Morgunblaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.02.2009, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009 Íslenskukennsla í Vínarborg Laus er til umsóknar tímabundin kennarastaða í íslensku við Vínarháskóla. Staðan verður veitt frá 1. september 2009. Umsækjendur skulu hafa lokið M.A. prófi í norrænum fræðum. Æskilegt er að þeir hafi kennslureynslu, íslensku að móðurmáli og góða kunnáttu í þýsku. Upplýsingar um kennsluskyldu og launakjör fást hjá Úlfari Bragasyni, rannsóknarprófessor, í síma 562 6050 eða á skrifstofu skorar norrænnna mála við Vínarháskóla í síma (43) 1 4277 43051; netfang: ina.ritter@univie.ac.at Umsóknir um starfið og ferilsskrá skulu ritaðar á þýsku og berist Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, pósthólf 1220, 121 Reykjavík, ekki síðar en 20. mars 2009. 19. febrúar 2009 Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Atvinnuauglýsingar SVEIT !!!!!!!!! SVEIT!!! 2 ódýrir, vanir menn óska að komast í sveit. Getum einnig séð um viðhald á vélum og húsnæði. S. 849 55035 / 894 50509 Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Markmið málstofunnar er að stuðla að upplýstri og faglegri umræðu um þessi umdeildu dýr í sjávarlífríkinu. Gísli Víkingsson, sérfræðingur á Hafrann- sóknastofnuninni, mun fjalla um útbreiðslu og fæðuhætti stórhvala á Íslandsmiðum og greina m.a. frá nýjum rannsóknaniðurstöðum. Hilmar J. Malmquist, líffræðingur og forstöðumaður Náttúrufræðistofu Kópa- vogs, mun beina sjónum að vistfræðilegri stöðu hvala í sjávarlífríkinu og horfa gagnrýnum augum á ýmsar líffræðilegar forsendur að baki hvalveiðum. Málstofan verður haldin þriðjudaginn 24. febrúar í Öskju, Sturlugötu 7, stofu 131 og hefst kl. 16:45. Hvalir við Ísland: vistfræði og veiðar Málstofa á vegum Náttúruverndarsamtaka Ís- lands um hvali, vistfræði og veiðar Aðalfundur ISNIC 2009 Aðalfundur Internets á Íslandi hf. verður haldinn laugardaginn 28.2.2009 kl. 17.00 í stofu 3 íTæknigarði við Dunhaga. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar vegna starfa 2008. 2. Ársreikningur 2008 kynntur og borinn undir atkvæði. 3. Kjör félagsstjórnar og varamanna. 4. Starfskjör stjórnar 2009. 5.Tillaga að ráðstöfun hagnaðar 2008. 6. Kjör endurskoðenda félagsins. 7. Tillaga að nafnabreytingu þannig að orðið ISNIC (sem er enska heiti félagsins) komi fyrir framan núverandi nafn sem verður óbreytt. 8. Heimild til stjórnar til kaupa á eigin hlutum allt að kr. 2.000.000 að nafnvirði. 9. Önnur mál. Boðið verður upp á léttar veitingar í mat- stofuTæknigarðs eftir fundinn. F.h. stjórnar Internets á Íslandi hf., Tryggvi Karl Eiríksson stjórnarformaður. Aðalfundur Landssambands sumarhúsaeigenda verður haldinn miðvikudaginn 4. mars í fundar- salnum að Skipholti 70, Reykjavík kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Samþykktir fyrir sumarhúsafélög kynntar Form lóðarleigusamninga kynnt Kaffiveitingar Stjórnin. Kaupum gegn staðgreiðslu Gull, Silfur, Platinum og Demantar. Hringar, hálsfestar, armbönd, styttur o.fl . Fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! Hringdu núna. Uppl. í s. 693-6445. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Akurholt 21, 208-2538. Mosfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Helgi Hans- son og Alda Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Bárugata 9, 200-1858, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar Agnars- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Bólstaðarhlíð 60, 201-3357, Reykjavík, þingl. eig. Eva Ásrún Al- bertsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Dvergabakki 32, 204-7440, Reykjavík, þingl. eig. G&S ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Eiðistorg 17, 206-7348, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Daniel Breton og Ástríður Kristín Ómarsdóttir, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Fífurimi 8, 204-0424, Reykjavík, þingl. eig. Ásgrímur Ari Jósefsson og Braghildur Sif Matthíasdóttir, gerðarbeiðendur Dýraspítalinn í Víðidal ehf., Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Flúðasel 74, 205-6750, Reykjavík, þingl. eig. Elín Sæmundsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Reykjavíkurborg og Vörður tryggingar hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Funafold 50, 204-2404, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hrönn Smáradóttir og Hörður Þór Harðarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Garðsstaðir 39, 223-9553, 49% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Ólöf Björnsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Grensásvegur 12a, 227-0594, Reykjavík, þingl. eig. Baa ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Gyðufell 12, 205-2489, Reykjavík, þingl. eig. Ingvar Már Aðalsteinsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Kaupþing banki hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Lýsing hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Ísold RE, skrn. 2343, þingl. eig. Grétar Finnbogason og Aron Elfar Árnason, gerðarbeiðendur, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Krummahólar 2, 204-9379, Reykjavík, þingl. eig. Ingimar Skúli Sævarsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Lambasel 6, 229-5221, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hvönn Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Markholt 17, 208-3887, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hilmar Bergmann, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Melkot 124512, 208-3474, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðný Halldórsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Njálsgata 52b, 200-8160, Reykjavík, þingl. eig. Júlía Margrét Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Reykás 29, 204-6349, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Kjartans- son, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Skipasund 69, 202-0485, Reykjavík, þingl. eig. Rakel Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Skólastræti 1, 200-4339, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar Agn- arsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Stararimi 51, 221-9788, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Magnús Guðfinnsson, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Stóragerði 4, 203-3296, Reykjavík, þingl. eig. þb. Júníus Ólafsson, gerðarbeiðendur Nýi Kaupþing banki hf. og Reykjavíkurborg, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Svarthamrar 46, 203-8850, Reykjavík, þingl. eig. Ágústa Björk Hest- nes, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Vesturberg 72, 205-0716, Reykjavík, þingl. eig. Ágúst Jóhannsson, gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Æsufell 2, 205-1617, Reykjavík, þingl. eig. Baldur Scheving Edvards- son, gerðarbeiðendurTollstjóraembættið og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 20. febrúar 2009. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Dalvegi 18, Kópavogi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Asparhvarf 3 ásamt bílskúr, ehl.gþ. (226-8578), þingl. eig. Sigurjón Þorláksson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtu- daginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Birkigrund 51, 01-0101, ehl.gþ. (205-8933), þingl. eig. Sveinn Kjartans- son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Frostaþing 7 (229-2216), þingl. eig. Gullveig Unnur Einarsdóttir og Páll Arnarsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Hátröð 8 (206-1469), þingl. eig. Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Helgubraut 27, (206-1519), þingl. eig. Reynir Ingi Helgason, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Lindasmári 5, 0301 (206-3881), þingl. eig. Ólöf Bára Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Lundarbrekka 14, 0201, ehl.gþ. (206-4097), þingl. eig. Ragnar Ölver Ragnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtu- daginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Lyngbrekka 10, 0001 (206-3949), þingl. eig. María Unnur Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Neðstatröð 8, 0101 ásamt bílskúr (206-4377), þingl. eig. Anna Marín Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Nýbýlavegur 6, 0202 (223-4705), þingl. eig. Fiskfrakt ehf., gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Rjúpnasalir 2, 0101 (224-4299), þingl. eig. Guðlaugur Vigfús Kristjánsson og Guðrún Erla Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Skemmuvegur 38, 0001 (206-4911), þingl. eig. Skemmuvegur 38 ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Kópavogi, fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Vindakór 5-7 (229-4126), þingl. eig. JGB Fasteignir ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Þinghólsbraut 15 ásamt bílskúr (206-6217), þingl. eig. Þing15 ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., fimmtudaginn 26. febrúar 2009 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Kópavogi, 20. febrúar 2009. Óska eftir Uppboð Eftirtaldir hestar verða boðnir upp við Félagsheimili hestamannafélagsins Fáks Víðivöllum, Víðidal, Reykjavík, föstudaginn 27. febrúar 2009 kl. 10:00. IS1990157001 Gammur (hestur), IS1990225661 Rispa (hestur), IS19944235670 Aria (hestur), IS1996235919 Freisting (hestur), IS1997225661 Draumey Björg (hestur), IS2000235859 Rósa (hestur), IS2001225665 Líza (hestur), IS2002225663 Kvika (hestur), IS2004136876 Sebastian (hestur), IS200428788Trú (hestur), IS2005125660 Þytur (hestur), IS2005287196 Sóley (hestur), IS2005287785 Von (hestur), IS2006125662 Nn (hestur), IS-2006126561 Bergmann (hestur), IS2006225660 Zara (hestur), og ISIS2006125661 Bergmann (hestur). Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. febrúar 2009. Smáauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.