Morgunblaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 21.03.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. MARS 2009 SÝND Í SMÁRABÍÓI LÍTIL MÚS, STÓRIR DRAUMAR - S.V., MBL Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN - S.V., MBL Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15Sýnd kl. 2 og 4 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Tvær vikur á toppnum í U.S.A.! Þau voru í fullkomnu sambandi þangað til einn lítill hlutur komst upp á milli þeirra Frábær gamanmynd með Jennifer Aniston og Owen Wilson ... og hundinum Marley SÝND Í SMÁRABÍÓI The International kl. 10:30 B.i. 16 ára Desperaux ísl. tal kl. 1 LEYFÐ The Pink Panther kl. 1 - 3 LEYFÐ Viltu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla kl. 1ATH. SÍÐUSTU SÝNINGAR LEYFÐ Sýnd kl. 7 og 10 “Marley & Me er skemmtileg kvikmynd sem lætur engan ósnortinn.” - M.M.J., Kvikmyndir.com “...vönduð og ómissandi fjöl- skyldumynd öllum þeim sem unnalífinu í kringum okkur.” - S.V., MBL “ Ljúfsárt fjölskyldudrama” - H.E., DV HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI, MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLD- SÖGUM SÍÐUSTU ALDAR NEW YORK POST 100% PREMIERE 100% CHICAGO SUN TIMES - R.EBERT 100% STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS 8ÓSKARSVERÐLAUN Þ A R Á M E Ð A L BESTA MYNDIN OG BESTI LEIKSTJÓRINN SÝND Í SMÁRABÍÓI HEIMSFRUMSÝNING FRÁ TONY GILROY, EINUM AF HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA- OCEANS ÞRÍLEIKSINS. NEW YORK POST 90/100 VARIETY Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:30 JULIA ROBERTS OG CLIVE OWEN ERU FRÁBÆR Í HLUTVERKI SÍNU SEM LEYNIÞJÓNUSTUFULLTRÚAR SEM HYGGJAST FREMJA STÆRSTA RÁN ALDARINNAR! -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 2 og 4 (650 kr.) með íslensku tali Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali um vináttu, ást og hugrekki. SÝND MEÐ ÍSLENSKU T ALI STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI! FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009! MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU SEM TIMES HEFUR M.A. VALIÐ SEM EINA AF BESTU ENSKU SKÁLDSÖGUM SÍÐUSTU ALDAR Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali aðeins kr. 650 Mall Cop kl. 4 FORSÝNING LEYFÐ Killshot kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Blái Fíllinn ísl. tal kl. 1 - 3 600 kr. f. börn, 750 kr. f. fullorðna LEYFÐ Watchmen kl. 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL B.i. 16 ára Watchmen kl. 1:30 - 4:50 - 8 - 11:10 DIGITAL LÚXUS Marley and Me kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI, SÝND MEÐ ÍSLE NSKU TALI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 kr. í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “WATCHMEN ER AUGNA- KONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 35.000 MANNS. MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF! “BRILLIANT AÐLÖGUN Á EINNI VIRTUSTU MYNDASÖGU ALLRA TÍMA. GEFUR MYNDUM EINS OG DARK KNIGHT LÍTIÐ EFTIR.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 “WATCHMEN ER AUGNAKONFEKT, VEL KLIPPT OG TEKIN... PUNTUÐ MEÐ TÓNLIST SNILLINGA...“ - S.V. MBL “VAKTMENN ER EIN ATHYGLISVERÐASTA BÍÓMYND SÍÐARI ÁRA.” “ÞESSI BANDARÍSKA YFIRBURÐA-BÍÓMYND LÆTUR EKKI LÝSA SÉR Í ORÐUM.” ÓHT, RÚV RÁS 2 GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Gunnar Einar Stein- grímsson og Gunnlaugur A. Júl- íusson. Þeir fást m.a. við „úthleypu“ og „milljarðamæring“. Fyrripart- urinn er svona: Með vori kemur líf og ljós á landið okkar Í síðasta þætti var fyrriparturinn þessi: Gróðinn fór í skálkaskjól skattinn til að flýja. Í þættinum botnaði Sigríður Árnadóttir m.a.: En fyrr en hani á haugnum gól hrundi borgin nýja. Davíð Þór Jónsson orti fyrripart framan við: Hér er mikið höfuðból, hér er svínastía. Karl Sigurðsson m.a.: Ræflarnir hér reistu ból sem reyndist svínastía. Úr hópi hlustenda botnaði Jónas Frímannsson: Indriði með egghvöss tól aflandsfé vill rýja. Kristín Guðjónsdóttir: Andskotinn þar á sér ból svo eflaust þar er hlýja. Helgi R. Einarsson: Finnast fól um byggð og ból sem börn sín vilja rýja. Tómas Tómasson m.a.: Steingrími með tæki og tól takast mun að rýja Guðni Þ.T. Sigurðsson: Aparnir við Arnarhól umla lullubía. Kristján Runólfsson í Hveragerði m.a.: Sumir herða sultaról, og sig í burtu tygja. Ef ég tóri enn um jól, öðrum vil ég hlýja. Þorkell Skúlason í Kópavogi: Löngum þar sinn aldur ól óráðvendni og glýja. Sverrir Friðþjófsson m.a.: Frjálshyggjan þetta af sér ól að mér sækir klígja. Björk Axelsdóttir: Jóhanna um byggð og ból boðar veröld nýja. Aðalsteinn Geirsson beitti af- brigði af slitruhætti: Þyrlupulsuþursinn Ól- þaðan -a skal knýja. Ingólfur Ó. Ármannsson Sífellt eru auðmannsfól almúgann að rýja. Kristján Ásgeirsson m.a.: Verði áfram byggt hér ból, bankaleynd má fría. Orð skulu standa Land lífs og ljóss Þátturinn er að vanda á dagskrá Rásar 1 kl. 16.10 í dag. Hlustendur geta sent botna sína, tillögur að spurningum og önnur erindi í net- fangið ord@ruv.is eða til Orð skulu standa, Ríkisútvarpinu, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.