Árdís - 01.01.1958, Síða 25

Árdís - 01.01.1958, Síða 25
Ársrit Bandalags lúterskra kvenna 23 Menntaskólinn í Reykjavík Efíir ungfrú Guðríði Erlendsdótiur Menntaskólinn í Reykjavík er langelzta menntastofnun íslend- inga. Rekja má sögu hans allt aftur til ársins 1552, en það ár gaf Kristján III. Danakonungur út tilskipun þess efnis, að stofnaður skyldi sinn latínuskólinn á hvoru biskupssetrinu, Skálholti og Hólum. Skálholtsskólinn var fluttur til Reykjavíkur eftir móðu- harðindin 1787 og nefndist þá Hólavallarskóli eftir staðnum, sem hann var reistur á. Árið 1805 var Hólavallarskóli fluttur að Bessa- stöðum og starfaði hann þar, unz hann var fluttur aftur til Reykja- víkur 1846 og flutti hann þá í þau sömu húsakynni, sem hann býr enn við. Á hverju vori eru brautskráðir þaðan á annað hundrað stúdentar og þar hafa margir ágætustu menn íslands fengið sína menntun. Skólinn getur ekki tekið við öllum þeim fjölda, sem vill stunda þar nám og til að takmarka aðsókn, þurfa allir, sem í skólann viija fara, að taka hið svo kallaða Landspróf, og þeir sem ná því prófi hafa rétt til að stunda nám í Menntaskólanum. Nám í Menntaskólan- um er undirbúningur undir framhaldsnám, ekkert lokatakmark, segja má að leitast sé við að búa hvern nemanda betur undir lífs- baráttuna og þar uppsker hver eins og hann sáir. Innan veggja skólans er lítill heimur út af fyrir sig, þar skiptist á skin og skúrir, glaðzt með glöðum, hryggzt með hryggum. Þar ríkir hinn sanni mennta-andi og heyra má þar skóhljóð margra kynslóða og sá, sem ávaxtar vel sitt pund þau fjögur ár, sem menntaskólanám tekur, kveður skólann þroskaður og menntaður maður, sem umgengst samtíðarbræður sína með umburðarlyndi og víðsýni. Ég tel það því mjög mikið lán hverjum þeim unglingi, sem á þess kost að stunda þar nám. Flestir telja Menntaskólaárin skemmtilegasta tíma ævinnar. Félagsskapurinn, höpp og glöp, allt virðist skemmtilegt eftir á, og þegar við lítum til baka sjáum við ljósu hliðarnar, en viljum gleyma hinum, sem þó voru oft þungar og margar. Til skamms tíma hef ég staðið í þeirri trú, að aðeins fólk, sem komið er á raupsaldurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Árdís

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.