Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Blaðsíða 114
112
EINAR SIGURÐSSON
Leikd. Auður Eydal (DV 14. 4.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 13,
4.).
Gísli Kristjánsson. Ég er ekki sporhundur. (DV 16. 10.) [Stutt viðtal við
höf.]
Guðrún Alfreðsdóttir. Grísk eyja, snekkja eða kofi á Snæfellsnesi. (Hús &
híbýli 5. tbl., s. 12-13.) [Viðtal við höf.]
Hávar Sigurjónsson. Tvíeggjaður Thor. (Mbl. 3. 9.) [Viðtal við höf.]
Houkjxr, Niels. Det er en dárlig gæst der ikkc har en god historie at
fortælle. (Berlingske Tldende 4. 1.) [Viðtal við höf.]
[Silja Aðalsteinsdóttir.] Farangur okkar er í minningunum. (Bókablað MM,
s. 5.) [Viðtal við höf.]
Thor Vilhjálmsson. Gamlir fjendur sættast. (Pétur Már Ólafsson: Gullfoss
- lífið um borð. Rv. 1989, s. 46-59.)
— Heiðursmannsljóð nr. 1. Tileinkað Magnúsi Á. Árnasyni. (Bóka-
ormurinn - Skjöldur 1. tbl., s. 6.) [Höf. segir frá tilurð ljóðs og lags; er
prentað með nótum á s. 4-5.]
— Það eru mikil vísindi að vera manneskja. Ræða Thors Vilhjálmssonar á
hátíðarsamkomu stúdenta 1. desember s. 1. (Þjv. 22. 12.)
Farangur okkar er í minningunum. (Bókablað MM, s. 5.) [Viðtal við höf.]
Grámosinn glóir um Evrópu. (Þjv. 5. 1.) [Sagt frá umsögnum í Svíþjóð,
Danmörku og Noregi.]
Kynning og dómar um bókina Grámosinn glóir. (Mbl. 5. 1.) [Birt eru brot
úr umsögnum í sænskum, dönskum og norskum blöðum.]
Sjá einnig 4: Andersson, Gunder; Valgardson, W. D.; Öm Ólafsson. Bók-
menntatúlkanir; 5: GUNNAR GUNNARSSON.
TÓMAS DAVÍÐSSON (dulnefni), sjá ÞRÁINN BERTELSSON
TÓMAS GUÐMUNDSSON (1901-83)
Ljóð Tómasar Guðmundssonar. Rv., AB, 1989. [,Um ljóðagerð Tómasar
Guðmundssonar' eftir Kristján Karlsson, s. 7-51, sbr. Bms. 1981, s. 86.]
Ritd. Bolli Gústavsson (Heima er bezt, s. 215), Eystcinn Sigurðsson
(Tíminn 6. 7.), Kristján Árnason (DV 21. 6.).
Helgi Hálfdanarson. Hótel Jörð. (Mbl. 8. 4.)
Sjá einnig 4: Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóðarabb.
TRYGGVI EMILSSON (1902-)
Guðrún Gísladóttir. Að finna fortíðina í framtíðinni. (Þjv. 22. 11.) [Viðtal
við höf.J