Morgunblaðið - 21.03.2009, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2009
SÝND Í SMÁRABÍÓI
LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR
- S.V., MBL
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
- S.V., MBL
Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15Sýnd kl. 2 og 4
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Tvær vikur á toppnum í U.S.A.!
Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til
einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra
Frábær gamanmynd með
Jennifer Aniston og Owen Wilson
... og hundinum Marley
SÝND Í SMÁRABÍÓI
The International kl. 10:30 B.i. 16 ára
Desperaux ísl. tal kl. 1 LEYFÐ
The Pink Panther kl. 1 - 3 LEYFÐ
Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Skoppa og Skrítla kl. 1ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR LEYFÐ
Sýnd kl. 7 og 10
“Marley & Me er skemmtileg
kvikmynd sem lætur
engan ósnortinn.”
- M.M.J., Kvikmyndir.com
“...vönduð og ómissandi fjöl-
skyldumynd öllum þeim sem
unnalífinu í kringum okkur.”
- S.V., MBL
“ Ljúfsárt fjölskyldudrama”
- H.E., DV
HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR
M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD-
SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
NEW YORK POST 100%
PREMIERE 100%
CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100%
STÆRSTA OPNUN
Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR
FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!
- S.V., MBL
- L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
SÝND Í SMÁRABÍÓI
HEIMSFRUMSÝNING
FRÁ TONY GILROY, EINUM AF
HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA-
OCEANS ÞRÍLEIKSINS.
NEW YORK POST
90/100
VARIETY
Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30
JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í
HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR
SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR!
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 2 og 4 (650 kr.) með íslensku tali
Stórskemmtileg teiknimynd fyrir
alla fjölskylduna með íslensku
tali um vináttu, ást og hugrekki.
SÝND MEÐ ÍSLENSKU T
ALI
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA
STÓRMYND ÁRSINS 2009!
MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR
Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali
aðeins kr.
650
Mall Cop kl. 4 FORSÝNING LEYFÐ
Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára
Blái Fíllinn ísl. tal kl. 1 - 3 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ
Watchmen kl. 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL B.i. 16 ára
Watchmen kl. 1:30 - 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL LÚXUS
Marley and Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
SÝND Í SMÁRABÍÓI,
SÝND MEÐ ÍSLE
NSKU TALI
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
TILBOÐ Í BÍÓ
500 kr. í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
“BRILLIANT AÐLÖGUN Á
EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA TÍMA.
GEFUR MYNDUM EINS OG
DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“WATCHMEN ER AUGNA-
KONFEKT, VEL KLIPPT
OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ
TÓNLIST SNILLINGA...“
- S.V. MBL
AÐSÓKNAMESTA
MYND ÁRSINS
- 35.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT
EKKI MISSA AF!
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS
- 35.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
“BRILLIANT AÐLÖGUN
Á EINNI VIRTUSTU
MYNDASÖGU ALLRA
TÍMA. GEFUR MYNDUM
EINS OG DARK KNIGHT
LÍTIÐ EFTIR.”
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
“VAKTMENN ER EIN
ATHYGLISVERÐASTA
BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.”
“ÞESSI BANDARÍSKA
YFIRBURÐA-BÍÓMYND
LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í
ORÐUM.”
ÓHT, RÚV RÁS 2
“WATCHMEN ER
AUGNAKONFEKT,
VEL KLIPPT OG
TEKIN... PUNTUÐ
MEÐ TÓNLIST
SNILLINGA...“
- S.V. MBL
“VAKTMENN ER EIN
ATHYGLISVERÐASTA
BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.”
“ÞESSI BANDARÍSKA
YFIRBURÐA-BÍÓMYND
LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í
ORÐUM.”
ÓHT, RÚV RÁS 2
GESTIR þáttarins Orð skulu standa
í dag eru Gunnar Einar Stein-
grímsson og Gunnlaugur A. Júl-
íusson. Þeir fást m.a. við „úthleypu“
og „milljarðamæring“. Fyrripart-
urinn er svona:
Með vori kemur líf og ljós
á landið okkar
Í síðasta þætti var fyrriparturinn
þessi:
Gróðinn fór í skálkaskjól
skattinn til að flýja.
Í þættinum botnaði Sigríður
Árnadóttir m.a.:
En fyrr en hani á haugnum gól
hrundi borgin nýja.
Davíð Þór Jónsson orti fyrripart
framan við:
Hér er mikið höfuðból,
hér er svínastía.
Karl Sigurðsson m.a.:
Ræflarnir hér reistu ból
sem reyndist svínastía.
Úr hópi hlustenda botnaði Jónas
Frímannsson:
Indriði með egghvöss tól
aflandsfé vill rýja.
Kristín Guðjónsdóttir:
Andskotinn þar á sér ból
svo eflaust þar er hlýja.
Helgi R. Einarsson:
Finnast fól um byggð og ból
sem börn sín vilja rýja.
Tómas Tómasson m.a.:
Steingrími með tæki og tól
takast mun að rýja
Guðni Þ.T. Sigurðsson:
Aparnir við Arnarhól
umla lullubía.
Kristján Runólfsson í Hveragerði
m.a.:
Sumir herða sultaról,
og sig í burtu tygja.
Ef ég tóri enn um jól,
öðrum vil ég hlýja.
Þorkell Skúlason í Kópavogi:
Löngum þar sinn aldur ól
óráðvendni og glýja.
Sverrir Friðþjófsson m.a.:
Frjálshyggjan þetta af sér ól
að mér sækir klígja.
Björk Axelsdóttir:
Jóhanna um byggð og ból
boðar veröld nýja.
Aðalsteinn Geirsson beitti af-
brigði af slitruhætti:
Þyrlupulsuþursinn Ól-
þaðan -a skal knýja.
Ingólfur Ó. Ármannsson
Sífellt eru auðmannsfól
almúgann að rýja.
Kristján Ásgeirsson m.a.:
Verði áfram byggt hér ból,
bankaleynd má fría.
Orð skulu standa
Land lífs og ljóss
Þátturinn er að vanda á dagskrá
Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur
geta sent botna sína, tillögur að
spurningum og önnur erindi í net-
fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu
standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti
1, 150 Reykjavík.