Morgunblaðið - 16.05.2009, Side 3
Listahátíð er hafin
Einleikstónleikar
VÍKINGS HEIÐARS
ÓLAFSSONAR
Háskólabíó á morgun,
sunnudagskvöld kl. 20.00
LHASA DE SELA og hljómsveit
Nasa 24. maí kl. 20.00 — Miðaverð: 3.500
UPPSELT 23. maí
REYK JAVÍ K ARTS FE STI VA L
15.–31. M A Í
LISTAHÁTÍÐ
Í REYK JAVÍ K
Miðasala á www.listahatid.is
www.midi.is og í síma 552 8588
Orbis Terræ
ORA
Margrét Vilhjálmsdóttir,
leikkona og listrænn
stjórnandi sýningarinnar,
fer fyrir hópi fjölda
listamanna sem leiðir gesti
um leiksýninguna
Orbis Terræ – ORA.
Frumsýning í kvöld
kl. 20.00,
Þjóðmenningarhúsið
Aðrar sýningar,
17., 20., 24. og 27. maí
kl. 20.00.
23. maí kl. 17.00
Miðaverð: 3.450
Norskar HJÓLHÝSAKONUR
Fimm skúlptúrar á hjólum eftir Marit Benthe Norheim.
Austurvöllur í dag kl. 14 til 18 — Aðgangur ókeypis.
TVEIR MENN, EIN KONA og
SÆSKRÍMSLI
Sýning Huldu Hákon veitir einstaka innsýn
í skrautlegan hugmyndaheim hennar.
Listasafnið á Akureyri, kl. 15.00
Aðgangur ókeypis
NÁTTÚRUGÆSLUSTÖÐIN
Reykjavík
Listamaðurinn, vísindamaðurinn og
baráttukonan Natalie Jeremijenko opnar
Náttúrugæslustöðina, í miðri hringiðu
efnahagskreppu og loftslagsbreytinga.
Reykjavíkurtjörn og víðar
kl. 11.00-14.00. Uppákoma fyrir alla
fjölskylduna: Fuglamatur gróðursettur,
vélgæsir keyrðar, börnum, fuglum og
fiskum gefið og tjarnartúrar.
Gallerí 100° kl. 15.00-17.00.
Spjall listamannsins og vísindamanna.
Aðgangur ókeypis
Hvernig þjóðmenning
verður stríðsmenning
Kynntu þér alla dagskrána á www.listahatid.is
Sjá einnig sýningarnar: Frá Unuhúsi til Áttunda strætis og Íslensk hönnun 2009, á Kjarvalsstöðum
og tvenndarsýningu Hrafnkels Kristjánssonar og Sigurðar Guðmundsson í Listasafni Íslands.
Miðaverð: 2.800
GÖTULISTAMENN
frá Ástralíu
Forboðnir ávextir leika listir
sínar á fjögurra metra háum
stöngum sem sveigjast fram
og aftur með tilþrifum.
Aðgangur ókeypis.
Á Austurvelli í dag
klukkan 14 og 16
LÍFIÐ ER EKKI BARA LEIKUR -
það er líka dans á rósum
Sýning á íslenskum ímyndarljósmynd-
um frá sjöunda áratug síðustu aldar.
Ljósmyndasafni Reykjavíkur kl. 15.00
Aðgangur ókeypis
Í HÚSI SÁRSAUKANS
Olga Bergmann skyggnist bak við
það sem skapast við sáran missi,
áföll eða umbyltingu aðstæðna.
Listasafn Reykjanesbæjar kl. 17.00
Aðgangur ókeypis
Hégómaröskun
Hrafnhildur Arnardóttir er þekkt
undir heitinu Búðarþjófur (Shoplifter)
í heimaborg sinni New York.
Gallerí i8 kl. 16.00
Aðgangur ókeypis
PULP MACHINERIES
Sýning í samvinnu við Galerie van
Gelder á verkum hins þekkta hollen-
ska listamanns Klaas Kloosterboer.
Suðsuðvestur, Reykjanesbæ kl. 16.00
Aðgangur ókeypis
Myndlist í fjórum vitum, einum
í hverjum landshluta í samvinnu
við Siglingastofnun
Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir
í Kópaskersvita, Curver
Thoroddsen í Bjargtangavita,
Gjörningarklúbburinn í
Garðskagavita og Unnar Örn í
Dalatangavita.
Opnun í vitunum kl. 15.00
Aðgangur ókeypis
Á morgun, sunnudag:
BRENNIÐ ÞIÐ, VITAR!
AUKATÓNLEIKAR
24. maí
UPPSELT