Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009 HEIMILDARMYND UM HANDBOLTALANDSLIÐ ÍSLANDS Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í PEKING 2008 SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Versta starf í heimi færði honum besta tíma ævi sinnar Frábær tónlist og hinir frábæru leikarar Ryan Reynolds og Kirsten Stewart (Twilight) tryggja góða skemmtun HHHH CHICAGO TRIPUNE HHHH THE WASHINGTON POST HHH½ T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH½ PREMIERE SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND M EÐ ÍSLENS KU OG ENSKU TALI Frá leikstjóraTHE NIGHTMARE BEFORE CHRISTMAS og metsöluhöfundinum Neil Gaiman kemur ein frumlegasta mynd ársins. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN NÚ VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI! MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÍÐASTA SÝNINGARHELGI SÝND Í KRINGLUNNI M I L E Y C Y R U S SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ÞETTA SÖGÐU NOTENDUR KVIKMYNDA.IS RÓBERT : „KLÁRLEGA FYNDNASTA MYND 2009 HINGAÐTIL ! NÁNAST HVERT EINASTA ATRIÐI FÉKK MIGTIL AÐ HLÆJA.“ “GRÓFUR, KLIKKAÐUR EN UMFRAM ALLT FRÁBÆR HÚMOR! GLOTTIÐ ER ENN LÍMT VIÐ ANDLITIÐ Á MÉR.” T.V. - KVIKMYNDIR.IS HAUKUR: „ALVEG FRÁBÆR, ÞAÐ VERÐUR ERFITT AÐ TOPPA HANA FYRIR BESTA GRÍNMYND ÁRSINS.“ FORSÝND Í KVÖLD / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI HANGOVER Forsýning kl. 10 12 HANNAH MONTANA kl. 4 L STAR TREK XI kl. 5:40 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4 - 6 L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 16 LET THE RIGHT ONE IN kl. 10 16 THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12 TERMINATOR SALVATION kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 12 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 8 L THE BOAT THAT ROCKED kl. 5:30 12 NIGHT AT THE MUSEUM kl. 3 L THE HANGOVER Forsýning kl. 10 12 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6 - 8 L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 16 HANNAH MONTANA kl. 4 - 6 L STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 4 L FIRENZE • MILANO • ROMA • TURIN • VENEZIA • BARCELONA • MADRID Istituto Europeo di Design (IED) hefur í rúm 40 ár verið í fremstu röð Evrópskra hönnunarskóla. IED býður eins árs nám, þriggja ára nám, mastersnám og úrval sumarnámskeiða. Nám hjá IED hentar nemum sem lokið hafa grunnnámi á hönnunar- og listasviði svo og þeim sem hafa BA próf tengt tísku og hönnun. Kennt er á ensku, ítölsku, eða á spænsku. E SS E M M 0 9 / 0 5 N Á M Í H Ö N N U N , M I Ð L U N & T Í Z K U GJALDEYRIS TRYGGING NÁMSGJALDA MAX 145 KR EVRAN Opið fyrir umsóknir MYNDLISTARKONAN Laura Valentino opnaði sýningu á graf- íkverkum í gær í sal Íslenskrar grafíkur, Tryggvagötu 17, hafn- armegin. Hún sýnir grafíkverk unnin með ljósmyndaaðferð sem kallast „gum bichromate“ en það er aðferð sem var vinsæl um hríð seint á 19. öld, einkum í meðförum ljósmyndara sem vildu ná fram tjáningarríkri handverksáferð í myndunum, svo þær líktust helst málverki. Myndlistarmenn sem nota ljósmyndamiðilinn hafa á síð- ustu áratugum endurlífgað þessa prentaðferð og þróað hana áfram. Við vinnslu verkanna eru notaðir vatnslitir sem leystir eru upp í ljósnæmri blöndu. Byggð eru upp nokkur lög af þessari blöndu og við það næst fram áferðin, sem einna helst minnir á málverk og verður hvert prent einstakt. „Ég vinn með ljósmyndirnar í tölvu en í stað þess að senda þær í tölvuprentarann kýs ég að vinna með þær á þennan skapandi hátt,“ segir listakonan. „Prentunin er mjög stór hluti af sköpunarferl- inu.“ Í verkunum segist Laura fást við eilíf þemu, eins og fegurðina. „Myndefnið er munúðarfullt,“ segir hún. „Ég vinn með sígilt myndefni. Ég sýni til dæmis stúdí- ur af karlmannslíkamanum, tekn- ar í stúdíói og unnar áfram í tölv- unni, en einnig myndir af tangódönsurum sem minna á still- ur úr kvikmyndum.“ Laura Valentino er með meist- aragráðu í myndlist frá University of California og BFA-gráðu í myndlist frá Eastern Kentucky University. Þá hefur hún próf í ís- lensku frá Háskóla Íslands. Laura hefur verið búsett á Íslandi um skeið og er meðlimur Íslenskrar grafíkur og SÍM. Hún hefur tekið þátt í fjölda sýninga á Íslandi og erlendis. efi@mbl.is „Gemini“ Eitt verkanna á sýningu Lauru Valentino. „Prentunin er mjög stór hluti af sköpunarferlinu“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.