Morgunblaðið - 06.03.2009, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 06.03.2009, Blaðsíða 29
Fermingar 29 KÖKULIST verslunarmiðstöðinni Firðinum Hafnarfirði Fjarðargötu 13-15, símar 555 6655 og 662 5552. Email: jonogelin@internet.is • tertur • kransakökur • snittur • brauðréttir • spjót • eftirréttir Símar: 555-6655 - 662-5552 Hafið samband! Allar veitingar fyrir ferminguna M bl 10 93 67 8 Skrautlegt Hjá Hans Petersen er hægt að panta kortin á netinu eða panta í verslunum. Krúttlegt Hjá Frum er lögð áhersla á skjóta og örugga þjónustu. betri grilluð) Rauðkál (soðið) Ferskur kóríander (má sleppa) Sýrður rjómi í flösku Aðferð: Saxið mangó og papriku smátt. Látið safann renna vel af rauðkálinu. Raðið flatkökuhelmingum á diska þann- ig að þær myndi heilar kökur. Setjið hangiáleggið ofan á og stráið nið- urskornu mangó, papriku, rauðkáli yfir áleggið. Sprautið dálitlu af sýrðum rjóma yfir hér og þar. Skreytið með ferskum kóríander. Skerið kökurnar í sneiðar eins og um pítsu væri að ræða. Skyrterta með hindberjum 4-5 hafrakexkökur 70 g smjör 500 g skyr 3 msk púðursykur 1 tsk vanilludropar ½ dl rjómi 250 g frosin hindber 3-4 msk sykur Nokkur ber til skreytingar Aðferð: Myljið hafrakexið og blandið bræddu smjöri saman við mylsnuna. Þjappið mylsnunni í botninn á böku- formi. Setjið skyrið, púðursykurinn og vanilludropa í skál og þeytið saman í 2-3 mínútur. Þeytið rjómann og blandið honum varlega saman við skyrblönduna og smyrjið svo öllu ofan á kexmylsnu- botninn í bökuforminu. Setjið ber og sykur í pott. Sjóðið saman í sultu og hrærið vel í á meðan. Kælið sultuna og smyrjið henni svo varlega yfir skyrið. Skreytið með berjum og myntulaufum. Geymið í kæli þar til tertan er borin fram. er lykilatriði Ljósmynd/GuðrúnJóhannsdóttir Ljúffengt Brauð er mjög saðsamt og hentar ásamt glæsilegri réttum í veisluna. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ljúffeng Skyrterta með hindberjum slær alltaf í gegn. Ljósmynd/GuðrúnJóhannsdóttir Flatkökupítsa Öðruvísi flatkökur sem vekja áhuga í fermingarveislunni. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.