Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Side 5

Nýtt kvennablað - 01.02.1946, Side 5
sem hún bjó til, og lét í smávegis sælgæti af ýmsum tegundum. Lagði hún mikla vinnu í að útbúa jólatréð, encfa varð það dásamlega fallegt og hátíðlegt. Þá var eitt er lrún hafði að venju, að segja sögur. Þegar ,,útá leið“ og liætt var að vaka á kveldin, tók hún eina klukkustund frá kl. 9—10 á kveldin til að segja fólkinu sögur. Það var mikil skemmtistund, hún sagði svo vel irá. Þess- ar sögur las hún á útlendu máli, og þýddi jal'n- óðum, eða kynnti sér elnið svo að hún gat sagt söguna. Þannig sagði hún okkur, veturinn eftir að ég kom til hennar, bæði Ben Húr og lvar Hlújárn. Þessar sögur voru þá ekki til á íslenzku. Allir hlökkuðu til kvöldsins, þegar von var á sögu, og kepptust að vera tilbúnir að hlusta. Húslestrarnir voru þá lesnir á daginn. Á aðfangadag jóla 1901 var frú Ólöf 50 ára, þá hafði hún verið veik um tíma, heilsa hennar var þá mikið farin að bila. En fyrir jólin batnaði henni nokkuð svo litin komst á fætur. Á jóladagsmorguninn færði ég þeim hjónun- um morgunkaffið, þá voru þau svo sérstaklega glöð og hamingjusöm. Heilsa hennar var að batna, og hann hafði ort til hennar kvæði, sem hann gaf henni í afmælisgjöf. Sýndi hún mér þá blað og segir: „Viltu’ ekki líta á þetta? Mér var gelið jrað í afmælisgjöf. Heldurðu að ég eigi það skilið, sem á því stendur?". Ég las kvæð- ið og gat ekki sagt annað, en að mér fyndist Jtar ekkert ofmælt. Það lýsti henni fallega og samlífi þeirra hjóna. Svo var vináttan náin að þau vissu hvort um sig þegar hitt lokaði augun- um að kveldinu, þó þau svæfu sitt í hvoru rúmi. Lítið bar á að frú Ólöf væri skáldmælt, og engar vísur kann ég eða heyrði, svo ég muni, eftir hana, en tvö kvæði hef ég þó komist ylir. Afmælisvísur til Elínar í Hruna bróðurdóttur hennar, þá 5 ára að aldri, og Gamanleikrit til Þóru í Háholti. Þóra í Háholti, eða Þóra gamla, eins og hún var oftast kölluð, var Jrá hjá frú Ólöfu. Búih að vera nokkur ár. Þær liöfðu lengi verið miklar vinkonur. Þóra var bráðgáfuð og sérkennileg kona. Um hana skrifar Guðni Jóns- son magister í Blöndu 1944. Þóra gamla var ömmusystir Brynjólfs Bjarnasonar menntamála- ráðherra. Þessi láu minningarorð mín um frú Ólöfu Briem er lítil lýsing á Jressari stórmerku ágætis- kontt og hennar stórmerka heinrili, en Jrar sem nú fækkar óðum Jreim er henni kynntust eða vóru samtíða, og svo hljótt hefur verið um nafn hennar, Jrá hef ég tekið Jressi orð saman, líka NÝTT KVENNABLAÐ fyrir tilmæli frú Guðrúnar Stefánsdóttur, rit- stjóra Kvennablaðsins. Eg var svo óheppin að konra til lrennar of seint. Heilsa lrennar var Jrá farin að bila og hún lrætt allri kennslu. Kröftum lrennar lrnignaði ört. Veturinn 1902 lá hún oftast rúmföst, oft sár- Jrjáð; Jroldi enga birtu eð nokkurn hávaða, en var alltaf jafn róleg. Hún andaðist 17. marz rúmlega 51 árs. Prófastur tók sér missinn nrjög nærri, enda hafði lrjónaband Jreirra verið svo ástúðlegt og farsælt senr lrezt getur verið. Hún var honum allt; annaðist lreimilið, annaðist gestina, og annaðist liann sjálfan er lrann sat niðursokkinn í skáldskap eða öðrunr störfunr. Grunur var á að hún væri lronunr til lrjálpar við skáldskapinn, bæði lreint og óbeint. Svo mikið var víst, að glöggan dómara hafði hann þar sem lrún var. Ekki treysti hann sér til að yrkja erliljóð eftir hana, nrundi það þó liafa létt ltonum söknuðinn. Þeir Benedikt Gröndal, Guðnrundur Guðmundsson skáld, og Brynjólí- ur tengdafaðir nrinn frá Minna-Núpi ortu sín erfiljóðin lrver. Óll voru ljóð Jressi ágæt og eru til. Það var djúp og einlæg hryggð' og söknuður í sölnuði Stóra-Núpskirkju \ ið jarðarför hennar. ])<) Jrað væri Jryngst fyrir ástvini hennar og lreinr- ilið, Jrá lrafði hún sáð Jreinr fræunr í lrugskot samferðamanna, er höfðu haft kynni af henni, en Jreir voru nrargir, að það mun ekki ofmælt að lrún hafi átt rótartaug Jrakklætis, virðingar og vináttu í lrvers nranns brjósti í sveitinni. Það kom franr á ýmsan lrátt, og í tali fólksins urátti nrerkja Jrá virðingu og nretnað, senr það bar til [reirra lrjóna og heimilisins. „Blessuð frú- in“ eð'a „blessáður prófasturinn" ,sagði fólk oft, og af sannfæringu og í einlægni. Þegar þau hjón áttu silfurbrúðkaup vorið 1898 færðu söfnuð- irnir og aðrir vinir Jreirra Jreinr myndarlegar gjafir, lronum skrifborð og stól og lrenni sauma- borð. Eg lret konrið að Stóra-Núpi nokkrum sinnunr síðan Jretta var. Allt Jrað fólk senr Jrá var Jrar er nú lrorfið af sjónarsviðinu, og lriisið er farið að láta á sjá. Kirkjan hefur verið endurbyggð, er nú fögur í fornunr stíl. En Núpurinn er samur \ ið sig, og brekkurnar og hið fagra unr- hverfi er eins og þegar ég leit Jrað fyrst; Jr<r finnst nrér, Jregar ég lít til Núpsins eins og hanir drjúpi í þögulli lotningu yfir leiðunr prófasts- hjónanna. Þórlaug Bjarnadóttir. 3

x

Nýtt kvennablað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.