4: Ari Gísli Bragason.
STEINUNN EYJÓLFSDÓTTIR (1936-)
STEINUNN EyjÓLFSDÓTTIR. Bókin utan vegar. [Ljóð.] Rv., Bókrún, 1989.
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 267), Erlcndur Jónsson
(Mbl. 1.10.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 2. 9.).
— Elegy to My Son. [Bókin utan vegar.] Rv., Bókrún, 1989.
Ritd. Bolli Gústavsson (Hcima er bezt, s. 267), Eysteinn Sigurðsson
(Tíminn 2. 9.).
— Silfurskottur. Barnaljóð. Rv. [1989].
Ritd. Bragi Ásgeirsson (Mbl. 17. 12.).
STEINUNN JÓHANNESDÓTTIR (1948-)
STEINUNN JÓHANNESDÓ'ITIR. Mamma fcr á þing. Stokkhólmi, Norður-
landaráð, 1989.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 15. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Pjv. 20. 12.).
Garðar Guðjónsson. „Börn eiga alls staðar í vök að verjast.“ (Skagabl. 9. 11.)
[Viðtal við höf.]
Jonsson, Ása. Steinunn Johannisdottir lángtar till sitt sprák - islándskan:
Det ár gcnomskinligt - man ser vad orden betyder. (Impuls nr. 7/8, s.
2-3.) [Viðtal við höf.]
Þorfinnur Ómarsson. Mamma fer á þing. (Þjv. 26. 10.) [Stutt viðtal við höf.]
Mamma i Alltinget. (Nord. Kontakt 14. tbl., s. 95.)
Sjá einnig 4: Norræn.
STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR (1950-)
STEINUNN SlGURÐARDÓTriR. Kartöfluprinscssan. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987,
s. 105, og Bms. 1988, s. 86.]
Ritd. Pétur Gunnarsson (TMM, s. 129-32).
Sjá einnig 4: Eysteinn Þorvaldsson. Eftir 68; Og; Örn Ólafsson. Bók-
mcnntatúlkanir.
STEPHAN G. STEPHANSSON (1853-1927)
Vcstur í frumbýli. Stephan G. Stephansson: Frá einu ári. Kvæði, bréf og