Morgunblaðið - 12.01.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 12.01.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. JANÚAR 2009 Þeir sem voru stærstu hluthaf-arnir í gamla Kaupþingi halda nú félögum sínum gangandi í þeirri von að þeir geti jafnað um skuldir milli félaga sinna og bankans.     Kaupþing fjár-magnaði bæði Existu, þar sem Bakkabræður ráða ríkjum, og Kjalar, sem er í eigu Ólafs Ólafssonar, að stórum hluta.     Þrátt fyrir að þessi félög skuldigamla Kaupþingi háar fjár- hæðir, marga milljarða, telja eig- endurnir að þeir eigi háar fjárhæðir inni í bankanum vegna hagnaðar í gjaldeyrissamningum.     Þar sem þeir skulda bankanum ogbankinn skuldar þeim vilja þessir aðilar að skuldajöfnun fari fram. Það þýðir að skuldirnar jafnist út. Þetta er þekkt aðferðafræði við þrot fyrir- tækja og er að finna víðtækar heim- ildir til skuldajöfnunar til dæmis í Bretlandi.     Hins vegar getur falist í þessuákveðið óréttlæti gagnvart öðr- um sem eiga eignir inni í Kaupþingi. Til dæmis þeim sem fjármögnuðu bankann en tóku þar ekki lán.     Það getur átt við fjárfesta semkeyptu skuldabréf Kaupþings eða veittu bankanum lán til að hann gæti haldið úti starfsemi sinni.     Leið skuldajöfnunar er þessum að-ilum ekki fær. Þeir verða að fara í röð kröfuhafa og bíða þess hvort einhverjar eignir verða eftir þegar búið er að greiða út forgangskröfur eins og innlán.     Í því ljósi má segja að Ólafur Ólafs-son og Lýður og Ágúst Guðmunds- synir séu að stytta sér leið. Þeir séu að ryðjast fram fyrir í röð kröfuhafa þótt samkvæmt reglum sé. Lýður Guðmundsson Fram fyrir röð kröfuhafa                      ! " #$    %&'  (  )                              *(!  + ,- .  & / 0    + -                                    12     1  3   4 2- 2  * -  5  1 % 6! (78 9 4 $  (    !    "#        "#               :  3'45 ;4 ;*<5= >? *@./?<5= >? ,5A0@ ).? ! ! !    !     ! !       !    ! ! !                           *$BC                            !"   !"  # $ %    & $ '  (    *! $$ B *! $ %& #  % #   '#  (' <2 <! <2 <! <2 $ #& ) * +,"'-  C2 D                  <   )  "    '*  $ +   !      +,    $   "-   * $          .   /   # 6 2      !"  # 0       $   "-  $ %  & 1  1         1(       ./'00 '#1 ' "') * Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í Grafarholti á föstudag. Í tilkynningu sagði, að við húsleit hefðu fund- ist um 70 kannabisplöntur, þar af margar á loka- stigi ræktunar. Jafnframt var lagt hald á ýmsan búnað sem tengdist starfseminni. Kona á fertugsaldri var handtekin í þágu rannsóknar málsins en hún hefur áður komið við sögu hjá lögreglu vegna fíkniefnamála. Þá má einnig nefna, að lögreglan á Blönduósi fann um 30 g af hassi við húsleit á Skagaströnd og var eigandi þess yfirheyrður. Að sögn lögreglu eru þessar aðgerðir liður í að hamla gegn sölu og dreifingu fíkniefna en sem fyrr minnir lögreglan á fíkniefnasímann 800- 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál. Fíkni- efnasíminn er samvinnuverkefni lögreglu og toll- yfirvalda og er liður í baráttunni við fíkniefna- vandann. Fundu kannabisplöntur og hass Lögreglan hvetur fólk til að leggja henni lið í baráttunni gegn fíkniefnunum Kannabisplönturnar, sem fundust í Grafarholti. STERK viðbrögð hafa komið fram við fyrirhuguðum breytingum í heilbrigðismálum á Norðurlandi með sameiningu stofnana. Um tvö hundruð manns tóku þátt í mót- mælagöngu frá Samkomuhúsinu að Ráðhústorginu á Akureyri á laugardaginn. Skemmst er að minnast hita- fundar á Sauðárkróki vegna sama máls og ennfremur mótmælir starfsmannafélag Heilbrigðisstofn- unarinnar á Blönduósi hug- myndum um stórfellda samein- ingu. Í yfirlýsingu segir að stofnunin hafi verið vel rekin og að þjónusta við íbúana muni skerðast verulega og mannslífum verði stefnt í hættu. Félagið telur vinnubrögð yfirvalda „verulega ámælisverð og bera vott um lítils- virðingu“ gagnvart starfsfólki og sjúklingum. Samstaða Rósa Eggertsdóttir og Edward Huijbens ávörpuðu samkomuna. Stórfelldri sameiningu mótmælt á Norðurlandi Í HNOTSKURN » Á Akureyri mótmælti fólkþví sem var kallað hreppa- flutningar á gamla fólkinu. » Starfsmannafélag Heil-brigðisstofnunarinnar á Blönduósi segir engin fagleg rök vera fyrir sameiningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.