Morgunblaðið - 29.05.2009, Page 41

Morgunblaðið - 29.05.2009, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2009 L SÝND Í KRINGLUNNI HANNAH MONTANA kl. 6 LET THE RIGHT ONE IN kl. 8 - 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 STAR TREK XI kl. 10 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI L 16 L SÝND Í ÁLFABAKKA ...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í ÁLFABAKKA “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN NÚ VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK Empire Fbl Mbl. 10 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM L SÝND Í KRINGLUNNI „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN 16 10 14 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHH HHH HHH CHICAGO TRIBUNE PREMIERE NEW YORK POST HHH HHH T.V. - KVIKMYNDIR.IS S.V. - MORGUNBLAÐIÐ Wes Craven er mættur aftur með einhvern ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is SÝND Í KRINGLUNNI 16 L NIGHT AT THE MUSEUM kl. 5:50 - 8 X-MEN ORIGINS kl. 5:50 - 10:10 NEW IN TOWN kl. 8 THE UNBORN kl. 10:10 16 L HANNAH MONTANA kl. 6 - 8 CRANK 2 kl. 10:20 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 6 STAR TREK XI kl. 8 THE BOAT THAT ROCKED kl. 10:20 12 ÓVISSUSÝNING Í KRINGLUNNI KL. 10:30 • TERMINATOR SALVATION • BRUNO • TRANSFORMERS 2 • THE HANGOVER • G.I. JOE • HARRY POTTER AND THE HALF-BLOOD PRINCE • PUBLIC ENEMIES EIN AF ÞESSUM STÓRMYNDUM VERÐUR SÝND á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ LJÓSMYNDASAFN Reykjavíkur tilnefnir Einar Fal Ingólfsson til hinna virtu ljósmyndaverðlauna Henri Cartier- Bresson Award sem veitt eru annað hvert ár. Verðlaunin eru ætluð ljósmynd- urum sem vinna í anda heimild- arljósmyndunar en Henri Car- tier-Bresson er goðsögn í alþjóð- legum ljósmyndaheimi. Hann er af mörgum talinn merkasti og fremsti ljósmyndari tuttugustu aldar og sérstaða hans liggur ekki síst í því hversu mikið af fram- úrskarandi ljósmyndum liggur eft- ir hann. Henri Cartier-Bresson- verðlaunin voru sett á fót árið 1988 af Robert Delpire sem er mikilsvirtur höfundur og útgefandi ljósmyndabóka. Meðal þeirra sem hlotið hafa verðlaunin eru Josef Koudelka, Larry Towell og Fazal Sheikh. Einar Falur Ingólfsson er einn þekktasti og virtasti ljósmyndari á Íslandi um þessar mundir auk þess sem hann hefur starfað sem mynd- ritstjóri, menningarblaðamaður og bókmenntarýnir á Morgunblaðinu um langt skeið. Um árabil hefur hann unnið að metnaðarfullu ljós- myndaverkefni sem hann kallar „Dagbók í myndum“ eða „Sjón- ræna dagbók“ og má skilgreina sem ferðalag hans um lífið. Árið 2008 var hann með einkasýningu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem nefndist „Staðir – úr dagbók“ og voru myndirnar frá ýmsum stöðum víðs vegar um heim. Dagbók í myndum Í allar áttir Ein ljósmynda Einars Fals sem finna mátti á sýningu hans Staðir. Einar Falur Ingólfsson  Ljósmyndasafn Reykjavíkur tilnefnir Einar Fal Ingólfsson til Henri Cartier-Bresson-verðlaunanna JAY Bennett, fyrrum meðlimur gæðasveitarinnar Wilco er látinn, aðeins 45 ára að aldri. Bennett myndaði lengi vel sköpunarlegt öx- ulveldi sveitarinnar ásamt leiðtog- anum, Jeff Tweedy, en gekk hins vegar úr sveitinni eftir hina lofuðu Yankee Hotel Foxtrot (2002). Hann og Tweedy höfðu þá barist nokkuð hatrammlega um hvert ætti að fara með sveitina eins og sjá má í heim- ildarmyndinni I Am Trying To Break Your Heart. Aðeins er hálfur mánuður síðan Bennett lagði fram formlega kæru á hendur Tweedy vegna samningsbrota og ógreiddra stefgjalda. Það lítur óneitanlega illa út að kæran var lögð fram á sama tíma og Bennett var að reyna að raka saman fé fyrir mjaðma- skiptaaðgerð. Jeff Tweedy hefur nú sent frá sér formlega – kannski full formlega – yfirlýsingu þar sem hann harmar andlát þessa gamla félaga síns. Fyrrverandi meðlimur Wilco allur Búið Jay Bennett tapaði svo því stríði sem hann gat aldrei unnið. RAPPARINN Eminem skaut bandarískum kollegum sínum ref fyrir rass í síðustu viku þegar ný plata hans, Relapse, seldist betur en nokkur önnur plata á þessu ári fyrstu útgáfuvikuna. Rúmlega 600 þúsund eintök seldust, sem er þrisvar sinnum meira en ný plata Green Day gerði vikuna sem hún kom út. Relapse er fimmta breiðskífa Eminem sem fer beint á topp bandaríska sölulistans. Eminem hefur verið iðinn í hljóðverinu síðastliðið ár, eftir að hann náði að slíta sig frá verkjalyfjunum. Rapparinn hefur lofað því að gefa út aðra plötu áður en árið er úti sem kem- ur líklegast til með að heita því frumlega nafni Relapse 2. Eminem langsöluhæstur Eminem Vinnur betur edrú en dópaður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.