Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Qupperneq 121
BÓKMENNTASKRÁ 1989
119
ÞORSTEINN ERLINGSSON (1858-1914)
Stephan G. Stephansson. Þorsteinn Erlingsson. (Lesb. Mbl. 14. 1.) [Ljóð.]
ÞORSTEINN GUÐMUNDSSON (1901-)
Erlingur Davíðsson. Þorsteinn Guðmundsson á Skálpastöðum. (E. D.:
Aldnir hafa orðið. 18. Rv. 1989, s. 89-142.) [Viðtal við höf.]
ÞORSTEINN [JÓNSSON] FRÁ HAMRI (1938-)
ÞORSTEINN FRÁ Hamri. Vatns götur og blóðs. [Ljóð.] Rv., Iðunn, 1989.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 21. 7.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 28.
6.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24. 6.), Kristján Árnason (DV 4. 9.), Silja
Aðalsteinsdóttir (TMM, s. 516-18).
BRINGSVÆRD, Tor Áge. Þrumuguðinn Þór. Myndir: Ingunn van Etten.
Þorsteinn frá Hamri íslenskaði. Rv., Bjallan, 1989.
Ritd. Sigurður H. Guðjónsson (Mbl. 15. 12.).
Margrét Elísabet Ólafsdóttir. Það sem liggur að baki orða okkar og gerða.
(Mbl. 16. 12.) [Viðtal við höf.]
Pjetitr Hafstein Lárusson. „Vár samtid ár glömsk.” (café Existens 2.-3. tbl.,
s. 3-7.) [Viðtal við höf.; síðan taka við þýðingar á sautján ljóðum cftir
hann, s. 9-17.]
Silja Aðalsteinsdóttir. Æðin er opin meðan ekki frýs í henni. (Þjv. 2. 6.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Iz; Skafti Þ. Halldórsson; Sveinn Skorri Höskuldsson. Ljóða-
rabb.
ÞORSTEINN MARELSSON (1941-)
ÞORSTEINN Marelsson. Úr hugarfarinu. Sex sögur. Rv., Skálmöld, 1989.
Ritd. Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 7. 12.).
ÞORSTEINN VALDIMARSSON (1918-77)
Eysteinn Þorvaldsson. í teikni náttúrunnar. Um ljóð Þorsteins Valdimars-
sonar. (Andvari, s. 127—40.)
Valgeir Sigurðsson. Ljóð er söngur. (V. S.: Við manninn mselt. Rv. 1989, s.
40-53.) [Viðtal við höf.; birtist áður í Samvinnunni 9.-10. h. 1976.]
ÞÓRUNN SIGURÐARDÓTTIR (1944-)
ÞÓRUNN SlGURÐARDÓTriR. Haustbrúður. Leikrit. Rv., Mennsj., 1989.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 9. 5.), Sigurður Hróarsson (Þjv.
6. 5., leiðr. 12. 5.).
— Haustbrúður. (Frums. í Þjóðl. 10. 3.)
Leikd. Auður Eydal (DV 13. 3.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 16. 3.),
Páll B. Baldvinsson (Þjv. 23. 3.).