Morgunblaðið - 08.06.2009, Síða 27

Morgunblaðið - 08.06.2009, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2009 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó Terminator:Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAl B.i. 12 ára Terminator:Salvation kl. 5:30 - 8 - 10:30 DIGITAl LÚXUS Night at the museum 2 kl. 3:30 - 5:40 - 8 LEYFÐ Angels and Demons kl. 5 - 6 - 8 - 9 B.i. 14 ára Múmínálfarnir kl. 3:40 LEYFÐ X-men Origins Wolverine kl. 3:30 - 10:20 B.i. 14 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! - H.S., - B.S., - E.E., - O.H.T, R’AS 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Sýnd kl. 3:45 og 8 Ó.H.T., Rás 2 -M.M.J., kvikmyndir.com -T.V., - kvikmyndir.is - S.V., MBL Vinsælasta myndiní heiminum í dag 3 vikur á toppnum Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI „ Létt, notarlegt og fjölskylduvænt mótvægi við hasarmyndir sumarsins“ - S.V., MBL Sýnd kl. 10 Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! Sýnd kl. 5:30 ÓTRÚLEGAR NÁTTÚRULÍFSMYNDIR Í ANDA PLANET EARTH Sýnd 3D kl. 3:30 ísl. tal D I G I T A L Sýnd með íslensku tali -bara lúxus Sími 553 2075 “... fínasta spennu- mynd með flottum hasaratriðum...” - V.J.V., FBL „Stórbrotinn hasar.“ -SV MBL POWERSÝNING KL. 10:15 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:15 (POWERSÝNING) Sýnd kl. 4, 7 og 10 3 vikur á toppnum - S.V., MBL -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com Ó.H.T., Rás 2 www.veggfodur.is EITT mesta arkitektúr- og hönnunarverkefni utandyra í New York-borg um árabil var vígt um helgina. Þetta er garður, sem hannaður er þar sem svokölluð Hig- hline lá, en Highline var uppbyggt lestarpor, fyrst reist árið 1934 til að lyfta umferð lestakerfis borgarinnar upp yfir götuumferðina. Í þau þrjátíu ár sem liðin eru frá því að síðasta lestin rann um þetta langa spor, sem liggur milli tíundu og elleftu breiðgötu í tíu metra hæð allt frá 34. stræti til Gansevoortstrætis, hefur villigróður hreiðrað um sig á brautarteinunum og beggja vegna og svæðið allt verið í niðurníðslu. Fyrir áratug stóð til að rífa Highline, en vinasamtök teinanna tóku sig til og fengu því framgengt að reynt yrði að nýta svæðið fyrir borgarbúa. Rómantík niðurníðslunnar fær að lifa með nýjum gróðri Arkitektar og hönnuðir hafa nú breytt ásýnd svæð- isins svo um munar og gert það að sannkallaðri gróð- urvin í borgarlandslaginu. Það þótti ávinningur að því að leyfa villigróðrinum víða að halda sér, eins og veggjakroti á nærliggjandi húsum en almenningur á nú bæði betra með að komast um og tylla sér í notalegheit- um með vítt útsýni yfir Hudson-ána. Stoðir þessarar risavöxnu garðlengju eru steyptar, en undir garðinum, á götuhæð, verða veitingahús og kaffistofur. Garðurinn laðar að sér nýja byggð, og hafa arkitekt- ar á borð við Jean Nouvel, Annabelle Selldorf og Renzo Piano verið fengnir til að hanna nýbyggingar á auðum lóðum við garðinn. Kostnaðurinn við verkefnið er sagður nema um það bil andvirði 21 milljarðs íslenskra króna. Ormur keppir við Miðgarð Almenningsgarður á lestarteinum í New York LEIKRITIÐ Rómeó og Júlía í leik- stjórn Þorleifs Arnarssonar var frumsýnt á laugardaginn í Borg- arleikhúsi St. Gallen í Sviss. Verkinu var mjög vel tekið og ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna að frumsýningu lokinni segir í fréttatilkynningu frá Lifandi leik- húsi. Uppsetningin var frumraun Þorleifs á stóru sviði en setið var í hverju einasta sæti í hinum 750 manna sal í St. Gallen. Uppselt er á allar næstu sýningar. Gagnrýn- endur frá virtustu leiklist- artímaritum Þýskalands eins og Theater der Zeit og Nachtkritik voru á staðnum. Dómarnir sem þegar hafa birst eru lofsamlegir og Þorleifi m.a. hrósað fyrir hug- myndaauðgi. Þorleifur nemur leikstjórn í ein- um virtasta leikstjórnarskóla í heimi, Ernst Busch í Berlín. Hann útskrifast í haust og verður út- skriftarverkefni hans að leikstýra 4:48 Psychosis eftir Söruh Kane. Vytas Narbutas og Filippía El- ísdóttir sáu um búninga og sviðs- mynd í Rómeó og Júlíu og ekki var síður farið lofsamlegum orðum um þeirra hlut í sýningunni í þeim dómum sem hafa birst. Leikstjórn Þorleifs í Sviss lofsömuð Morgunblaðið/G.Rúnar Hugmyndaríkur Þorleifur lýkur leikstjórnarnámi í Berlín í haust. NÚ er haldin á mbl.is ljósmyndasamkeppni mbl.is og Canon. Mynd vikunnar í ljósmyndasamkeppninni vikuna 31. maí til 6. júní er „Risar hálendisins“ eftir Aðalstein Atla Guðmundsson. Ljósmyndasamkeppnin er opin öllum áhugamönnum um ljósmyndun. Mynd vikunnar FJÖLSKYLDA bandaríska leik- arans Davids Carradines segist vera í miklu uppnámi eftir að ljósmyndir voru birtar af líki leikarans í taílensku dagblaði. Lögreglan telur að um myndir frá tæknideild lögreglunnar sé að ræða og að þeim hafi verið lekið í fjölmiðla. Keith Carradine, hálfbróðir leik- arans, hefur hótað málsókn verði brotið gegn friðhelgi einkalífs fjöl- skyldunnar. Þá hefur hann óskað eft- ir því að bandaríska alríkislögreglan (FBI) rannsaki málið. Lík Davids Carradines fannst í hótelherbergi í Bangkok sl. fimmtudag. Lög- reglan segir að hann hafi verið nakinn með reipi bundið um háls- inn. Myndirnar sem birtust í taí- lenska dagblaðinu eru sagðar sýna lík leikarans í hótelherberginu. Dánarorsökin liggur enn ekki fyrir. Ljósmyndum lekið David Carradine

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.