Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJune 2009Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 08.06.2009, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 08.06.2009, Qupperneq 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2009 ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 46 31 1 05 /0 9 • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is Ganga á Hengils- svæðið Þriðjudaginn 9. júní verður farin fræðslu- og gönguferð á Hengilssvæðinu. Hugað verður að orkunni og beislun hennar, orkujarðfræði, gróðri og sögu. Mæting í Hellisheiðarvirkjun við Kolviðarhól kl.19:30. Leiðsögumenn eru Einar Gunn- laugsson jarðfræðingur og Guðríður Helgadóttir líffræðingur. Dalai Lama er munkur, sem hafn-ar valdi og ofbeldi. Í rúmlega hálfa öld hefur sjálfstæði og frelsi Tíbets verið hans baráttumál. Mál- flutningur hans hefur verið ráða- mönnum vold- ugustu þjóðar heims þyrnir í augum og hvert sem hann fer reyna þeir að hefta för hans og koma í veg fyrir að tekið verði á móti honum. Iðu- lega tekst þeim ætlunarverk sitt, en einnig eru til þeir ráðamenn, sem eru tilbúnir að láta sér þrýsting Kínverja og hótanir í léttu rúmi liggja.     Nú hafa kínverskir ráðamenn séðnýja leið til þess að koma höggi á Dalai Lama. Hann er orðinn gam- all og heilsan að sögn farin að gefa sig. Kominn er tími til að velja næsta Dalai Lama, þann 15. í röð- inni. Samkvæmt hefðinni eiga nán- ustu samstarfsmenn Dalai Lama að leita teikna í vatni á tíbesku háslétt- unni og bíða skilaboða guðlegrar fjallaveru.     Dalai Lama sagði nýlega í viðtaliað ekki þyrfti að fylgja hefð- inni þegar sá næsti yrði valinn. Kínverski kommúnistaflokk- urinn segir hins vegar að fylgja verði hefðinni og telja að yfirráð sín yfir Tíbet gefi þeim góða stöðu. Það yrði hámark kaldhæðninnar ef kínverski kommúnistaflokk- urinn, sem opinberlega stendur fyr- ir trúleysi og hefur miskunnarlaust reynt að þurrka út tíbeska menn- ingu, færi nú í samkeppni um valið á Dalai Lama endurholdguðum.     Friðsamleg barátta hefur ekkiskilað Dalai Lama markmiði sínu, en hún hefur veitt honum áhrif, sem hann hefði aldrei náð hefði hann beitt öðrum aðferðum. Viðbrögð kínverskra ráðamanna bera vitni þeirri ógn, sem þeim stendur af hinum friðsama munki. Dalai Lama Ógnvaldurinn Dalai Lama Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 17 léttskýjað Algarve 22 léttskýjað Bolungarvík 8 skýjað Brussel 17 léttskýjað Madríd 20 léttskýjað Akureyri 12 léttskýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 21 léttskýjað Egilsstaðir 12 léttskýjað Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 23 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 8 alskýjað London 15 léttskýjað Róm 24 léttskýjað Nuuk 4 alskýjað París 13 skýjað Aþena 30 heiðskírt Þórshöfn 8 léttskýjað Amsterdam 12 skúrir Winnipeg 13 alskýjað Ósló 14 skýjað Hamborg 12 skýjað Montreal 17 heiðskírt Kaupmannahöfn 12 skúrir Berlín 13 skýjað New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 12 heiðskírt Vín 19 skýjað Chicago 19 alskýjað Helsinki 11 heiðskírt Moskva 16 skúrir Orlando 29 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 8. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 0.43 0,7 6.43 3,4 12.47 0,7 19.04 3,8 3:06 23:48 ÍSAFJÖRÐUR 2.51 0,5 8.32 1,8 14.41 0,5 20.55 2,1 2:02 25:02 SIGLUFJÖRÐUR 4.53 0,2 11.20 1,1 17.02 0,4 23.08 1,3 1:39 24:51 DJÚPIVOGUR 3.43 1,9 9.52 0,5 16.17 2,2 22.32 0,6 2:24 23:30 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag Hæglætisveður, skýjað að mestu og dálítil væta með köfl- um í flestum landshlutum. Hiti yfirleitt á bilinu 7 til 14 stig. Á föstudag og laugardag Útlit fyrir norðaustlæga átt og skúrir víða um land. Kólnar lít- illega. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Hæg suðlæg eða breytileg át- tog víða skýjað og súld af og til, einkum um landið vestanvert. Hiti 6 til 13 stig. Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is STARFSFÓLKI innan aðildarfélaga Samtaka fjármálafyrirtækja (SFF) hefur fækkað um fjórðung frá árinu 2007. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs voru greidd stöðugildi innan SFF alls um 4.500, voru nærri 5.200 um síðustu áramót og tæplega 6.000 í lok árs 2007. Hlutfall kvenna innan SFF er nú 63% og karlar því 37% félags- manna. Innan SFF eru bankar, sparisjóðir, fjárfestingabankar, tryggingafélög, verðbréfafyrirtæki og önnur fjár- málafyrirtæki, alls 37 fyrirtæki. Flestir á fertugsaldri Tölurnar sem nú hafa verið birtar sýna að starfsfólki fjármálafyrir- tækja fækkaði um 13% á síðasta ári og frá árslokum 2007 til fyrsta árs- fjórðungs í ár nemur fækkunin nærri fjórðungi, sem fyrr segir. Meðalaldur karla hjá fyrirtækjunum er 39 ár og meðalaldur kvenna 43 ár. Flestir starfsmenn eru á aldrinum 30-39 ára, eða 29%, 28% eru 40-49 ára, 15% á þrítugsaldri, 20% á sextugsaldri og aðeins 7% eldri en 60 ára. Guðjón Rúnarsson, framkvæmda- stjóri SFF, segir aðspurður að erfitt sé að segja til um atvinnuhorfur innan fjármálageirans út þetta ár. Hann bendir á að mikil fækkun starfs- manna á síðasta ári hafi snúið að sér- hæfðum störfum í höfuðstöðvum bankanna. Þar hafi kynjahlutfallið verið nokkuð jafnt. Hann segir miklu skipta að halda í gott starfsfólk og viðhalda verðmætum í þekkingu þess. Fjórðungsfækkun hjá SFF                          !   

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 153. tölublað (08.06.2009)
https://timarit.is/issue/334035

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

153. tölublað (08.06.2009)

Iliuutsit: