Morgunblaðið - 16.05.2009, Page 58
58 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. MAÍ 2009
Allt hefur sinn tíma en það
er enginn tími núna til að
nöldra yfir Evróvisjón. Á
erfiðum tímum er nauðsyn-
legt að gleðjast yfir því
smáa og gleyma sér í hlut-
um sem venjulega hefðu
ekki skipt mann neinu máli.
Evróvisjón er ekki list-
rænasta söngkeppni heims.
Hún er það sem margir
myndu kalla „hallærisleg“.
En einmitt í því felst
skemmtun. Og innan um
lummurnar eru svo skínandi
góðir listamenn. Eins og
kornunga söngkonan frá
Albaníu.
Ég veit ekkert um Alban-
íu og hef engan áhuga á því
landi. En Albanar eiga söng-
konu með töfrarödd. Ég
ætla að kjósa hana í kvöld af
því að hún syngur gott lag
af miklum krafti. Það eru
reyndar einhverjar furðu-
verur spriklandi í kringum
hana og sjálf er hún ekki vel
klædd en það skiptir engu
máli. Hún er hæfileikamikill
listamaður og ég vil að
henni gangi vel.
Fullyrt er að Noregur
vinni keppnina og það er svo
sem allt í lagi. Norska lagið
er fremur hressilegt, en það
er ekki besta lagið í keppn-
inni. En þetta er heldur ekki
keppni þar sem besta lagið
vinnur. Ég vona að albönsku
söngkonunni vegni vel og
fái feitan útgáfusamning
eftir keppnina. Hún á það
skilið.
ljósvakinn
Kejsi Tola Albaníukeppandi.
Albanía er málið
Kolbrún Bergþórsdóttir
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Gatan mín: Um Stýri-
mannastíg. Jökull Jakobsson geng-
ur með Halldóri Dungal, tungu-
málakennara um Stýrimannastíg.
Frá 1970. (Aftur á þriðjudags-
kvöld)
09.00 Fréttir.
09.03 Út um græna grundu. Náttúr-
an, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur
á miðvikudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helgaður
kvikmyndum. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir. (Aftur á mánudag)
11.00 Vikulokin. Umsjón: Hallgrímur
Thorsteinsson.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (Aftur á miðvikudag)
14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur annað kvöld)
14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og
barnamenningu á Íslandi. Umsjón:
Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur
á föstudag)
15.25 Lostafulli listræninginn: Út-
skrift og Deadhead́s Lament.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Viðar Egg-
ertsson. (Aftur á mánudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Hringsól. Magnús R. Ein-
arsson hringsólar um Asíu. (Aftur á
mánudag) (5:8)
17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á föstudag)
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Bláar nótur í bland: Blús og
boogie. Tónlist af ýmsu tagi með
Ólafi Þórðarsyni. (Aftur á þriðju-
dag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Hraustir menn. Úr sögu Karla-
kórs Reykjavíkur. Umsjón: Þor-
grímur Gestsson. (Áður 2001)
(4:5)
20.00 Sagnaslóð: Frá Hliðarhúsum
til Bjarmalands/Hendrik Ottósson.
Umsjón: Jón Ormar Ormsson. Les-
ari: Sigríður Kristín Jónsdóttir. (e)
20.40 Heimurinn dansar. Tónlist eft-
ir Ali Farka Toure.
21.10 Gullöld revíunnar: 2. þáttur.
Tóta litla fer á Báruballið. Fjallað
um revíur á árunum 1922 til
1925. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig-
urbjörnsdóttir flytur.
22.15 Hvað er að heyra? Spurn-
ingaleikur um tónlist. Umsjón: Arn-
dís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.10 Stefnumót: Nokkrir góðir maí-
dagar. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Barnaefni
10.30 Leiðarljós (e)
11.55 Kastljós (e)
12.45 Hjartasmiðirnir –
Framtíð líffæraflutninga
(Die Herzen-Macher –
Transplantationsmedizin
in der Zukunft) Heim-
ildamynd um viðleitni
lækna og vísindamanna til
að endurnýja biluð eða
gölluð hjörtu. (e)
13.40 Á beinu brautinni
(Right on Track) (e)
15.05 Friðarspillirinn (A
Room For Romeo Brass)
(e)
16.35 Opnunarhátíð
Söngvakeppninnar 2009
Upptaka frá opnunarhátíð
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva.
18.05 Táknmálsfréttir
18.20 Fréttir
18.50 Veðurfréttir
19.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
Bein útsending frá úr-
slitakeppninni í Moskvu.
22.20 Skemmtiatriði úr
Söngvakeppninni
22.35 Viðtal í Moskvu
Spjallað við Jóhönnu Guð-
rúnu Jónsdóttur og Óskar
Pál Sveinsson.
22.40 Lottó
22.45 Góði hirðirinn (The
Good Shepherd) Banda-
rískur leyniþjón-
ustumaður sem stjórnar
aðgerðum í innrásinni í
Svínaflóa rannsakar hvort
upplýsingum hafi verið
lekið til Castros og um leið
rifjar hann upp við-
burðaríka ævi sína. Aðal-
hlutverk: Matt Damon,
Angelina Jolie og Robert
De Niro. Bannað börnum.
01.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 Njósnaskólinn
12.00 Glæstar vonir
13.45 Idol stjörnuleit
15.50 Blaðurskjóða
16.40 Sjálfstætt fólk
17.15 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.45 Íþróttir
18.52 Lottó
19.00 Ísland í dag – helg-
arúrval
19.30 Veður
19.35 Shrek
21.05 Bleiki Pardusinn
(The Pink Panther) Aðal-
hlutverk: Steve Martin og
Beyonce Knowles.
22.35 Donnie Brasco Al-
ríkislögreglumaðurinn Joe
Pistone kemst inní maf-
íuna í New York í dul-
argerfinu Donnie Brasco.
Mafíuforinginn Lefty tek-
ur hann undir sinn verdar-
væng og á milli þeirra
myndast sterk vin-
áttubönd. Myndin er
byggð á sannsögulegum
atburðum.
00.40 Í hefndarhug (Aven-
ger)
02.15 Starfsmaður mán-
aðarins (Employee of the
Month)
03.50 Örvænting (Stephen
King’s Desperation)
Myndin segir frá hópi af
blásaklausum ferðalöng-
um sem handteknir eru af
skuggalegum lög-
reglustjóra og lokaðir inni
í tugthúsi í afskekktu smá-
þorpi. Þar með hefst ör-
væntingarfull flóttatilraun
sem á eftir að taka óvænta
stefnu.
05.55 Fréttir
07.35 PGA Tour 2009 –
Hápunktar
08.30 Inside the PGA Tour
08.55 Spænski bikarinn
(Atl. Bilbao – Barcelona)
10.50 Spænski boltinn
(Fréttaþáttur)
11.15 Úrslitakeppni NBA
(NBA 2008/2009 – Playoff
Games)
12.55 Þýski handboltinn
(Kiel – RN Löwen) Bein
útsending.
14.25 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
14.55 Pepsi-deild karla
(Fylkir – Keflavík)
16.45 Pepsimörkin
18.10 Spænski boltinn
(Real Madrid – Barcelona)
19.50 Spænski boltinn
(Villarreal – Real Madrid)
Bein útsending.
21.50 Ultimate Fighter –
Season 9
22.35 UFC Unleashed
23.20 Box (Klitschko vs.
Gomez)
00.50 Þýski handboltinn
(Kiel – RN Löwen)
06.10 Blades of Glory
08.00 Paris, Texas
10.20 Music and Lyrics
12.05 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
14.00 Paris, Texas
16.20 Music and Lyrics
18.05 TMNT: Teenage
Mutant Ninja Turtles
20.00 Blades of Glory
22.00 When a Stranger
Calls
24.00 Inside Man
02.05 Bodywork
04.00 When a Stranger
Calls
06.00 The Things About
My Folks
13.15 Rachael Ray
14.45 The Game
16.00 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur þar
sem sýnd eru fyndin
myndbrot sem fjölskyldur
hafa fest á filmu.
16.25 All of Us
16.55 Top Chef
17.45 Survivor
18.35 The Office
19.05 Game tíví – Loka-
þáttur Allt það nýjasta í
tækni, tölvum og tölvu-
leikjum.
19.45 Americás Funniest
Home Videos
20.10 Nýtt útlit
21.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería þar sem
fylgst er með stór-
málasveit lögreglunnar í
New York fást við klóka
krimma.
21.50 Brotherhood
Dramatísk og spennandi
þáttaröð um bræðurna
Tommy og Mike Caffee.
Annar er efnilegur stjórn-
málamaður en hinn for-
hertur glæpamaður.
22.40 Scream Awards
2008
00.30 Painkiller Jane
01.20 The Game
17.35 Nágrannar
19.15 E.R.
20.00 Idol stjörnuleit
21.35 Prison Break
00.35 American Idol
02.05 Ally McBeal
02.50 X-Files
03.35 E.R.
04.20 Fréttir Stöðvar 2
05.00 Tónlistarmyndbönd
08.00 Benny Hinn
08.30 Samverustund
09.30 Við Krossinn
10.00 Jimmy Swaggart
11.00 Robert Schuller
12.00 Lifandi kirkja
13.00 Michael Rood
13.30 Ljós í myrkri
14.00 Kvöldljós
15.00 Ísrael í dag
16.00 Global Answers
17.00 Jimmy Swaggart
18.00 Kall arnarins
18.30 The Way of the
Master Í þessum verð-
launaþáttum ræða Kirk
Cameron og Ray Comfort
við fólk á förnum vegi um
kristna trú.
19.00 Samverustund
20.00 Tissa Weerasingha
20.30 Nauðgun Evrópu
22.00 Ljós í myrkri
22.30 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
23.30 Michael Rood
24.00 Lest We Forget
01.30 Ljós í myrkri
02.00 Samverustund
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Kveldsnytt 22.35 Født på solsiden spesial 23.35
Dansefot jukeboks m/chat
NRK2
9.20 Fra Nordland 9.40 Fra Troms og Finnmark
10.00 Jazz jukeboks 11.30 Hva er egentlig norske
verdier? 13.30 Bensinsmuglarane 14.30 Kunn-
skapskanalen 15.15 Jan i naturen 15.30 Utflukt mot
døden 16.00 Trav: V75 16.45 Puls ekstra 17.15 En
dannelsesreise i seks akter 17.35 Uka med Jon
Stewart 18.00 Kven er Kurt Wallander? 18.55 Keno
19.00 NRK nyheter 19.10 Karibia – et vilt paradis
20.00 Nyt fattigdomen 21.30 Napola
SVT1
10.05 Kronprinsessan på polarexpedition 10.50
Rena Malena 11.50 Så ska det låta 12.50 Inför
Eurovision Song Contest 2009 13.50 Tingeling – the
full story 14.20 Searching for the Wrong-Eyed Jesus
15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rap-
port 16.15 Disneydags 17.00 Bobster 17.30 Rap-
port 17.45 Sportnytt 18.00 Babben & co 19.00
Eurovision Song Contest 22.00 Klienten
SVT2
12.50 Den svåra kärleken 13.50 Debatt 14.20 Ex-
istens 14.50 Dr Åsa 15.20 Kören med rösten som
instrument 16.15 Landet runt 17.00 Hemliga möten
i Moskva 18.00 Obamas historia 19.00 Rapport
19.05 Midnatt i ondskans och godhetens trädgård
21.35 Rapport 21.40 Veronica Mars 22.25 Hype
22.55 Kobra 23.25 Generation Kill
ZDF
9.05 Die Küchenschlacht – der Wochenrückblick
11.00 heute 11.05 ZDFwochen-journal 12.00 Die
Verbrechen des Professor Capellari 13.30 Kleine
Familie sucht große Liebe 14.15 Lafer!L-
ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Länderspiegel
15.45 Menschen – das Magazin 16.00 hallo deutsc-
hland – 60 Jahre Bundesrepublik 17.00 heute 17.20
Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Kommissarin Lu-
cas 19.45 heute-journal 19.58 Wetter 20.00 das
aktuelle sportstudio 21.15 Die Brandmauer 22.40
heute 22.45 Rancho River
ANIMAL PLANET
15.00 Animal Cops Philadelphia 16.00 Orangutan
Island 17.00 Meerkat Manor 17.30 Big Cat Diary
18.00 Whale Wars 19.00 Up Close and Dangerous
20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Phila-
delphia 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat
Manor 23.30 Big Cat Diary 23.55 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
13.15 The Weakest Link 14.00 The Inspector Lynley
Mysteries 15.35 Strictly Come Dancing 18.45 Rob
Brydon’s Annually Retentive 19.15 Lead Balloon
19.45 Extras 20.15 Holby Blue 21.05 The Chase
21.55 Strictly Come Dancing
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Extreme Engineering 14.00
Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It?
15.30 How It’s Made 16.00 Survivorman 17.00
Storm Chasers 18.00 Destroyed in Seconds 19.00
Nextworld 20.00 FutureCar 21.00 Fifth Gear 22.00
Future Weapons 23.00 Fight Quest
EUROSPORT
13.00 Cycling 15.30 Football 17.40 Cycling 17.45
Tennis 19.00 Snooker 23.00 Cycling
HALLMARK
10.00 Spies, Lies & Naked Thighs 11.30 The Family
Plan 13.00 Fielder’s Choice 14.30 Gentle Ben: Black
Gold 16.00 Spies, Lies & Naked Thighs 17.40 The Fi-
nal Days of Planet Earth 19.10 Jane Doe 8: The Ties
That Bind 20.50 Strange Relations (aka Comfort
Zone) 22.30 The Final Days of Planet Earth
MGM MOVIE CHANNEL
12.25 It Takes Two 13.45 Eight Men Out 15.40 Sept-
ember 17.00 Vendatta 18.40 Invasion of the Body
Snatchers 20.30 Man From Del Rio 21.50 Rollerball
23.50 The Vampire Lovers
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Air Crash Investigation 20.00 Planet Science
21.00 Cracking The Earth’s Crust 22.00 Banged Up
Abroad 23.00 Air Crash Investigation
ARD
10.03 Wie verliebt man seinen Vater? 11.30
Sportschau live 13.00 Tagesschau 13.03 Georg
“Schorsch“ Hackl 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00
Plaza Latina 14.30 Europamagazin 15.00 Tagessc-
hau 15.03 ARD-Ratgeber: Geld 15.30 Brisant 15.45
Die Parteien zur Europawahl 15.47 Das Wetter 15.50
Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54 Tagesschau
16.55 Sportschau 18.00 Tagesschau 18.15 Ziehung
der Lottozahlen 18.20 Eurovision Song Contest 2009
18.55 Das Wort zum Sonntag 19.00 Eurovision Song
Contest 2009 23.05 Tagesschau 23.15 The Baxter –
Geheiratet wird später
DR1
10.00 DR Update – nyheder og vejr 10.10 Trold-
spejlet 10.30 Family Guy 10.55 S, P eller K 11.05
Boogie Update 11.40 S, P eller K 12.00 Pigerne Mod
Drengene 12.40 Familien Gyldenkål 14.15 Cirkusre-
vyen 2007 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto
15.30 Johanne i Troldeskoven 16.00 Radiserne
16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05
Geniale dyr 17.30 Hvem ved det! 18.00 aHA Grand
Prix 19.00 Det Europæiske Melodi Grand Prix 2009
22.15 Living With the Enemy 23.40 Boogie Listen
DR2
10.35 Slaget om havnen 11.05 Vi bliver ved! 11.35
Nyheder fra Grønland 12.05 OBS 12.10 Naturtid
13.10 Drivhusdrømme 13.40 DR2 Premiere 14.10
Deadline 2. Sektion 14.40 Smagsdommerne 15.20
Quatraro Mysteriet 16.00 Kulturguiden 16.30 Kuns-
ten at dirigere 17.00 Herbert von Karajan 18.00
Malko-konkurrencen 2009 – finalen 20.30 Deadline
20.50 Clement: Fredag til fredag 21.30 Skråplan
21.55 Normalerweize 22.10 Dalziel & Pascoe
NRK1
9.15 Norsk polarhistorie 10.10 African Queen 11.50
Med hjarte på rette banen 12.40 25 år med Carola
13.40 4-4-2: Tippekampen 16.00 Pippi Lang-
strømpe 16.30 Habib 17.00 Lørdagsrevyen 17.45
Lotto-trekning 17.55 Riksarkivet 18.25 Vorspiel fra
Moskva 19.00 Eurovision Song Contest 2009 22.15
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.45 Arsenal – Man. Unit-
ed, 1997-2002
10.45 Upphitun
11.15 Man. Utd. – Arsenal
Bein útsending.
13.50 Newcastle – Fulham
Bein útsending. Sport 3:
Middlesbrough – Aston
Villa Sport 4: Bolton –
Hull Sport 5: Everton –
West Ham Sport 6: Tott-
enham – Man. City
16.20 Everton – Leeds,
1999
16.55 Man. Utd. – Arsenal,
2001
17.30 4 4 2
ínn
18.00 Hrafnaþing
19.00 Mér finnst
20.00 Hrafnaþing
21.00 Frumkvöðlar Elinóra
Inga Sigurðardóttir ræðir
um þróun lyfja gegn
eyrnabólgu, hönnun og út-
rás og aðstoð fyrir frum-
kvöðla. Gestir eru Guðrún
Sæmundsdóttir og Hanna
Stefánsdóttir.
21.30 Ákveðin viðhorf
22.00 Lífsblómið
23.00 Birkir Jón
23.00 Ákveðin viðhorf
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
BANDARÍSKI rapparinn Eminem
hefur fengið sig fullsaddan á
byssum eftir að tveir frændur hans
frömdu sjálfsmorð, og einn allra
besti vinur hans, rapparinn Proof,
var skotinn til bana. „Ég vil ekki
vera nálægt byssum lengur. Þær
hafa aldrei gert mér eða mínum
neitt gott,“ sagði Eminem í viðtali
við dagblaðið Detroit Metro Times.
Þá sagði hann að sjálfur Elton
John væri að hjálpa sér í barátt-
unni við eiturlyfjadjöfulinn. „Ég
tala mikið við Elton. Við erum vin-
ir og ég tala um margt við hann
sem viðkemur bransanum. Hann
átti í vandræðum með eiturlyf á
sínum tíma þannig að þegar ég
vildi hætta að nota þau hringdi ég
í hann og fékk góð ráð.“
Ekki meiri byssur
Reuters
Eminem Kemur á óvart.
Reuters
Leiðbeinandinn Elton John.