Morgunblaðið - 16.05.2009, Page 55

Morgunblaðið - 16.05.2009, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009 TVÆR íslenskar stuttmyndir, Jeff- rey og Beta eftir Guðmund Arnar Guðmundsson og Aldrei stríð á Ís- landi eftir Braga Þór Hinriksson, munu keppa í stuttmyndaflokki á Al- þjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Varsjá, WFF, sem fer fram í 25. skipti í október næstkomandi, nánar tiltekið 9.-18. október. Upplýsinga- og fréttavefur íslensku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar segir frá þessu á landogsynir.is. Jeffrey og Beta segir frá ungum Bandaríkjamanni á Íslandi, Jeffrey, sem skráir sig á sjálfshjálp- arnámskeið í von um að ná betur til kærustunnar sinnar. Aldrei stríð á Íslandi gerist í miðri borgarastyrj- öld í Reykjavík eftir byltinguna miklu. Þegar stríðandi fylkingar kljást í landi sem hefur aldrei átt her og alltaf boðað frið verður tilgangs- leysið skýrt í augum hermanns sem aldrei hefur drepið mann. Íslenskt stríð til Toronto Átakasvæði Í stuttmynd Braga Þórs segir frá borgarastyrjöld í Reykjavík framtíðarinnar. Ljósmynd/Gúndi Bandið Baggalútur á ónefndri sléttu í Norður-Ameríku. Sveitin boðaði fagnaðarerindi gamla landsins. Baggalútur heldur úti afar öflugri starfsemi svo ekki sé nú meira sagt og plötum er hent upp á nokkurra mánaða fresti virðist vera. Þannig munaði menn ekki um að útbúa tíu laga plötu sem inniheld- ur lög við ljóð og vísur eftir vestur- íslensku skáldin Káin (K.N., Krist- ján Níels Jónsson) og Stephan G. Stephansson. Auk Baggalúts leggja Megas og Gylfi Ægisson til rödd. Platan var pressuð í hundrað eintökum og tók hljómsveitin hana með sér vestur og gaf. „Það er kona þarna úti, Kristín Hall, sem verður hundrað ára í sumar,“ útskýrir Bragi. „Káinn orti víst til hennar fáeinar vísur og við ætluðum að gera lag við eina þeirra og færa henni. Það vatt svo upp á sig. Vonandi nýtist þetta þarna úti, menn geta selt þetta í Íslandsinnblásnum kaffiteríum innan um rúllupylsur og vín- arbrauð.“ Sólskinið í Dakota Angels and Demons kl. 2 - 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 10:50 B.i. 14 ára Angels and Demons kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 DIGITAL LÚXUS Boat that rocked kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Múmínálfarnir kl. 1 (500 kr.) LEYFÐ X Men Origins: Wolver... kl. 1 (500 kr.) 3:20 -5:40- 8-10:20 B.i. 14 ára Mall Cop kl. 1 (500 kr.) 3 LEYFÐ Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.isTilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó SÝND Í SMÁRABÍÓI S.V. MBL Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 7 og 10 HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á -bara lúxus Sími 553 2075 500 kr. borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI! „ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU- EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.“ - B.S., FBL „DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING Í ELDFIMA SAMFÉLAG- SUMRÆÐUNA.“ - H.S., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ SÝND Í SMÁRABÍÓI 500 kr. HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? kl. 2 (500 kr.) 4, 6 og 8 Sýnd kl. 2 (500 kr.) og 4 650 kr. Sýnd kl. 10 Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna UNCUT - S.V. MBL EMPIRE TOTAL FILM Ó.H.T., Rás 2 Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 2 (850 kr.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.