Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.05.2009, Blaðsíða 49
Velvakandi 49 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand NEI, MAMMA, ÉG OG LÍSA BÚUM EKKI SAMAN VIÐ FÖRUM EKKI Á HLÖÐUBÖLL... JÁ, ÉG VEIT HVAÐ FER FRAM Á ÞESSUM HLÖÐUBÖLLUM ÞAU GETA VERIÐ ANSI VILLT ÚFF SNIFF EITT ER Í ÞAÐ MINNSTA VÍST... HANN VAR EKKI SÓLSKINS- BARN GJÖRÐU SVO VEL! RJÓMAÍS, SÚKKULAÐISÓSA, ÞEYTTUR RJÓMI OG KIRSUBER! OG ? ÆTLAR ÞÚ EKKI AÐ BORÐA ÞETTA? GÆTI ÉG NOKKUÐ FENGIÐ SKEIÐ? VERTU ALVEG RÓLEGUR, ATLI... ÉG ER AÐ LEITA AÐ HJÁLP Á NETINU. LÁTUM OKKUR SJÁ... „HVERNIG ER BEST AÐ LOSA DÓS SEM ER FÖST Á HÖFÐINU Á KETTI?“... LEITA SKRÍTIÐ! ÉG VISSI EKKI AÐ „GOOGLE“ GÆTI HLEGIÐ AÐ MANNI YFIRGAF LANGAFI ÞORPIÐ SITT TIL AÐ SLEPPA VIÐ OFSÓKNIR? JÁ, HANN FÓR MEÐ HINUM UNGU MÖNNUNUM ÚR ÞORPINU LANDAMÆRA- VERÐIR! OG VIÐ ERUM EKKI MEÐ NEINA PAPPÍRA „ÞEIR LENTU EKKI Í NEINUM VANDRÆÐUM ÞANGAÐ TIL ÞEIR KOMU AÐ ÞÝSKU LANDAMÆRUNUM“ „ÞEGAR ÞANGAÐ VAR KOMIÐ VARÐ ALLT MUN ERFIÐARA“ AF HVERJU VILDI HÚN EKKI FARA ÚT AÐ BORÐA MEÐ MÉR? HÚN SEGIST VERA ÁNÆGÐ MEÐ MANNINUM SÍNUM OG EF SVO VÆRI EKKI ÞÁ YRÐI HÚN MÍN EN EKKI ÞÍN ÉG VEIT AÐ ÉG Á EFTIR AÐ GERA STÓRA HLUTI. FÓLK Á EFTIR AÐ KALLA MIG „KALVIN HINN MIKLA“ SPÁÐU Í ÞVÍ HVAÐ ÞÚ ERT HEPPINN! ÞÚ GETUR SAGT ÖLLUM FRÁ ÞVÍ AÐ ÞÚ HAFIR ÞEKKT MIG FRÁ ÞVÍ AÐ ÉG VAR KRAKKI! ÞAÐ EIGA ALLIR EFTIR AÐ VILJA TAKA VIÐTÖL VIÐ ÞIG TIL AÐ REYNA AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ HVERNIG ÉG ER Í RAUN OG VERU. ÞVÍLÍK FORRÉTTINDI! ÞÚ ÞARFT AÐ BORGA MÉR MIKIÐ TIL AÐ ÉG HALDI MÉR SAMAN HVAÐ ÁTTU VIÐ MEÐ ÞVÍ? NÚ er skólaárinu að ljúka á landinu og nemendur nötra eflaust af spenn- ingi eftir sumrinu að loknum viðburðaríkum skólavetri. Á sólríkum dögum brjóta kennarar því gjarnan upp stundaskrá nemendanna og fara frekar út í leiki og annað glens en að rýna í bækur. Hér eru tvær stúlkur í sjötta bekk Flataskóla í Garðabæ að leika sér í „Græna tækinu“. Morgunblaðið/Eggert Skólum að ljúka „Svindltengd“ laun MANNI ofbýður alltaf meira og meira fram- ferði fjármálafurst- anna og nánustu sam- starfsmanna þeirra sem stjórnuðu banka- kerfinu á einkavæðing- artímabilinu. Í tímarit- inu Frjáls verslun 6. tbl. 2008 voru birtar tekjur 2.500 ein- staklinga víðs vegar á landinu og þar á meðal starfsmanna fjármála- fyrirtækja. Könnunin byggðist á álögðu út- svari eins og það birtist í álagningarskrám og er um að ræða skattskyldar tekjur árið 2006. Sam- anlagðar tekjur 20 launahæstu ein- staklinga fjármálafyrirtækja 2006 voru alls um 5,3 milljarðar. Þetta gerir rúmar 265 milljónir á hvern þeirra á árinu að meðaltali sem eru um 22 milljónir á hvern að meðaltali á mánuði. Það er ekki ónýtt að hafa í laun á mánuði það sem venjulegt launafólk er alla ævina að vinna sér inn og gott betur. Á sínum tíma er menn hneyksluðust á þessum of- urlaunum var viðkvæðið oftast að launin væru árangurstengd og spegluðu góðan gang bankakerf- isins. Bandarískur prófessor hélt fyr- irlestur á dögunum í Háskóla Ís- lands og hélt því fram að alþjóðlegt bankakerfi hefði verið svindlvætt m.a. með því að lána fólki til húsnæð- iskaupa sem fyrirfram var vitað að gæti ekki borgað af lánunum. Þetta hefði verið gert í þeim tilgangi að sýna góðar tekjur og ofurhagnað bankakerfisins svo stjórnendurnir gætu krafist ofurlauna. Það þarf ekki að fara í skattaskjól til að vita hverjir græddu á svindlvæðingunni hér á landi, það er nóg að fletta tekjublöðum tímaritsins Frjálsrar verslunar 2003-2007 og athuga laun æðstu stjórnenda fjármála- fyrirtækja á þessum einkavæðingarárum. Það ætti að láta þá aðila greiða helming til baka til bankanna og annarra fjármálafyr- irtækja sem hafa haft meira en 3 milljónir í mánaðarlaun á tímabilinu. Varla eru þeir búnir að borða fyrir ofurlaunin. Ætli upphæðirnar séu ekki á góðum bankareikningum. Einn sem tapaði hlutabréfaeign sinni og á peningamarkaðssjóðum. Gullarmband týndist GULLARMBAND, með sérstöku munstri, tapaðist sennilega í miðbæ Reykjavíkur, vesturbænum eða í ná- munda við Landspítalann við Hring- braut sl. miðvikudag eða fimmtudag. Finnandi vinsamlega hafi sam- band í síma 551-3938 eða 543-7349.        Félagsstarfeldriborgara Bólstaðarhlíð 43 | Handverkssýning, sýnt það helsta sem unnið hefur verið í félagsstarfinu í vetur. Sýning stendur til 29. maí, opið virka daga kl. 9-16. Línu- danssýning á þriðjudögum kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Félagsstarf Gerðubergi | Alla virka daga kl. 9-16.30 er dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Þriðjud. og föstud. kl. 10.30 stafganga, og miðvikud. kl. 10.30 leik- fimi. Fimmtud. 21. maí (uppstigningar- dagur) kl. 11 syngur Gerðubergskórinn við messu í Háteigskirkju og kl. 14 í Hafnarfjarðarkirkju. Hraunsel | Kóramót Gaflarakórsins í Víðistaðakirkju kl. 16, sönghópur Mið- dalskirkju, Hljómur Akranesi, Eldey Suð- urnesjum, og Vorboðar Mosfellsbæ taka einnig þátt. Aðgangur ókeypis. Hæðargarður 31 | Myndlistarsýning Erlu Þorleifsdóttur og Stefáns Bjarna- sonar er opin í dag og sunnudag kl. 14- 17. Bókmenntahópur þriðjud. kl. 20, Soffíuhópur flytur dagskrána: „þá rigndi blómum“ föstudag kl. 14. Lokahóf 28. maí kl. 13.30. Aðgang. 400. kr. Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Snælands- skóla v/Víðigrund kl. 9.30. Uppl. í síma 564-1490, 554-5330 og 554-2780. Vitatorg, félagsmiðstöð | Handa- vinnusýning í dag, á munum sem not- endur hafa unnið í félagsstofunni und- anfarin 2 ár. Söngur í kaffitímanum og dans við undirleik Vitatorgsbandsins á laugardag. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.