Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 115
BÓKMENNTASKRÁ 1989
113
ÚLFAR ÞORMÓÐSSON (1944-)
Úlfar ÞormÓÐSSON. Útgangan - bréf til þjóðar. Rv., Frjálst framtak, 1989.
Ritd. Björn Bjarnason (Mbl. 12. 12.), Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son (DV 14. 12.).
Steinar]. Lúðvíksson. Útganga Úlfars. (Mannlíf 9. tbl., s. 65-68.) [Viðtal við
höf.]
Úlfar Þormóðsson. (DV 16. 11.) [Umfjöllun um höf. í þættinum Fólk í
fréttum.]
ÚLFUR HJÖRVAR (1935-)
Endo, Shusaku. Hneyksli. Úlfur Hjörvar þýddi. Rv., Forlagið, 1989.
Ritd. Aðalsteinn Ingólfsson (DV 14. 12.), Árni Bergmann (Þjv. 16.
12.), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 1. 12.).
UNNUR BENEDIKTSDÓTTIR BJARKLIND (HULDA)
(1881-1946)
Sveinn Skorri Höskuldsson. Síðustu æviár Benedikts á Auðnum. Kafli úr
óprentaðri ritgerð. (Árb. Þing. 31 (1988), s. 14-29.) [Birt eru fjölmörg
bréf til höf. frá föður hennar.]
VALDEMAR V. SNÆVARR (1883-1961)
„Hann réttir oss hönd.“ Nokkur orð um Valdimar V. Snævarr. (Sjómanna-
dagsbl. Nesk., s. 22.)
VALDIMAR BRIEM (1848-1930)
Flóki Kristinsson. »Eitt mesta sálmaskáld sem heimurinn hefur eignast.“
(Lesb. Mbl. 7. 1., leiðr. 11.3.)
Sjá einnig 4: Sigurjón Guðjónsson.
VALGARÐUR EGILSSON (1940-)
Valgarður Egilsson. Dúnhárs kvæði. Rv. 1988.
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World LiteratureToday, s. 317-18).
VALGEIR SKAGFJÖRÐ (1956-)
VALGEIR SkagfjöRÐ. Brestir. (Frums. á Litla sviði Þjóðl. 26. 2.)
Leikd. Auður Eyda! (DV 27. 2.), Friðrika Bcnónýs (Mbl. 28. 2.),
Gunnar Stefánsson (Tíminn 2. 3.), Páll B. Baldvinsson (Þjv. 3. 3.).
— Draumar í lit. (Frums. hjá Leiklistarklúbbnum Aristofanes í Fjöl-
brautaskólanum í Breiðholti 4. 4.)
Leikd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 6. 4.).
— Leitin að týnda brandaranum. Leikstjórn, leikgerð og tónlist: Valgeir
8 — itóknienntuskrá