Morgunblaðið - 21.02.2009, Page 50

Morgunblaðið - 21.02.2009, Page 50
alli konu og áminnti börn um að leika sér ekki á göt- unni og bað þau að gæta að því að borða nægilega mikið af grænmeti svo þau yrðu stór og sterk eins og hann. Kóngulóarmaðurinn er tvískiptur eins og við öll. Ein hlið hans er fremur upp- burðarlítill hversdagsmaður og hin hliðin er hetjan sem allt getur. Fallegasta atriði myndarinnar var þegar hversdagsmaðurinn hljóp inn í brennandi hús til að bjarga barni. Um leið varð hversdagsmaðurinn miklu sterkari en hetjan því hetjan veit að henni mistekst aldrei en hversdagsmaðurinn veit að hetjudáð getur kostað hann lífið. Ástarsagan var svo á sín- um stað og þar litu mál ansi illa út lengi vel. En allt fór vel að lokum, alveg eins og í góðum ævintýrum. Þetta var skemmtileg mynd sem kallaði hvað eftir annað fram bros. Margt bregst í þessu lífi en sannar hetjur gleðja alltaf. ljósvakinn Kóngulóarmaðurinn Hetja. Hetja á skjánum Kolbrún Bergþórsdóttir ÞAÐ er alltaf jafngaman að sjá hetjur að verki. Það er reyndar fátt af þeim í hinum nöturlega raunveruleika en nóg er af þeim í kvikmynd- um og bókum. Kónguló- armaðurinn mætti til leiks í kvikmynd sem RÚV sýndi síðastliðið laugardagskvöld. Auk þess að berjast við skæðan óvin bjargaði Kóngulóarmaðurinn gam- 50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Bára Friðriksdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um Lindargötu. Jökull Jakobsson gengur með Sig- urði Árnasyni togaraafgreiðslu- manni um Lindargötu. Frá 1970. (Aftur á þriðjudagskvöld) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á föstudag) 15.25 Lostafulli listræninginn: Óp- eruperlur og leikhúsin í Kvosinni. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. (Aftur á mánudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurninga- leikur. Liðstjórar: Davíð Þór Jóns- son og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur annað kvöld) 17.05 Flakk: Flakkað meðal spá- manna. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Aftur á föstudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Bláar nótur í bland. Tónlist af ýmsu tagi með Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á þriðjudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Þrjár söngkonur á ólíkum tím- um: María Callas. Fjallað um söngkonuna Maríu Callas. Um- sjón: Gylfi Þ. Gíslason. (Frá 1996) (3:3) 20.00 Sagnaslóð: Úr minningum Ingunnar Jónsdóttur. (e) 20.40 Heimurinn dansar. Tango libre – argentískur tango eftir Astor Piazolla og fleiri, í flutningi sænska tónlistarhópsins Tango libre. 21.10 Friður í höndum kvenna: Jafnréttisáætlun, réttlæti og upp- gjör.. Jafnréttisáætlun, réttlæti og uppgjör. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (Frá því á sunnudag) (4:8) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Lestur Passíusálma. Silja Að- alsteinsdóttir les. (12:50) 22.18 Hvað er að heyra?. Spurn- ingaleikur um tónlist. (e) 23.10 Stefnumót: Konur í far- arbroddi. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Leiðarljós (e) 11.55 Kastljós (e) 12.30 Kiljan (e) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 13.15 Kirkjugarðsklúbb- urinn (The Cemetery Club) Bandarísk gam- anmynd. 15.00 Hvað veistu? – Sól- kerfið (Viden om: Sol- systemet) 15.30 Íslensku tónlist- arverðlaunin 2009 (e) 17.00 Útsvar: Ísafjarð- arbær – Norðurþing (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Skólahreysti Textað á síðu 888 í Textavarpi. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Spaugstofan Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Gettu betur: Menntaskólinn við Hamra- hlíð - Fjölbrautaskóli Suð- urnesja Spyrill er Eva María Jónsdóttir, dómari og spurningahöfundur er Davíð Þór Jónsson. 21.10 Gelgjurnar (Bratz) Fjórar vinkonur sem eru að hefja nám í miðskóla takast á við formann skólafélagsins sem vill sundra hópnum. 23.00 Síðasti samúræinn (The Last Samurai) Mynd- in gerist um 1870 og segir frá bandarískum hern- aðarráðgjafa sem heillast af samúræjamenningunni sem hann var ráðinn til að uppræta. Aðalhlutverk: Ken Watanabe, Tom Cruise og Timothy Spall. Stranglega bannað börn- um. 01.30 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 12.00 Eldsnöggt með Jóa Fel 12.30 Glæstar vonir 14.20 Idol – Stjörnuleit 15.15 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 16.05 Gáfnaljós (The Big Bang Theory) 16.35 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.25 Sjálfstætt fólk 18.00 Sjáðu Ásgeir Kol- beins kynnir allt það heit- asta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.55 Lottó 19.01 Veður 19.10 Ísland í dag - helg- arúrval 19.35 Kettir og hundar (Cats & Dogs) Fjöl- skyldumynd. 21.05 Fjölskyldan mín (The Things About My Folks) Gamanmynd. Paul Reiser leikur náunga sem skyndilega þarf að taka föður sinn inn á heimili sitt eftir að eiginkonan til 46 ára skilar honum. En vandinn er sá að þeir feðg- ar hafa aldrei átt skap saman. Aðalhlutverk: Olympia Dukakis og Peter Falk. 22.40 Völundarhús (Stay) Sálfræðtryllir. 00.15 Í andans ólgusjó (Mar adentro( The Sea In- side)) 02.15 Ást á vellinum (Fe- ver Pitch) 03.55 Háloftakafteinninn og veröld morgundagsins (Sky Captain and the World of Tomorrow) 05.40 Gáfnaljós 06.00 Fréttir 09.00 Man. Utd. – Fulham 10.40 Prem. League World 11.10 Wimbledon – New- castle, 1995 11.40 Everton – Manchest- er United, 1995 12.10 Prem. League Prev. 12.40 Aston Villa – Chelsea Bein útsending. 14.45 Arsenal – Sunder- land (Enska úrvalsdeildin) Bein útsending. Sport 3: Bolton – West Ham Sport 4: Stoke – Portsmouth Sport 5: Middlesbrough – Wigan 17.15 Man. Utd. – Black- burn Bein útsending. 19.30 4 4 2 22.20 4 4 2 23.30 4 4 2 00.40 4 4 2 08.00 Who Framed Roger Rabbit 10.00 Little Manhattan 12.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 14.15 Failure to Launch 16.00 Who Framed Roger Rabbit 18.00 Little Manhattan 20.00 Harry Potter and the Order of Phoenix 22.15 Mýrin 24.00 Syriana 02.05 Man in the Iron Mask 04.15 Mýrin 06.00 The Prestige 12.20 Vörutorg 13.20 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Racheal Ray fær til sín gesti og eld- ar gómsæta rétti. 15.35 Charmed Áttunda og síðasta þáttaröðin um hin- ar seiðmögnuðu Halliwell- systur. 16.25 Are You Smarter than a 5th Grader? Spurn- ingaþáttur fyrir alla fjöl- skylduna. 17.15 Top Gear 18.15 Game tíví Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 18.55 The Office Þáttaröð- in hlaut Emmy-verðlaunin sem besta gamanserían 2006. 19.25 Fyndnar fjöl- skyldumyndir – NÝTT! 19.55 Spjallið með Sölva – NÝTT! 20.55 90210 21.45 Heroes 22.35 Flashpoint 23.25 Battlestar Galactica 00.15 Painkiller Jane 01.05 Jay Leno 17.00 Hollyoaks 19.20 Logi í beinni 20.05 Idol – Stjörnuleit 21.00 American Idol 23.10 Sex and the City 24.00 Réttur 00.45 E.R. 01.30 The Daily Show: Glo- bal Editio 01.55 Sex and the City 02.45 E.R. 03.30 The Daily Show: Glo- bal Editio 03.55 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson. 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Billy Graham 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson. 14.00 Kvöldljós Ragnar Gunnarson. 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Kall arnarins 18.30 The Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu David Hathaway fjallar um Evrópusambandið. 22.00 Ljós í myrkri 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood 24.00 Lest We Forget 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK1 12.50 Snøbrett: TTR-serien 14.10 VM på ski 17.00 Kometkameratene 17.30 Gaven 18.00 Lørdagsre- vyen 18.45 Lotto-trekning 18.55 Melodi Grand Prix 2009 – nasjonal finale 19.50 VM-kveld 20.20 Mel- odi Grand Prix 2009 – nasjonal finale 21.20 Med hjartet på rette staden 22.05 Kveldsnytt 22.20 Skavlan møter Sverige 23.20 Andre omgang NRK2 13.00 Jazz jukeboks 14.15 Respect yourself – histor- ien om Stax Records 15.10 Spekter 16.05 Store Studio 16.40 Kjærleikens bod 17.00 Trav: V75 17.45 Planeten 18.45 Islamske perler 19.25 Vi- tenskap som utfordrer 19.55 Keno 20.00 NRK nyhe- ter 20.10 Hørsel etter et liv i stillhet 21.35 Et iskaldt kappløp 22.25 Frå oppvaskar til hotellkonge 22.55 Forbrukerbarna SVT1 13.00 Vinterstudion 14.50 Skidor 16.50 Helgmåls- ringning 16.55 Sportnytt 17.00 Rapport 17.15 Disn- eydags 18.00 Bobster 18.30 Rapport 18.45 Sport- nytt 19.00 Melodifestivalen 2009 20.35 Brottskod: Försvunnen 21.20 Ridsport 22.20 Alla kungens män SVT2 12.20 Musikmixen 12.45 Vetenskapsmagasinet 13.15 Vem vet mest? 15.45 Debatt 16.15 Roman – den svenska musikens fader? 17.15 Landet runt 18.00 Ett annat sätt att leva 19.00 Iconoclasts 19.45 Vänstra-med-ansvar.com 20.00 Rapport 20.05 The Upside of Anger 22.00 Rapport 22.05 Veronica Mars 22.50 Hype 23.20 Musikministeriet ZDF 12.05 ZDFwochen-journal 13.00 Stubbe – Von Fall zu Fall 14.30 Nürnberger Schnauzen 15.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 16.00 heute 16.05 Länderspiegel 16.45 Menschen – das Magazin 17.00 hallo Deutsc- hland 17.30 Leute heute 18.00 heute 18.20 Wetter 18.25 Da kommt Kalle 19.15 Typisch Kölsch 22.15 heute 22.20 das aktuelle sportstudio 23.35 heute 23.40 Das Doppelleben des Sam Brooks ANIMAL PLANET 8.00 The Planet’s Funniest Animals 9.00 Orang-utan King 10.00 The Most Extreme 11.00 Air Jaws 12.00 Shark Shrinks 13.00 White Shark, Red Triangle 14.00 Shark Sex 15.00 Natural World 16.00 Wildlife Specials 17.00 Animal Park: Wild on the West Coast 18.00 The Most Extreme 19.00 In Too Deep 20.00 Austin Stevens – Most Dangerous 21.00 Predator’s Prey 22.00 Untamed & Uncut 23.00 Animal Cops Houston BBC ENTERTAINMENT 8.05 Dalziel and Pascoe 9.45 My Hero 10.45 Strictly Come Dancing 12.05 EastEnders 14.05 The Weakest Link 14.50 Coupling 16.20 Dalziel and Pascoe 18.00 The Black Adder 18.30 Coupling 19.00 The Catherine Tate Show 19.30 Lead Balloon 20.00 Ext- ras 20.30 Waking the Dead 21.20 The Chase 22.10 The State Within 23.00 Lead Balloon 23.30 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 8.05 Mythbusters 9.00 Rides 11.00 American Hot- rod 13.00 Dirty Jobs 14.00 Discovery Project Earth 15.00 Man Made Marvels Asia 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Alaska’s Great Race 18.00 Everest: Beyond the Limit 19.00 Shocking Survival Videos 20.00 Nextworld 21.00 American Chopper 22.00 Kings of Nitro 23.00 Future Weapons EUROSPORT 7.30 Luge 8.00 Biathlon 9.00 Ski Jumping 9.30 Alp- ine Skiing 10.15 Biathlon 11.45 Cross-country Ski- ing 13.00 Alpine Skiing 14.00 Ski Jumping 16.45 Tennis 18.00 Snooker 21.55 Cycling HALLMARK 9.00 Just Desserts 10.30 The Final Days of Planet Earth 12.10 Just Desserts 13.40 MacShayne: Final Roll of the Dice 15.30 Just Desserts 17.00 The Final Days of Planet Earth 18.40 P.T. Barnum 20.10 Mys- tery Woman: Oh Baby 21.50 The Stranger Beside Me 23.30 P.T. Barnum MGM MOVIE CHANNEL 10.25 A Home of Our Own 12.10 Something Short of Paradise 13.40 Another Woman 15.00 Maxie 16.35 Love and Death 18.00 The Magnificent Seven 20.05 Twelve Angry Men 21.40 Thieves like us 23.40 If It’s Tuesday, This Must Be Belgium NATIONAL GEOGRAPHIC 8.00 Battlefront 11.00 Air Crash Investigation 20.00 Birth Of The Universe Investigated 21.00 America’s Hardest Prisons 23.00 Air Crash Investigation ARD 7.40 Tagesschau 7.45 Sportschau live 16.50 Ta- gesschau 17.00 Sportschau 17.54 Tagesschau 17.55 Sportschau 18.55 Ziehung der Lottozahlen 19.00 Tagesschau 19.15 ECHO 2009 21.45 Ta- gesthemen 22.03 Das Wetter 22.05 Das Wort zum Sonntag 22.10 Brisant extra 22.40 Nach eigenen Regeln DR1 12.00 S, P eller K 12.10 Boogie Update 12.45 S, P eller K 13.00 X Factor 14.00 X Factor Afgørelsen 14.30 Nordstjernen – et Sally Lockhart-mysterium 16.10 Før søndagen 16.20 Held og Lotto 16.30 Kaj og Andrea spiller teater 17.00 Radiserne 17.30 TV Avisen med vejret 17.55 SportNyt 18.05 Mr. Bean 18.30 Mille 19.00 Krøniken 20.00 Agent 007: Spio- ner dør ved daggry 22.05 Kodenavn: Jane Doe 23.25 Conviction DR2 12.15 Når døden os skiller 12.45 Georg Stage – hal- løj! 13.15 Godt arbejde 13.45 Nyheder fra Grønland 14.15 OBS 14.20 Deadline 2. Sektion 14.50 Smagsdommerne 15.30 DR2 Premiere 16.00 Smil- ing in a War Zone 17.20 Bonderøven 17.50 Liv i re- næssancen 18.30 Rock City Accra 19.00 Country 19.01 Klædt på til Country 19.10 Dronning Dolly Parton 19.40 Den danske Dolly? 19.50 Honky Tonk i Nashville 20.05 Honky Tonk Blues 21.00 Rock City Nashville 21.30 Deadline 21.50 Autograf 22.20 Motorcykeldagbog 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 08.45 Gillette World Sport 09.15 PGA Tour Hápunktar 10.10 PGA Champ.Tour 10.35 NBA Action 11.05 World Supercr.GP 12.00 Atvinnumennirnir okkar (Eiður Smári Guð- johnsen) 12.40 PGA Tour 2009 15.40 NBA körfuboltinn (Houston – Dallas) 17.50 Fréttaþáttur Meist- aradeildar Evrópu 18.20 Spænski boltinn (La Liga Report) 18.50 Spænski boltinn (Barcelona – Espanyol) Bein útsending. 20.50 Spænski boltinn (Real Madrid – Betis) Bein útsending. 22.30 UFC Unleashed 23.10 Box – Wladimir Klitschko vs. Hasim Rahman ínn 18.00 Hrafnaþing Heima- stjórn Hrafnaþings kemur saman; Hallur Hallsson, Ármann Kr. Ólafsson og Jón Kristinn Snæhólm. 19.00 Borgarlíf 19.30 Íslands safarí Akeem Richard Oppon stýrir þætti um málefni innflytjenda. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Birkir Jón 21.30 Kristinn H. 22.00 Lífsblómið 23.00 Kolfinna Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Í hópslagsmálum BANDARÍSKA rokksveitin Kings of Leon átti að öllum líkindum upptök að hópslagsmálum sem brutust út baksviðs að loknum Bresku tónlistarverðlaununum á miðvikudaginn. Tvennum sögum (og jafnvel fleiri) fer af því hvernig til átakanna kom en ein sagan seg- ir að kærasta bassaleikarans, Ja- reds Followill, hafi tjúllast þegar hún kom að honum í nánum sam- ræðum við aðra konu. Mun hún hafa sótt fötu af vatni og skvett yf- ir kærastann og stúlkuna. Þeir sem stóðu í kring munu hafa tekið það óstinnt upp. Önnur sagan er á þá leið að gítarleikaranum Caleb Followill (frænda Jareds) hafi fundist hann vera útundan í allri þeirri athygli sem hinir meðlim- irnir nutu af hálfu kvenkynsins baksviðs og í kjölfarið byrjað að munnhöggvast við félaga sína með fyrrgreindum afleiðingum. Þetta mun ekki vera í fyrsta skipti (og líklega ekki í það síðasta) sem Kings of Leon lenda í slagsmálum sem sannar máltækið sem segir að ákjósanlegt sé að vík sé á milli vina en fjörður milli frænda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.