Morgunblaðið - 04.01.2009, Side 31
Morgunblaðið |31
amstjáningu og raddblæ. Ef viðkom-
andi fær að tjá sig að vild eru miklu
meiri líkur á að hann verði tilbúinn
til hlusta á mann síðar meir. Það
þarf líka að sýna hluttekningu þann-
ig að viðkomandi finni að maður setji
sig í spor hans og skilji hans sjón-
armið. Þetta gerir maður til dæmis
með því að segja: „Ég skil vel að þú
sért sár eða ég heyri á þér að þú ert
reiður.“ Þannig viðurkennir maður
viðbrögð og tilfinningar við-
skiptavinarins. Eins ber að hafa í
huga öll litlu orðin sem við notum
stundum eins og en og þó. Ef maður
segir til dæmis við einhvern: „Mig
langar að hjálpa þér en samkvæmt
stefnu fyrirtækisins er ekki hægt að
gera breytingar þá heyrir fólk að-
eins þetta neikvæða.“ Svokölluð
íkveikjuorð eins og „góða mín“ eða
„vinur minn“ hafa líka einfaldlega
ekki góð áhrif í slíkum aðstæðum.
Fyrir þá sem fyrir slíku verða skipt-
ir miklu máli að taka reiðina ekki inn
á sig, langoftast er viðskiptavinurinn
ekki reiður út í mann persónulega
heldur stjórnast hegðunin af ytri að-
stæðum sem tengist þér ekki neitt.
Eins að stjórnendur vinnustaða séu
meðvitaðir um að stundum þurfi fólk
aðeins að bregða sér frá þegar það
hefur þurft að takast á við reiðan og
æstan viðskiptavin,“ segir Ingrid.
Hlúð að þeim sem eftir sitja
Þá segir Ingrid að mjög mikill sál-
fræðilegur stuðningur og aðstoð er
veitt þeim sem missa vinnuna en
mjög oft gleymist að huga að þeim
sem eftir sitja. Það hefur komið í ljós
í rannsóknum erlendis að það reynir
mjög á þá líka, þeir eru með sam-
viskubit og líður illa. Þá hefur komið
í ljós að sex mánuðum eftir upp-
sagnir er þjónusta innan fyrirtækja
mun verri og minni starfsánægja
þar sem að starfsandinn bíður
hnekki. Að þessum hópi þurfi því
líka að hlúa og gera ástandið um-
ræðuhæft þannig að fólk fái að tjá
sig á uppbyggilegan hátt af hrein-
skilni og einlægni um áhyggjurnar,
sorgina og erfiðleikana sem stafa af
uppsögnum.
Net sérfræðinga
Hjá fyrirtækinu starfa þrír fast-
ráðnir starfsmenn auk tiltæks nets
sérfræðinga sem kallaðir eru til eftir
þörfum. Þó nokkuð af skemmtikröft-
um og leikurum eru þar á lista. Jón
Gnarr hefur haldið vinsæla fyr-
irlestra um húmor, Edda Björgvins
hefur haldið framkomunámskeið og
Bergþór Pálsson námskeið um borð-
siði svo fáir séu nefndir. Einnig er
skólinn í samstarfi við fjölda aðila,
meðal annars í Háskóla Íslands.
Morgunblaðið/RAX
Gleymast Ingrid segir líka mikilvægt að muna eftir þeim sem eftir sitja.
Nái nemandinn ekki settu marki er þóknun endurgreidd
- þá sem eru af erlendum uppruna:
Þjálfun málhljóða; heyrn, framburður og ritun
Fínstillt er að þörfum nemandans
Námsaukinn er mældur í hverjum tíma
Heimakennsla er veitt á höfuðborgarsvæðinu
- Talnaleikni og reikningur -
- Málhljóð, lestur og skrift -
Kennsla og þjálfun
Einstaklingar eða litlir hópar
Einnig er hægt að panta bleiku möppuna:
Gr ptu til g ra rÆ a
V sir a handb k um atferlisstj rnun
handa foreldrum, kennurum og rÆ gj fum sk la j nustu
j nusta heimabygg
Geymið
auglýsinguna
Guðríður Adda Ragnarsdóttir,
atferlisfræðingur og kennari.
Atferlisgreining og kennsluráðgjöf,
sími og fax 562 14 67, adda@ismennt.is
Kennslutækni:
- Bein fyrirmæli (Direct instruction)
- Hnitmiðuð færniþjálfun og m lingar (Precision teaching)
- Talnafjölskyldur (Fact families)
- Lausnaleit í heyranda hljóði (Talk aloud problem solving)
- Smellaþjálfun (Clicker training; tag teach)
- Stöðluð hröðunarkort (Standard Celeration Charts)
- Hraðflettispil, leifturspjöld (SAFMEDS)
Fyrir:
- börn og fullorðna
- byrjendur og lengra komna
- lesblinda og reikniblinda
- þá sem þurfa almenna leiðréttandi hjálp eða
- mjög sértæka þjónustu, s.s. börn með einhverfu
Kynningar um allt land
fyrir foreldra, kennara, skóla og aðra hagsmunaaðila:
Erindi, námssmiðjur, ráðgjöf, handleiðsla, eftirfylgd
En hvernig er þetta gert?
Innritun 6. janúar - 19. janúar, nám hefst 20. janúar
Sjá nánar á heimasíðu skólans www.verslo.is/fjarnám
Gögn frá fyrra námi metin og
leiðbeint um námsval
140 áfangar í boði
Áfangar í boði eru í
samræmi við námskrá
menntamálaráðuneytis fyrir
framhaldsskóla
Opið hús 16. janúar klukkan
14 - 18 þar sem fjarnám
verður kynnt, leiðbeint um
námsval og gögn frá fyrra
námi metin
Fjarnám fyrir grunnskólanemendur, framhaldsskólanemendur og aðra sem vilja
taka verslunar- og/eða stúdentspróf
Fjarnám fyrir alla