Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 111
BÓKMENNTASKRÁ 1989
109
SVEINN VÍKINGUR (1896-1971)
RoSHER, Grace. Að handan. Boðskapur um lífið eftir dauðann ritaður
ósjálfrátt. Sveinn Víkingur þýddi. 2. útg. Akr., Hörpuútg., 1985.
[.Eftirmáli þýðandans', s. 146-49.]
Ritd. Ævar R. Kvaran (Mbl. 17. 6.).
SVERRIR HÓLMARSSON (1942-)
Reuter, BjARNE. Kúbanskur kapall. Sverrir Hólmarsson þýddi. Rv., Iðunn,
1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 16. 12.), Keld Gall Jorgensen
(DV 18. 12.).
R.USHDIE, SALMAN. Söngvar Satans. íslensk þýðing: Sverrir Hólmarsson,
Árni Óskarsson. Rv., MM, 1989.
Ritd. Árni Óskarsson (Bókablað MM, s. 8), Jóhann Hjálmarsson
(Mbl. 20. 12.).
Shakespeare, WlLLlAM. Macbcth. Sverrir Hólmarsson þýddi. Rv., Iðunn,
1989.
Ritd. Örn Ólafsson (DV 14. 8.).
Albee, Edward. Hver er hraeddur við Virginíu Woolf? Þýðing: Sverrir
Hólmarsson. (Frums. hjá Leikfél. Ak. 17. 2.)
Leikd. Auður Eydal (DV 20. 2.), Bolli Gústavsson (Mbl. 9. 3.),
Stefán Sæmundsson (Dagur 21. 2.).
— Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Þýðing: Sverrir Hólmarsson.
(Frums. hjá Leikhópnum Virginíu í Iðnó 20. 6.)
Leikd. Auður Eydal (DV 22. 6.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 27. 6.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 11. 7.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 23. 6.).
SHAKESPEARE, WlLLIAM. Macbeth. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. (Frums.
hjá Alþýðuleikhúsinu í Gamla bíói 30. 7.)
Leikd. Auður Eydal (DV 31. 7.), Guðmundur G. Þórarinsson
(Alþbl. 5. 8.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 10. 8.), Jóhanna Krist-
jónsdóttir (Mbl. 1. 8.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 4. 8.).
Aðalsteinn Ingólfsson. Að þýða Söngva Satans. (DV 4.12.) [Viðtal við Árna
Óskarsson.]
Ástráður Eysteinsson. Feður og synir. Um karlana í Hver er hræddur við
Virginíu Woolf? (Mbl. 17. 6.)
— Hjónabandið og vígslan. (Mbl. 17. 6.)
Atli Magnússon. Hefði Jón nú bara brugðið sér í leikhús ... (Tíminn 29. 7.)
[-] „Óvíða jafn mikið saman komið af krassandi skáldskap“ - segir Sverrir
Hólmarsson, en ný þýðing hans á Macbcth verður flutt annað kvöld.
(Tíminn 29. 7.) [Viðtal.J
Guðbergur Bergsson. Gleðin yfir nýjum þýðingum. (Hundadagar ’89.