Morgunblaðið - 07.06.2009, Síða 57

Morgunblaðið - 07.06.2009, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009 HEIMILDARMYND UM HANDBOLTALANDSLIÐ ÍSLANDS Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í PEKING 2008 SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Versta starf í heimi færði honum besta tíma ævi sinnar Frábær tónlist og hinir frábæru leikarar Ryan Reynolds og Kirsten Stewart (Twilight) tryggja góða skemmtun HHHH CHICAGO TRIPUNE HHHH THE WASHINGTON POST HHH½ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH½ PREMIERE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI Frá leikstjóraTHE NIGHTMARE BEFORE CHRISTMAS og metsöluhöfundinum Neil Gaiman kemur ein frumlegasta mynd ársins. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN NÚ VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI! MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÍÐASTA SÝNINGARHELGI SÝND Í KRINGLUNNI M I L E Y C Y R U S SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞETTA SÖGÐU NOTENDUR KVIKMYNDA.IS RÓBERT : „KLÁRLEGA FYNDNASTA MYND 2009 HINGAÐTIL ! NÁNAST HVERT EINASTA ATRIÐI FÉKK MIGTIL AÐ HLÆJA.“ “GRÓFUR, KLIKKAÐUR EN UMFRAM ALLT FRÁBÆR HÚMOR! GLOTTIÐ ER ENN LÍMT VIÐ ANDLITIÐ Á MÉR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HAUKUR: „ALVEG FRÁBÆR, ÞAÐ VERÐUR ERFITT AÐ TOPPA HANA FYRIR BESTA GRÍNMYND ÁRSINS.“ FORSÝND Í KVÖLD / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI HANGOVER Forsýning kl. 10 12 HANNAH MONTANA kl. 4 L STAR TREK XI kl. 5:40 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4 - 6 L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 16 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12 TERMINATOR SALVATION kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 12 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L THE BOAT THAT ROCKED kl. 5:30 12 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3 L THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6 - 8 L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 16 HANNAH MONTANA kl. 4 - 6 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 4 L FIRENZE • MILANO • ROMA • TURIN • VENEZIA • BARCELONA • MADRID Istituto Europeo di Design (IED) hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð Evrópskra hönnunarskóla. IED býður eins árs nám, þriggja ára nám, mastersnám og úrval sumarnámskeiða. Nám hjá IED hentar nemum sem lokið hafa grunnnámi á hönnunar- og listasviði svo og þeim sem hafa BA próf tengt tísku og hönnun. Kennt er á ensku, ítölsku, eða á spænsku. E SS E M M 0 9 / 0 5 N Á M Í H Ö N N U N , M I Ð L U N & T Í Z K U GJALDEYRIS TRYGGING NÁMSGJALDA MAX 145 KR EVRAN Opið fyrir umsóknir MYNDLISTARKONAN Laura Valentino opnaði sýningu á graf- íkverkum í gær í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafn- armegin. Hún sýnir grafíkverk unnin með ljósmyndaaðferð sem kallast „gum bichromate“ en það er aðferð sem var vinsæl um hríð seint á 19. öld, einkum í meðförum ljósmyndara sem vildu ná fram tjáningarríkri handverksáferð í myndunum, svo þær líktust helst málverki. Myndlistarmenn sem nota ljósmyndamiðilinn hafa á síð- ustu áratugum endurlífgað þessa prentaðferð og þróað hana áfram. Við vinnslu verkanna eru notaðir vatnslitir sem leystir eru upp í ljósnæmri blöndu. Byggð eru upp nokkur lög af þessari blöndu og við það næst fram áferðin, sem einna helst minnir á málverk og verður hvert prent einstakt. „Ég vinn með ljósmyndirnar í tölvu en í stað þess að senda þær í tölvuprentarann kýs ég að vinna með þær á þennan skapandi hátt,“ segir listakonan. „Prentunin er mjög stór hluti af sköpunarferl- inu.“ Í verkunum segist Laura fást við eilíf þemu, eins og fegurðina. „Myndefnið er munúðarfullt,“ segir hún. „Ég vinn með sígilt myndefni. Ég sýni til dæmis stúdí- ur af karlmannslíkamanum, tekn- ar í stúdíói og unnar áfram í tölv- unni, en einnig myndir af tangódönsurum sem minna á still- ur úr kvikmyndum.“ Laura Valentino er með meist- aragráðu í myndlist frá University of California og BFA-gráðu í myndlist frá Eastern Kentucky University. Þá hefur hún próf í ís- lensku frá Háskóla Íslands. Laura hefur verið búsett á Íslandi um skeið og er meðlimur Íslenskrar grafíkur og SÍM. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga á Íslandi og erlendis. efi@mbl.is „Gemini“ Eitt verkanna á sýningu Lauru Valentino. „Prentunin er mjög stór hluti af sköpunarferlinu“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.