Nýtt kvennablað - 01.01.1943, Qupperneq 17
NÝTT KVENNABLAÐ
13
HERBORG Á HEIÐI.
Framh. frá bls. 11.
drengurinn minn, fríður og fallegur, eins og
faðir lians. Hann fæddist i hjónabandi, ef það
var nokkurs virði, það lægði öldur umtalsins.
Sambúðin mátti Iieita góð nema þegar hann
drakk, þá minnti hann mig oft á það, að hann
ætti ekki drenginn. Sem betur fór, átti hann
ekki drenginn minn, hann sýndi það, hann
var i engu likur Pétri. Þegar Pétur dó, héldu
sumir að ég yrði í vandræðum með að lcoma
drengnum á legg, onei nei, ég fékk lijálp til
þess, ég var ekki fremur einstæðingur þó að
Pétur félli frá. Og drengurinn minn óx og
dafnaði i skjóli niömniu sinnar og pahha síns
— í leyni. Ég gat valið um vistir, við komum
okkur vel. Sumum þótli ég láta drenginn ber-
ast of mikið á í klæðaburði. Sigfriður á Leiti
sagði einli sinni við mig: „Þú klæðir strákinn
eins og þetta væri lieldrimannsharn“. Ég sagði
að fötin væru frjáls, liún þurfti ætíð að skipta
sér af öllu. Drengurinn minn var kominn á
sextánda ár þegar faðir lians dó. Nú draup
gamla konan liöfði og prjónarnir sigu liægt
ofan í lcjöltu hennar. Það var eins og ein-
hverjum mikilsverðum leikþætti væri lokið,
og því bæri að staldra við og hlusla í lotningu
eftir fótataki þess, er síðastur fór af sviðinu.
Gvendur gamli kom í þessu upp á loftið og
settist á rúmið sitt á móti stiganum. Andlit
lians var stórskorið, veðurtekið og sæharið,
þvi að liann liafði unnið jöfnum liöndum á
sjó og landi, en aldrei verið sjálfs síns ráðandi,
ætíð vinnumaður Iijá öðrum, dyggur og trúr.
„Ég held að þú sért farinn að þreytast að
lahha þetta Guðmundur minn“, sagði hús-
freyjan í hlýjum rómi. „Ojæja, stundum hefir
mér nú boðizt hrattara“, sagði Gvendur gamli
drýgindalega, „að minnsta kosti þegar ég var
á Breiðahóli. Þar var mikil vinna, hæði til
sjós og lands, „Jónas fór nú inn í eldhúsið til
kvenfólksins“, sagði Gvendur og leit um leið
til Heiðu. „Ég vildi heldur hvíla mig á rúm-
inu mínu þangað til farið er að reka féð inn“.
„Það var rétt af þér, þú getur fengið matinn
þinn upp á loftið, Heiða sjáðu um það“, sagði
Guðríður við dóttur sína ,sem var að liverfa
ofan í stigann, ein vinnukonan kom að vörmu
spori með matinn, sem var hið bezta þeginn.
Signý gamla sat á rúminu sínu og prjónaði.
Það var eins og hún væri ekki ennþá húin að
skilja við þann minningaheim, sem hún hafði
lifað í fyrir stundu. Hún sá Heiðu fara ofan, og
hrosti til hennar um leið, eins og liún hugsaði:
Þú fyrst, svo ég á eftir.
Það var þögn i haðstofunni meðan Gvendur
var að komast yfir megnið af matnum; svo
segir hann allt i einu: „Það voru lieldur gestir
á ferð þarna frammi í dalnum.“ „Nú, hverjir
voru það?“ spurði Guðríður í eftirvæntingarfull-
um málrómi. „Það voru þau Ingihjörg i
llvammi og Þorvaldur sonur hennar.“ Guðriður
lagði prjónana í kjöltu sína og sagði: „J-æ-j-a.“
Það var furða, livað hún gat teygt úr svo litlu
orði. Það var eins og lengi innihyrgður fögnuð-
ur brytist þar út. „Svo Ingihjörg i Hvammi var
þar á ferð, og hvert ætlaði hún?“ spurði Guð-
ríður. „Eilthvað liér ofan á hæi, sagði fólkið.“
Gvendur hafði engan áhuga fyrir þessu, liann
hafði ekki hugmvnd um, hvað húsmóður hans
var þetta ferðalag mikið umhugsunarefni. —
„Hvert skyldu þau ætla að fara?“ segir hún.
Gvendur var að ljúka við matinn og svaraði
ekki. En nú var Signý gamla vöknuð af minn-
ingadvalanum og sagði: „Og ætli Ingihjörg sé
ekki í einhverjum giftingarleiðangri með son
sinn; ég held að það hefði verið nær fyrir liana
að lofa honum að eiga hana Herborgu á Heiði,
eins og liann ætlaði sér; hún er væn stúlka og
vel gefin; hann er i engu fyrir henni.“
Nú var eins og það hrykkju fjötrar af liús-
freyjunni. Hún lyftist í sætinu og sagði í hressi-
legum rómi: „Það var nú engin von að Ingibjörg
vildi það; þetta er fátæks manns dóttir og vinnu-
kona, þó Iiún sé lagleg og myndarleg, og svo
er nú mannorðið, varla liægt að segja að það
sé óskert. „Með hverju hefir Herhorg spillt
mannorði sínu?“ spyr Signý, og lítur kuldalega
lil Guðriðar. „Það er nú ekki hún sjálf, heldur
faðir hennar, þegar hann komst í þetta klandur
einu sinni“, sagði Guðríður. „Smátt er nú til
týnt“, segir Signý og lilær við, „ef að dóttirin á
að gjalda hcrnskuyfirsjóna föður síns, vfirsjóna,
sem ekki voru meiri en það, að hann vildi ekki
ljósta upp þvi, sem leikbræður hans gjörðu;
sjálfur átti hann enga hlutdeild í verknaðinum.
Kaupstaðardrengirnir, sem tóku þetta umtal-
aða sælgæti, fengu sína refsingu fyx-ir það, og
hegning fyrir svona lítið hx-ot þarf ekki að ná
til margra liða. Gott væri ef allir hefðu eixxs
hreinar liendur og Sigurður á Ileiði. Einxx sinni
var nú sagt, að ekki liefði allt verið vel fengið
í gamla Hvammshúinu. Þorvaldur, faðir henn-
ar Ingibjargai’, kunni að kaupa og selja sér í hag,