Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 120
118
EINAR SIGURÐSSON
— Sálmurinn um Sobbeggi afa. (Mannlíf 10. tbl., s. 38-45.) [Viðtal við
Helgu Jónu Ásbjörnsdóttur.]
Aldarafmaeli Þórbergs Þórðarsonar. (Eystrahorn 9. 3.) [Sagt frá undir-
búningi hátíðarhalda.]
Altarið. Úr óbirtu handriti Þórbergs Þórðarsonar. (Þjv. 10. 3.)
Sagt og skrifað um Þórberg Þórðarson. (Þjv. 10. 3.) [Birtir eru smákaflar úr
skrifum manna um höf. frá ýmsum tímum.]
Þórbergsþing. (Mbl. 3. 6.) [Stutt viðtal við Soffíu Auði Birgisdóttur.]
Öld frá fæðingu Þórbcrgs Þórðarsonar. (Heimsmynd 1. tbl., s. 96.)
Sjá einnig 4: Ástrdður Eystemsson. Á; Bolli Gústavsson. Skáldaskóli; Svavar
Gestsson.
ÞÓRÐUR HELGASON (1947-)
ÞÓRÐUR Helgason. Þar var ég. [Ljóð.J Rv., Goðorð, 1989.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 21.11.), Kjartan Árnason (DV 13.12.).
Súsanna Svavarsdóttir. Ljóðrsenn svcitaróman. (Mbl. 9.12.) [Viðtal við höf.]
ÞORGEIR ÞORGEIRSSON (1933-)
Þorgeir Þorgeirsson. 70 kvæði (1958-1988). Rv., Leshús, 1989.
Ritd. Siglaugur Brynleifsson (Timinn 2. 12.).
HOLUB, MlROSLAV. Þankabrot leirdúfukarrans, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirs-
sonar. Rv., Leshús - Þýðingaútgáfan, 1988.
Ritd. Kristján Árnason (DV 13. 1.).
Þorgeir Þorgeirsson. Um krókaleiðir skáldskaparins. (Mannlíf 5. tbl., s.
72-73.)
ÞORGRÍMUR ÞRÁINSSON (1959-)
ÞorgríMUR ÞráINSSON. Með fiðring í tánum. Rv., Frjálst framtak, 1989.
Ritd. Anna Hildur Hildibrandsdóttir (DV 23. 12.), Jenna Jensdóttir
(Mbl. 15. 12.), Ólöf Pétursdóttir (Þjv. 16. 12.).
Þorsteinn G. Gunnarsson. Með fiðring í fingrunum! (Mannlíf 9. tbl., s.
22-23.) [Viðtal við höf.]
ÞORSTEINN ANTONSSON (1943-)
ÞORSTEINN AnTONSSON. Örlagasaga. Rv., Tákn, 1989. 296 s. [Um líf Ólafs
Davíðssonar og skólafélaga hans, Gísla Guðmundssonar frá Bolla-
stöðum (1859-84).]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 7.12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 9.12.).
Ekki er allt sem sýnist. Viðtal við Þorstein Antonsson, höfund Örlagasögu.
(Tíminn 16. 12.)
Örlagasaga Gísla Guðmundssonar; Vekur forvitni um það scm ósagt er.
(Mbl. 15. 12.) [Stutt viðtal við höf.]