Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Page 118
116
EINAR SIGURÐSSON
124-25.) [Viðtal við Sigurð Sigurjónsson og Þröst Leó Gunnarsson um
leik þeirra í Sjang-Eng.]
Leiðinlegast að upplifa stéttaskiptinguna. (Pressan 18. 5.) [Viðtal við höf.]
Rushdie lifir aldrei eðlilcgu lífi eftir þetta: Alþýðublaðið ræðir við Þórarin
Eldjárn í Englandi um bókina „Satanic Verse“ og viðbrögð fólks þar í
landi. (Alþbl. 25. 2.)
Þórarinn Eldjárn. (DV 22. 8.) [Umfjöllun um höf. íþættinum Afmæli.]
Sjá einnig 4: Ámi Sigurjónsson; Elín Pálmadóttir; 5: JÓN ÓLAFSSON (1593-
1679). Úr; ÓLAFUR Haukur SÍmonarson. Grettir; Edda Björg-
VINSDÓITIR. Láttu ekki deigan síga, Guðmundur.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON (1888-1974)
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON. Mitt rómantíska æði. Rv. 1987. [Sbr. Bms. 1987,
s. 113, og Bms. 1988, s. 99.]
Ritd. Lanae Isaacson (World Literature Today, s. 114).
— Þegar ég varð óléttur. Úrval úr ritum Þórbergs Þórðarsonar. Árni
Óskarsson og Árni Sigurjónsson sáu um útgáfuna. Rv., MM, 1989. [,Á
aldarafmæli Þórbergs Þórðarsonar' eftir Á. S., s. 183-94; ,Ævi Þórbergs
í ártölum', s. 195-98.]
— Sálmurinn um blómið. Leikgerð: Jón Hjartarson. (Frums. hjá Leikfél.
Hornafj. 11.3.)
Leikd. Aðalheiður Geirsdóttir (Eystrahorn 16. 3.).
— Sálmurinn um blómið. Leikgcrð: Jón Hjartarson. (Frums. hjá Leikfél.
Sclfoss 14. 11.)
Ritd. Indriði G. Þorsteinsson (Tíminn 18. 11.), Jóhanna Krist-
jónsdóttir (Mbl. 21. 1L), JHÞ (Þjóðólfur 22. 11.).
Aldarminning. Þórbcrgur Þórðarson. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson.
(Sýnt á Stöð 2 25. 12.)
Umsögn Ólafur M. Jóhannesson (Mbl. 29. 12.).
Ámi Bergmann. Kommúnisminn, spíritisminn og guðspekin. Nokkur orð
um hugmyndaheim Þórbergs Þórðarsonar. (Þjv. 17. 3.)
— Ragnar í Smára, Þórbcrgur og kommarnir. (Þjv. 31.3.)
— Málþing um Þórberg: Nákvæmnin og hagræðing sannleikans. (Þjv. 14.
6.)
Ámi Sigurjónsson. Fácin orð um Þórberg. (TMM, s. 154-56.) [Ræða flutt
við afhendingu Stílverðlauna Þórbergs Þórðarsonar 12. mars 1989.]
Ástráður Eysteinsson. Baráttan gcgn veruleikanum. Um Þórberg Þórðarson
og bókmcnntasmágreinar. (Skírnir, s. 293-314.)
Einar Bragi Um fæðingarár Þórbergs. (TMM, s. 329-33.)
Eysteinn Sigurðsson. Ritsnilld og gáfur. í tilefni af aldarafmæli Þórbergs
Þórðarsonar rithöfundar. (Tíminn 11. 3.)