Morgunblaðið - 21.02.2009, Page 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson,formaður Framsóknarflokks-
ins, hefur ákveðið að bjóða sig fram
í Reykjavíkurkjördæmi norður í
þingkosningunum í apríl.
Forveri hans á formannsstóli, JónSigurðsson, var í svipuðum
sporum og Sigmundur Davíð fyrir
þingkosningarnar vorið 2007. Hann
sat reyndar í rík-
isstjórn sem iðn-
aðar- og við-
skiptaráðherra í
krafti flokks-
formennsku sinn-
ar, en átti ekki
sæti á þingi. Jón
ákvað strax í
október 2006 að
leiða lista flokks-
ins í Reykjavík-
urkjördæmi
norður, sama kjördæmi og Sig-
mundur Davíð lítur nú til.
Jón Sigurðsson gaf þá ástæðu fyrirákvörðun sinni, að mikilvægt
væri að formaður flokksins byði sig
fram þar sem mest lægi við og það
væri í höfuðstaðnum að þessu sinni.
Hann lagði sjálfan sig að veði til að
reyna að auka fylgi flokksins á möl-
inni.
Sigmundur Davíð skýrir ákvörð-un sína á allt annan hátt. „Ég
mat það svo að það væri æskilegast
fyrir flokkinn að ég byði mig fram í
Reykjavík, því að hér er mikið end-
urnýjunar- og uppbyggingarferli í
gangi,“ sagði formaðurinn ungi.
Hann tók fram, að þrýstingur hefði
komið „úr grasrótinni“ um að hann
byði sig fram á landsbyggðinni, en
hann talið þennan kost betri að
þessu sinni.
Varla gleðjast framsóknarmenn álandsbyggðinni yfir þessum
orðum formannsins. Í þeim felst, að
endurnýjunar og uppbyggingar sé
helst að vænta á mölinni, en hefð-
bundin grasrót Framsóknar liggi
óbætt hjá garði. Þetta veganesti
ætlar formaðurinn með í kosningar.
Sigmundur Davíð
Gunnlaugsson
Endurnýjun Framsóknar
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
"#!
#!
# #
"#
# # #!
"#!
!#
#
#!
#"
# # "!# "
*$BC
!" " "
" "
## $
%&' "
("
) *
!
$ *!
$$B *!
$% & ' '% ' (
<2
<! <2
<! <2
$& )'* +,'-) .
C8-D
+
)$
&'
B
"2
, ) $ &'
-
* "
*
. " $%
!
!
$
% *
/ "
0
# /0))'' 11 ) ''2 '* +
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
HINN árlegi útdráttur á hreindýraveiðileyfum
fer fram á morgun, sunnudag. Mikil spenna ríkir
meðal hreindýraveiðimanna, því alls bárust 3227
gildar umsóknir um þau 1333 dýr sem má fella í
sumar og haust.
Drátturinn fer fram hjá Þekkingarneti Austur-
lands, Tjarnarbraut 39a Egilsstöðum, og hefst
hann klukkan 17. Í fyrra var útdrátturinn sendur
út um fjarfundarbúnað til fjögurra staða á land-
inu. Að þessu sinni er bætt um betur og geta allir
sem vilja fylgst með athöfninni. Útsendingin verð-
ur á heimasíðunum www.umhverfisstofnun.is eða
www.hreindyr.is. Opnað verður fyrir útsend-
inguna 15 mínútum áður en drátturinn hefst.
Öllum umsækjendum verður sendur tölvupóst-
ur eða bréf á mánudeginum um hvort þeir fá að
veiða dýr eða ekki.
Í haust á að veiða heldur færri tarfa en í fyrra en
fleiri kýr. Þeir sem fá úthlutuð leyfi í fyrstu um-
ferð þurfa að greiða fjórðung af verði leyfisins fyr-
ir 1. apríl. Tarfaleyfi á svæði 1 og 2 kosta 120.000
krónur en 80.000 kr. á öðrum veiðisvæðum.
Leyfi til veiða á hreinkúm kosta 65.000 kr. á
svæði 1 og 2 en 45.000 kr. á öðrum svæðum. Fella
skal kálfa sem fylgja felldum kúm, sé þess kostur.
Kálfaleyfi kosta 20.000 kr.
Veiðitímabil hreindýra stendur frá 1. ágúst til
15. september 2009. sisi@mbl.is
Veiðileyfin verða dregin út í beinni
Morgunblaðið/Ómar
Eftir Þórð Snæ Júlíusson
thordur@mbl.is
Icelandair Group tapaði samtals 7,5
milljörðum króna eftir skatta á árinu
2008 og þar af tapaði félagið 10,6
milljörðum króna á fjórða ársfjórð-
ungi. Icelandair Group skilaði 300
milljóna króna hagnaði á árinu 2007.
Björgólfur Jóhannsson, forstjóri fé-
lagsins, segir það hafa náð viðunandi
varnarsigri í ljósi aðstæðna. „Það er
ljóst að markaðsaðstæður fyrir
stærsta félagið innan grúppunnar,
Icelandair, breyttust verulega þegar
hrunið átti sér stað á Íslandi í byrjun
október. Um 50 prósent af tekjum
félagsins á vetrarmánuðum koma
vanalega frá Íslendingum sem eru að
ferðast út. Við sáum því 50 til 60 pró-
sent hrun á þeim markaði en náðum
að vinna það til baka með því að ná til
útlendinga sem komu til Íslands eða
ferðuðust hér í gegn á leið sinni yfir
Atlantshafið.“
Virði eigna Icelandair Group jókst
úr 66,8 milljörðum króna í 98,8 millj-
arða króna á árinu 2008, eða um 32
milljarða króna. Björgólfur segir
þetta útskýrast að mestu vegna
gengislækkunar íslensku krónunn-
ar. „Travel Service kom inn í Ice-
landair Group á árinu en svo er þetta
vegna þess að efnahagsreikningur
félagsins er mikið til í erlendum
gjaldmiðli og tekur þar af leiðandi
hækkunum.“
Tap á rekstri
Icelandair
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Icelandair Að sögn forstjóra félags-
ins vann það varnarsigur árið 2008.
Í HNOTSKURN
»Tap Icelandair Group eftirskatta nam 7,5 milljörðum
króna á árinu 2008.
»Alls á Icelandair Groupfimmtán dótturfélög. Með-
al þeirra er flugfélagið Ice-
landair, Flugfélag Íslands,
Bluebird Cargo og Smart
Lynx frá Lettlandi.
»Tap móðurfélagsins nam10,6 milljörðum króna á
fjórða ársfjórðungi 2008.