Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1990, Síða 123
BÓKMENNTASKRÁ 1989
121
ÞRÁINN BERTELSSON (1944-)
TóMAS DavÍÐSSON (dulnefni). Tungumál fuglanna. Rv. 1987. [Sbr. Bms.
1987, s. 109, og Bms. 1988, s. 101.]
Ritd. Henry Kratz (World Literature Today, s. 112-13).
ÞráINN Bertelsson. Magnús. (Kvikmynd, frums. í Stjörnubíói 11.8.)
Umsögn Arnaldur Indriðason (Mbl. 12. 8.), Hilmar Karlsson (DV
12. 8.), Ingólfur Margeirsson (Alþbl. 12. 8.), Jón Hjaltason (Dagur 12.
9.), Stefán Ásgrímsson (Tíminn 30. 8.), Þorfinnur Ómarsson (Þjv. 15.
8.).
— Dalalíf. (Kvikmynd, sýnd í RÚV -Sjónvarpi 25. 10.) [Sbr. Bms. 1984,
s. 93.]
Umsögn Gisli Friðrik Gíslason (DV 26. 10.).
Ásgeir Friðgeirsson. The funny side of seriousness. (News from Iceland 165.
tbl., s. 12-13.) [Viðtal við höf.]
Friðrika Benónýs. Niðurstaðan úr sjálfsuppgjöri. (Mbl. 13. 8.) [Viðtal við
höf.]
Lilja Gunnarsdóttir. Glotti ekki Skarphéðinn í brennunni? (Þjv. 11. 8.)
[Viðtal við höf.]
Marteinn St. Þórsson. Magnús - nýr norðri. (Þjóðlíf 6. tbl., s. 39-42.) [Viðtal
við höf.]
Nanna Sigurdórsdóttir. Óttast mest að finna engan tilgang í lífinu. (Þjv. 13.
9.) [Viðtal við höf.]
Rósa Guðbjartsdóttir. Alskemmtilegast að vinna. (DV 19. 12.) [Stutt viðtal
við höf.]
Þorgrímur Þráinsson. Magnús. (Nýtt líf 4. tbl., s. 58-61.) [Viðtal við höf.]
Þráinn Bertelsson. Eins og ævintýri ... (Pétur Már Ólafsson: Gullfoss - lífið
um borð. Rv. 1989, s. 162-67.)
Kvikmynd af guðs náð? (Tíminn 15. 8., undirr. GarrL)
Kvikmyndin Magnús tilnefnd til evrópskra verðlauna. (Mbl. 12.10.) [Stutt
viðtal við höf.]
Vatnsgreiddur til fundar við kvikmyndagyðjuna. (Mbl. 8. 10.) [Umfjöllun
um höf. í þættinum Æskumyndin.]
Sjá einnig 3: ÞjÓÐVILJINN. Þráinn Bertelsson; 4: Umsagnir.
ÞRÖSTUR J. KARLSSON (1948-)
ÞröSTURJ. Karlsson. Skugginn. Rv. 1988. [Sbr. Bms. 1988, s. 101.]
Ritd. Kjartan Árnason (DV 13. 1.).
ÆVAR R. KVARAN (1916-)
Kesselring, JOSEPH. Blúndur og blásýra. Þýðandi: Ævar R. Kvaran.
(Frums. hjá Leikfél. Kóp.)